Tíminn - 14.03.1980, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.03.1980, Blaðsíða 15
Föstudagur 14. mars 1980 19 flokksstarfið Dalvikingar. Aöalfundur Framsóknarfélags Dalvlkur veröur I kaffistofu frysti- hússins þriöjudaginn 18. mars og hefst kl. 20.30. Erindreki K.F.N.E. Þóra Hjaltadóttir og Hákon Hákonarson, gjaldkeri mæta á fundin- um. Svarfdælingar. Aöalfundur Framsóknarfélags Svarfaöardals veröur haldinn sunnudaginn 16. mars kl. 20.30. Erindreki K.F.N.E. Þóra Hjalta- dóttir mætir á fundinn. Ósannindi © óábyrgu yfirlýsinga á lóöarverð á Reykjavikursvæðinu svo ekki sé meira sagt”, sagöi Gylfi. ,,Ég vil aö þaö komiskýrt fram, vegna slendurtekinna yfirlýsinga Birgis lsleifs Gunnarssonar og Hilmars Olafssonar, aö aö jafnaöi er ekkert samhengi á milli staö- festingar aöalskipulags og lóöa- framboös, þvi hægt er aö deili- skipuleggja svæöi á grundvelli samþykkts aöalskipulags. Og þaö höfum viö. Ég vil einnig vekja sérstaka at- hygli á þvl, aö meirihluti borgar- stjórnar samþykkti á slöasta fundi slnum aöeins að endurmeta afmarkaöan hátt aöalskipulags- ins, þ.e.a.s. framtiðarbyggö Reykvlkinga á Olfarsfellssvæöi, en ekki aöalskipulagiö I heild”, sagöi Gylfi Guöjónsson, aö lok- Almennur fundur veröur haldinn þriöjudaginn 18. mars n.k. aö Hamraborg 5, Jóhann H. Jónsson bæjarfulltrúi ræöir fjárhags- 'áætlun Kópavogskaupstaöar. Framsóknarféiögin. Viðtalstimar Viötalstimi þingmanna og borgarfulltrtia veröur laugardaginn 15. mars kl. 10-12 f.h. Til viötals veröa: Ólafur Jóhannesson utanrikis- ráöherra og Valdimar Kr. Jónsson, formaöur veitustofnana. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavík. Ráðstefna S.U.F. Valkostir i orkumálum. Samband ungra framsókarmanna, Félag ungra framsóknarmanna á Akranesi gangast fyrir ráöstefnu um valkosti I orkumálum. Ráöstefnan veröur haldin f Framsóknarhúsinu á Akranesi Sunnu- braut 21 laugardaginn 15. mars n.k. Dagskrá: ki. 9.30 kynnisferö Járnblendiverksmiöjan Grundartanga skoöuö Ráöstefnan sett. Eiríkur Tómasson formaöur SUF. Kl. 11 Framsöguerindi A. Hverjir eru helstu valkostir f orkumálum? Guömundur G. Þórarinsson B. A hvaö ber aö leggja áherslu I orkunýtingu? Þorsteinn ólafsson viöskiptafræöingur. C. Stóriöja og umhverfi Kristján Þórarinsson, llffræöingur. D. Stóriöja og byggöajafnvægi, Davíö Aöalsteinsson, alþm. KI. 12.30 Hádegisveröur. KI. 13.30 Umræöuhópar starfa. Kl. 16.00 Pallborösumræöur. Kl. 17.30 Ráöstefnuslit. Ráöstefnustjóri Jón Sveinsson dómarafulltrúi. Þátttaka er öllu framsóknarfólki heimil og tilkynnist skrifstofu Framsóknarflokksins Rauöarárstlg 18. Slmi 24480. Lagt veröur af staö frá Rauðarárstíg 18 kl. 8 aö laugardagsmorgni. S.U.F. Móöir okkar og tengdamóöir Guðrún Sigurbjörnsdóttir, Ijósmóöir frá Hrappsstööum Kársnesbraut 115 andaöist I Borgarspltalanum miövikudaginn 12. mars. Margrét Sigtryggsdóttir, Eggert Hjartarson, Sigurbjörn Sigtryggsson, Ragnheiöur Viggósdóttir, Jón Sigtryggsson, Halldóra Jónsdóttir. Hjartkær eiginkona mln og móöir okkar, Guðný Sigriður Friðsteinsdóttir, lést á Landspltalanum 12. mars s.l. Jarðarförin auglýst siöar. Þór Simon Ragnarsson. Ásthildur Lóa Þórsdóttir. Ragna Sigþórsdóttir. Höfðabakki O ekki réttlætaniegt aö eyöa 200 millj. kr. til byrjunarfram- kvæmda I svona brú, sem alger- lega hangir ilausu lofti, þar sem hún er hönnuö sem hluti Foss- vogsbrautar. Sér heyröist af ræöum annarra borgarfulltrúa aö þeir heföu þvl m iöur gert upp hug sinn svo ekki yröi um þokaö, hvaö sem öllum rökum liöi. Þótti Sigurjóni þetta mjög leitt, oglagöiþvl til aö nöfn allra borgarfulltrúa yröi rituö á svo- kallaðan „Draugaklett” sem mun vera 1 nágrenni brúar- stæöisins, svo öllum mætti vera ljóst, hverjir hefðu hrapaö aö þessari óskynsamlegu fram- kvæmd. Björgvin Guömundsson, var einn af þeim sem kvöddu sér bekkir og sófar til sölu. — Hagstætt verö. Sendi I kröfu. ef óskaö er. Upplýsingar aö Oldugötu 33 ^ simi 1-94-07. ^ ’ 1 ' Land Rover til sö/u Land Rover diesel árgerð 1976, til sölu. Allur sem nýr. Glæsivagn. Upplýsingar i simum 10885 og 85024. Æfinga- búningur aðeins kr. 9.785.- til 12.760.- Sportvöruverzluri Ingólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍMI 1-17-83 • REYKJAVIK hljóös undir lok umræöunnar, og var.nú annar gáll á honum en fyrr um kvöldiö. Kvaö hann fast og hátt aö oröi I ræöu sinni, þannig aö hann átti óskipta athygli annarra borgarfulltrúa, sem geröu góöan róm aö máli hans. Sagöi hann borgarfulltrúa hafa getað sparaö sér þessa um- ræöu, i reynd væri hún tima- búið heföi verið aö brúna fyrir löngu slöan. Var ekki laust viö aö mönnum þætti bera á „Öla Jó- töktum” I fari ræöumanns undir lok ræðunnar, þegar hann lét út úr sér orðin „Hún kemur”, þ.e. brúin o.s.frv. Þegar allir borgarfulltrúar höföu lokiö sér af I pontu var gengiö til atkvæöagreiöslu um máliö. Fyrst var frestunar- tillaga Alfheiöar felld meö 10 at- kvæöum gegn 5 (þ.e. borgarfull- trúa Alþýöubandalagsins á móti# en siöan var tillagan um skiptingu þjóövegafjár sam- þykkt 1 heild sinni, meö sama atkvæöafjölda. skekkja, þvl samþykkja Fokker © flugvirkja aö fá minni flugfélög heföu bolmagn til þess aö ráöast I slíkt. 1 sumar veröa Fokker vélar I innanlandsflugi fjórar, en þær voru til skamms tíma fimm. Sú elsta var fyrir nokkru seld til Bandarikjanna, en þar hafa þessar vélar veriö aö ryöja sér til rúms I seinni tlö, og I staö þess aö gert var ráö fyrir að framleiöslu Fokker — 27 yröi hætt um þetta leyti hefur fram- leiðsla verksmiöjanna fariö vaxandi vegna eftirspurnar. Þótt vélunum fækki um eina munar nokkuö um þau átta sæti sem stærsta vélin tekur, sér- staklega í flugi til stærri staöa. A leiöum þar sem farþegaf jöldi hefur minnkað mikiö eins og til Vestmannaeyja, hefur veriö rætt um aö taka I notkun minni vélar en ekkert i þvl efni er ákveðiö enn, aö sögn Sveins Sæmundssonar , blaöafulltrúa Flugleiöa. Hópumræður um starfsemi KRON verða sem hér segir: 3. og4. deild: Hliðar, Laugarnes, Vogar og Kleppsholt, laugardaginn 15. mars kl. 14.00. Fundarstaður: Fundarsalur Afurðasölu SIS. Kirkjusandi. 5. deild: Smáibúðahverfi, Breiðholt og Árbær, þriðjudaginn 18. mars kl. 20.30. Fundarstaður: Fundarstofa KRON við Norðurfell. Bílar til sölu Mercedes Benz 1113 árgerð 1965. Datsun 220 diesel árgerð 1974. Upplýsingar gefur Hilmar Guðmundsson, Kolbeinsá simi um Brú. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS Dráttarvél Til sölu Farmal B-250 með ámoksturs- tækjum. Einnig Vicon múgavél, fast- tengd. Upplýsingar i sima 99-5564. Laus staða Staða forstöðumanns félagsmiðstöðvar við Sæviðarsund er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi borgarstarfs- manna. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavikur, Frikirkjuvegi 11, og þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 11. april 1980. Æskulýðsráð Reykjavikur. Simi 15937. 5Í3 Aðalfundur Aðalfundur Stangaveiðifélags Rangæinga || verður haldinn að Hvoli laugardaginn 22. M mars kl. 2 e.h. || Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. j||j Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.