Tíminn - 14.03.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.03.1980, Blaðsíða 10
14 ÍÞRÓTTIR Föstudagur 14. mars 1980 RUGGUHESTAR 5 gerðir Fisher-Price leikföng Grát dúkkur — Barbie brúður Sindy brúður — Ævintýramaðurinn Playmobil leikföng Stignir bilar — Þrihjól Hoppuboltar Tonkaleikföng Traktorár stignir Bilabrautir Póstsendum Leikfanga húsið Sími 14806 SkólavöróustíglO '' Subaru 4x4 M.Benz 280 SE Lada 1000 Bronco Sport beinsk. M. Benz diesel Datsun diesel Peugeot 504 GL Opeí Record Rd L Vauhall Viva Dl, Range Rover Lada Sport Toyota Crown Tovota Cressida station Scout II 4 cyl. Renault 20 TL Peugeot 504 G1 Datsun 180 B AMC Concord 2d Ch. Nova sjálfsk. M. Benz diesel Ch. Nova Concours Volvo 244 DL Subaru4x4 Blaser Cheyenne C'h Citation 0 cvl Volvo 144 sjálfsk. Ch.Nova C'onsours 4d Pontiac Firehird Galant 4d Citroen GS 1220 club Ch. Nova sjálfsk. Opel Record L , Volvo 245 DI. st. G.M.C. Rally VVagon Dodge DartSwinger Vauxhall Viva Datsun Diesel 220C Chevrolet Citation Bronco Sport 6 cyi. I.and Rover diesel Mazda 929station Datsun 220 C diesel Vauxhall Viva 1300 dl. Jeep Wagoneer Samband Véladeild '76 '74 •75 '78 '66 '78 '76 '79 '78 ’78 ’79 '74 '76 '76 '78 '79 '80 ■74 ’77 ' '78 '78 '74 '74 ’ 77 '80 •74 '76 '78 4.500 3.200 3.500 3.600 5.200 2.700 4.900 4.000 1.500 8.500 4.200 1.000 6.000 4.940 6.500 6.500 4.900 6.500 3.000 7.900 4.900 6.500 5.200 8.500 8.300 4.000 5.500 6.500 2.100 3.500 5.500 5.600 7.500 6.900 • 2.900 1.800 4.800 7.500 3.800 5.700 5.200 5.200 3.100 6.500 SÍMtMttOol Sigur á Wembley Gott veganesti til Berliar ... — sagði Brian Clough, eftír fund með leikmönnum Notthingham Forest — Leikurinn gegn Úlfunum er afar þýöingarmikill fyrir okkur og ég veit aö strákarnir eru ákveönir i aö gera sitt besta. — Sigur á Wembley væri gott vega- nesti fyrir okkur til Berlinar, þar sem viö mætum Dynamo Berlín í Evrópukeppninni á miövikudag- inn kemur”, sagöi Brian Clough, framkvæmdastjóri Nottingham Forest, sem mætir tJlfunum í úr- slitaleik deildarbikarkeppninnar á Wembley á laugardaginn. Mikill áhugi er fyrir leiknum og eru svartamarkaösbraskarar mi i sjöunda himni. — Miöar i stæöi, sem kostuöu 4 pund, ganga nú kaupumogsölum á 16 pund. Nott- ingham Forest hefur ekki gengiö velaö undanförnu — aöeins unniö 2 af siöustu 9 leikjum sinum. Brian Clough hélt fund meö Hópferð til Munchen Handknattleiksdeild Vals og Ferðaskrifstofan Úrvai hafa ákveöiö aö efna til hópferðar i leiguflugi á Úrslitaleik Vals og Groswallstadt i meistarakeppni Evrópu, sem fram fer i Olympia Hallen 1 Munchen laugardaginn 29. mars. Feröatilhögun verður sú að flogið verður frá Keflavik snemma morguns laugardags- ins 29. mars i einum áfanga til Munchen. HeimflUg verður sunnudaginn 30. mars kl. 15.00. Fararstjórar veröa Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliös- þjálfari og Ölafur H. Jónsson. Verö veröur frá 174.700.- kr. Innifalið flugferöir, gisting, flutningur til og frá flugvelli að- göngumiöi og fararstjórn. leikmönnum sinum fyrir stuttu, þar sem málin voru rædd fram og aftur. — „Eg spurði þá, hvort viö færum fram á of mikiö aí þeim, eöa hvort þeir væru alls ekki eins góöir og viö höföum talið sagöi Clough, viö blaðamenn, eftir fundinn. Clough sagöi aö fundur- inn meö leikmönnunum hafi veriö afar gagnlegur. — „Viö erum ákveönir i aö sýna allt okkar besta gegn úlfun- um og þaö veröur ekkert gefiö eftir. Þá eru strákarnir ákveönir aö leggja sig alla fram til aö leggja Dyanamo Berlín aö velli i seinni leiknum I Evrópukeppninni og reyna aö verja Evrópu- meistaratitilinn”, sagöi Clough. Þess má geta, aö Nottingham Forest leikur I þriöja áriö i röð á Wembley í úrslitum um deildar- bikarinn, sem félagiö hefur unnið tvö sl. ár. — SOS BRIAN CLOUGH... hinn snjalli framkvæmdastjóri Forest. Óskar varð Suður- nesjameistarí Óskar Kristinsson úr Garöinum, varö Suðurnesjameistari f knatt- borösieik — „Billiard” fyrir stuttu, en keppt var í „snooker” I Billiardstofunni Plútó i Keflavik. Óskar, eða „Skari þrusa”, eins og hann hefur veriö kallaöur, var einn af bestu knattborösspilurum landsins, fyrir nokkrum árum. Óskar vann siguryfir Tómasi Mart- einssyni i mjög tvisynum úrslitaleik. Helgi Hólm varö þriðji. „Hreint ótrúlegt” — „Já, þeir eru komnir I úrslit — hreint ótrúiegt! Þetta er frábær árangur hjá strákun- um úr Val”. Hermann Gunnarsson, iþróttafrétta- maöur útvarpsins, þurfti aö taka á honum stóra sinum, þegar hann lýsti lcik Vals og Atletico Madrid i Evrópu- keppninni. — Hávaðinn var svo mikill i kringum hann, aö hann heyrði stundum ekki i sjálfum sér. Þessar skemmti- legu myndir, tók Tryggvi — ljósmyndari Timans, af Her- manni, þegar leikurinn stóö sem hæst og sigur Valsmanna var kominn i örugga höfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.