Tíminn - 14.03.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.03.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 14. mars 1980 Wrntm Tilboðsvörur kaupfélaganna: Á sama verði í öllum kaupfélögum — afslátturinn í fyrra 80 milljónir 9,5 milljónum króna. Tilboöin á afslátturinn til neytenda nam þá s.l. ári voru tiu og heildar- alls 80 milljónum króna. Samtök ferðamannabænda: Allir haíi afnot af landinu til útivistar Ullarvöruframleiöendur ræöa vandann: Eftirspum mjög mikil — eftlr ullarvörum erlendis HEI — Framvegis veröa tilboös- vörur kaupfélaganna seldar á sama veröinu i kaupfélags- verslunum um allt land, aö þvi er segir i nýlegum Sambands- fréttum. Markaösráö Samvinnufélag- anna hafa til þessa gert tillögur um ákveönar vörutegundir fyrir þessar söluherferöir. Sambandiö hefur-siöan leitaö eftir afslætti á vissu magni hjá viökomandi framleiöendum, i auglýsinga- skyni og aö þvi fengnu hafa svo bæöi Sambandiö og kaupfélögin lækkaö álagningu sfna á þessu sama magni, i sama skyni. Aftur á móti hefur þurft aö reikna flutningskostnaö inn i veröiö hjá hverju kaupfélagi, sem valdiö hefur misháu veröi eftir lands- hlutum. En nú hefur veriö ákveöiö aö jafn dreifingar- kostnaöinum út, þannig aö veröiö á þessum tilboösvörum veröur þaö sama um allt land, sem fyrr segir. Fyrsta tilboöi kaupfélag- anna meö þessum hætti er nú ný- lokiö og nam heildarafslátturinn Þrir nýskipaöir sendiherrar af- hentu forseta islands trúnaöar- bréf sin i gær, þeir eru hr. Franco Ferretti sendiherra italiu, hr. Ahmed Fouad Hosny sendiherra HEI — Nú munu vera tæplega 3 þúsund sumarbústaöir i landinu. En ætti hlutfalliö hér aö veröa svipaö og i nálægum löndum, þyrfti aö byggja hér um 10 þús. bústaöi i viöbót, aö þvi er kom fram i erindi á stofnfundi Lands- samtaka feröamannabænda, sem haldinn var 23. febr. sl. 19 bændur geröust stofnfélagar I samtökun- um. I samþykktum samtakanna segir, aö tilgangur þeirra sé aö vinna aö sameiginlegum hags- munum bænda og annarra eig- enda lögbýla, sem inna af hendi Egyptalands og hr. Juan Carlos Vignaud sendiherra Argentinu. Viöstaddur athöfnina á Bessa- stööum var Ölafur Jóhannesson utanrikisráöherra. hvers konar þjónustu viö sumar- bústaöaeigendur og feröamenn. Samtökin vilja stuöla aö góöri samvinnu milli bænda og þétt- býlisbúa varöandi aöstööu fyrir fólk til bygginga eöa afnota af sumarbústööum, og greiöa fyrir þvi aö allir hafi afnot af landinu til útivistar. Þau vilja aöstoöa bændur viö útvegun tæknilegra upplýsfnga og veita ráögjöf viö uppbyggingu feröamannaþjón- ustu i sveitum. Þá vilja þau vinna aö þvf, aö f staö þess aö bændur selji skákir úr löndum sfnum fyrir sumarbústaöi, skipuleggi þeir aö- stööu og leigi landiö. Einnig veröi stefnt aö þvf, aö sem flestir sum- arbústaöir veröi í eigu bænda og reknir af þeim í samvinnu viö samtök bænda og Feröamálaráö. Samtök feröamannabænda vilja aö þjónusta viö feröamenn og sumardvalargesti i sveitum veröi talin til búgreina og njóti þvi sömu fyrirgreiöslu hjá lána- stofnunum og aörar búgreinar. Ný afstaöiö Búnaöarþing af- greiddi þetta mál meö ályktun, þar sem lagt er til, aö Stofnlána- deildin láni til mannvirkjageröar vegna feröamannaþjónustu i sveitum, eins og lánaö er til ann- arra búgreina. Þá er gert ráö fyrir aö bændur sem koma til meö aö hafa tekjur af þjónustu viö feröamenn greiöi sjóöagjöld eins og greitt er af landbúnaöafafurö- um. 1 samtölum viö feröamanna- bændur kom fram, aö ekki er kannski búist viö aö bændur hefji byggingu sumarhúsa i stórum stil á næstunni. Fyrst og fremst vilja þeir koma á skipulagi og samræmingu lóöaleigu og stuöla aö þvf aö lóöirnar veröi leigöar en ekki seldar. Auk þess vilja þeir leggja aukna áherslu á ýmiss konar þjónustu viö feröamennina, t.d. aö sjá um og leigja bústaöina þegar eigendur sjálfir eru ekki aö nota þá. Marga þætti feröamannaþjón- ustu er taliö aö megi stórauka, svo sem hestaleigu og þó kannski fyrst og fremst silungsveiöi i vötnum, sem taliö er aö nýta mætti stórum betur en gert hefur veriö. Áfengisvainarráð: Fækkun útsölu- staða dregur úr neyslu JSS— Aö áliti Alþjóöaheilbrigöis- málastofnunarinnar WHO er ein raunhæfasta leiöin til aö minnka áfengisneyslu sú, aö fækka dreif- ingastööum áfengis. Segir í frétt frá Áfengisvarnar- ráöi aö ýmsar menningarþjóöir hafa brugöiö viö og leitist nú viö aö vinna og ræöa málin á grund- velli þeim er WHO telji liklegast- an til aö reisa á forvarnarstarf. Hérlendis séu umræöur um þessi mál enn á stigi ófrjórra deilna og yfirlýsinga um hvaö mönnum finnist og hvaö þeir haldi. Málin séu rædd eins og HEI— Félag fsl. iönrekenda, Iön- aöardeild Sambandsins og Ot- flutningsmiöstöö iönaöarins hafa boöaö til fundar meö ullarvöru- framleiöendum nk. mánudag aö Hótel Sögu, um erfiöleika ullar- vöruiönaöarins í landinu. A fundinum mun Þóröur Friö- jónsson, hagfræöingur flytja stutt framsöguerindi um ástand og horfur I þessari grein iönaöar, en siöan er gert ráö fyrir almennum ymræöum um núverandi rekstr- arvandamál og úrlausnir á þeim. Þaö sem vandkvæöunum veldur, er aö sföustu 14 mánuöina hefur tilkostnaöurinn innanlands hækk- aö miklu meira en sem nemur breytingum á veröi erlendis, — miöaö viö Isl. krónur, þar er gengiö hefur lækkað stórum minna en sem innlendum kostn- aöarhækkunum nemur, aö sögn Inga Tryggvasonar hjá Útflutn- ingsmiöstöðinni. Hann var spuröur hvort vandi væri einnig varöandi markaðs- málin. Sagöi Ingi þaö ööru nær. Þaö virtist ekki sjá fyrir neinn enda á eftirspurninni eftir þess- um vörum eins og nú stæöu sakir. Eftirspurn heföi aldrei fyrr veriö svo mikil á þessum árstíma. ekkert hafi gerst á áttunda ára- þeirra stotnana sem gerst þekki tugnum og ekki skirskotaö til til þessara mála. Þrír nýir sendiherrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.