Tíminn - 16.03.1980, Blaðsíða 18
26
Sunnudagur 2. mars 1980
★ ★ ★ ★ ★ Frábœr - ★ ★ ★ ★ Eiguleg - ★ ★ ★ Áhegrileg - ★ ★ Sœmileg - ★ Afleit
„Black and White” meö
Stranglers, en hvorug þessi
plata uppfyllti þær vonir sem
bundnar voru vi6 þær. En það
eru ekki allir jafn lánlausir, þvf
a6 nylega sendi „pönkhljóm-
sveitin” (4) The Clash, frá sér
sina þriðju hljómplötu, „London
Calling” og þó hún hafi e.t.v.
enn ekki slegið i gegn i Banda-
rikjunum, þá fer ekki á milii
mála að hér er á ferðinni tima-
mótaplata — að margra dómi
siðasti naglinn i likkistu
„pönksins”—frábær rokkplata,
sem minnir um margt á Rolling
Stones, þegar þeir voru upp á
sitt besta.
Það er vist ekki ofsögum sagt
að „London Calling” komi
manni á dvart. The Clash hefur
frá upphafi verið i fararbroddi
breskra „pönkhljómsveita” og
ef hægt er að tala um
samkeppni, þá var Sex Pistols
eina hljómsveitin sem náði að
skyggja á The Clash. Þaö kem-
ur þvi verulega á óvart aö
hljómsveitin hefur algjörlega
sölaö um og i dag er þvi fááinna
aö tala UM The Clash sem
„pönkhljómsveit”. — En hvaö
veldur þessari stefnubreytingu?
Um þaö er ekki gott aö segja, en
tvennt hefur trúlega haft þar af-
gerandi áhrif. I fyrsta lagi fóru
The Clash I ákaflega vel heppn-
aöa hljómleikaferö til Banda-
rikjanna á siöasta ári og má
segja aö „London Calling” sé
afsprengi þeirrar feröar, en þaö
mun einnig hafa haft sitt aö
segja aö hljómsveitin losaöi sig
áárinu viöumboösmann sinn og
siöan þá hafa The Clash veriö
sjálfs sins herrar.
Svo að vikiö sé nánar að
„London Calling”, þa vekur þaö
fyrst athygli að platan, sem er
tvöfölder nánast byggð upp sem
hljómleikaplata, þó að allar
upptökur hafi fariö fram i stú-
dióum. Af ráönum hug notuðu
The Clash aðeins tvö 4 rása
segulbönd við upptökurnar og
útkoman er svipuð þvi sem ger-
ist um góöar hljómleikaplötur.
Fyrir utan lögin sjálf, sem flest
eru hörkugóö rokklög, eru það
textarnir sem vekja hvaö mesta
athygli. en beir eru hreint ótrú-
lega góöir, ef miöaö er viö
kollega The Clash. 1 laginu
„Death and Glory” er t.a.m.
mjög skemmtileg liking, sem ég
haldað eigiekki sist viö um The
Clash og fráhvarf þeirra frá
„pönkinu” en i textanum segir
eitthvaö á þessa leiö: ...but
belive in this — and it’s been
tested by research / that he who
fucks nuns will later join the
church.
í laginu „Lost in the super-
market” fjalla The Classh um
lifsgæðakapphlaupið og gildi
auglýsinganna: I’m all lost in a
supermarket / I can no longer
shop happily / I came here for
special offer / guaranteed
personality.... I’m all tuned in,
I see all the programmes / I
save coupons from packets of
tea / I’ve got my giant hit
discoteque album / I empty a
bottle and feel a bit free.
Oft er sagt aö jöfn og hæg
þróun sé best og vænlegust til
árangurs, en vitað er að stökk-
breytingar geta einnig gefiö
góöan árangur og þvi er mér
skapi næst aö likja þessari plötu
og hinni nýju tónlistarstefnu
The Clash við vel heppnaöa
stökkbreytingu.
— ESE
ONE STEP BEYOXD...
Elvis Costello -
Get Happy
MADNESS
Þá er fjórða plata breska ný-
bylgjupopparans, Elvis Costello
komin út, en plata þessi nefnist
„Get Happy”. Búast má viö aö
piatan eigi eftir að koma mörg-
um á óvart, því að i stað ný-
bylgjurokksins, sem einkennt
hefur siðustu plötur Costellos,
er komið ekta „Motown sound”
— m.ö.o. EIvis Costelio er kom-
inn á fullum krafti út I „soul” —
I svipuðum stíl og tiökaðist á ár-
unum 1955-1965.
Þaö er haft fyrir satt að
skömmu eftir útkomu „Armed
Forces” — þriöju plötu Cost-
ellos, að þá hafi hann sést I
plötuversluninni Rock on i
Camden Town i Lundunum og
þaöan hafi hann svo komiö
klyfjaöur af gömlum „soul”
plötum frá uppgangstimabili
Motown listamannanna. Munu
þetta aöallega hafa veriö plötur
meö köppum eins og Steve
Cropper, A1 Jackson, Duck
Dunn og Booker T. Jones, aö
ógleymdum þeim Sam and
Dave, en allir þeir fyrrnefndu
voru meöal þeirra sem lögöu
grunninn fyrir „soul” hetjur
seinni tima — manna eins og
Otis Redding, Wilson Pickett og
Eddie Floyd. En hvaö um þaö.
Elvis Costello mun þarna hafa
nælt sér I „soul” plötur fyrir
um 50 pund og nú rúmu ári siöar
sendir hann frá sér sina eigin
„soul” plötu — „Get Happy”.
Þaö má e.t.v. til sanns vegar
færa aö þetta sé ekki ýkja frum-
legt hjá Elvis Costello, en hvaö
sem þvi liöur er greinilegt aö
hann hefur ekki hugsaö sér aö
staöna —og reyndar hefur hann
mjög góö tök á þessu efni.
A „Get Happy” eru 20 lög,
sem samtals taka um 50
minútur i flutningi og lætur þvi
nærri aö meöallengd laganna sé
rúmar tvær minútur. 011 platan
er mjög „hrá”, enda tekin upp
viö sem likastar aöstæður og
Gegnumbrotíð
Söngkonan Ellen Foley, sem fræg varð fyrir samstarf sitt meö
Meatloaf og sföar fyrir sina eigin sólóplötu „Nightout”, varö fyrir
þvi óhappi á dögunum að slasast í árekstri. Var Ellen á mótorhjóli
ásamt Ray Thomas Baker, upptökustjóra hljómsveita eins og
Foreigner, Queen og The Cars, er óhappiö varö. Ekki fer sögum af
meiöslum Bakers, en Ellen handleggsbrotnaöi og verður þvi fjarri
góðu gamni um skeiö. Ekki er aö sjá annað á meöfylgjandi mynd,
en að Ellen Foly taki sig bara vei út meö höndina I fatla og á gifsið
hefur Ray Thomas Baker ritaö meö eigin hendi: Hello, I gave you
your big break — sem gæti útlagst á islensku: Ég gaf þér stjóra
tækifærið, — eöa gegnumbrotiö. allt eftir þvi hernig á málin er
litiö.
ers. Siðar breyttist þetta nafn I
Morris and the minors, sem átti
litlum vinsældum að fagna og
þvi var afráöiö aö kalla hljóm-
sveitina Madness, eftir sam-
nefndu lagi Prince Buster.
Um þetta leyti voru The
Specials aö brjóta sér leiö til
frægöar og frama, en þaö var
einmitt fyrir þeirra tilstilli aö
Madness komust I sviösljósið.
Er The Specials stofnuðu sitt
eigiöútgáfufyrirtæki Ibyrjun siö
asta árs, höföu þeir samband
viö Madness, sem þeir höfðu aö-
stoöaö litillega áöur og buöu
þeim að gera litla plötu á vegum
fyrirtækisins. Madness gripu
þetta tækifæri fegins hendi og
platan „The Prince”, tileinkuö
Prince Buster leit dagsins ljós.
(Rétt er aö benda á að þetta lag
er m.a.á K-tel plötunni „Night
Moves”)
Fyrsta stóra plata Madness,
„One step beyond” hefur nú
veriö á markaðnum um nokkurt
skeið og hefur henni nær undan-
tekningalaust veriö tekiö með
kostum og kynjum. Kostir plöt-
unnar eru ótvfræöir og mörg
laganna hreinasta afbragö.
Mestu munar þó um, aö platan
hefur yfirsér óvenjulega létt og
hressilegt yfirbragð og ekki
skemmir þaö fyrir að meölimir
Madness eru margir hverjir
ágætis hljóöfæraleikarar, sér-
staklega þó hljómborösleikar-
inn Mike Barson. Textar eru
ágætir, léttir og fyndnir og ég
held ég megi fullyröa aö „One
step beyond” er plata sem á eft-
ir aö koma öllum i gott skap.
—ESE
The Class - London
Calling/CBS.
★ ★ ★ ★ +
Oft er sagt að þriðja plata
hljómsveitar, ráði úrslitum um
framtið hennar, þ.e.a.s. hvort
hún sláiendanlea I gegn —og þá
beggja vegna Atlantshafsins
eða ekki. Fjöimörg dæmi eru
þessu til vitnis og liklega er
skemmst að minnast „Armed
Forces” með Elvis Costelio og
gömlu „soul” plöturnar. Nær
þvi engin „overdub” eru á plöt-
unni og sárafá sóló og gefur
þetta plötunni mjög sérstæöan
blæ. Upptökustjórinn Nick
Lowe, á ekki minnsta þátt i
góöri útkomu og ekki kæmi mér
á óvart aö mörg lög af „Get
Happy” ættu eftir aö komast á
vinsældalistana. — Vegir ný-
bylgjunnar eru svo sannarlega
órannsakanlegir.
— ESE
Madivess - One
Stepbeyond/Stiffs
★ ★ ★ ★
1 upphafi var það „pönkið”,
siðan skall „nýbylgjan” yfir, en
nii er það „ska”, eða öðru nafni
„bluebeat” sem gildir. Vinsæl-
ustu hljómsveitirnar I dag eru
þvi samkvæmt þessu, Madness
og The Specials, en báðar þess-
ar hljómsveitir hafa gert það
gott I Bretlandi að undanförnu.
Þó aö „bluebeatið” sé nú
komið i tisku, þá er þessi tónlist-
arstefna siöur en svo fædd I gær.
Þaö mun hafa verið um 1960 aö
stofnaö var i Lundúnum, hljóm-
plötufyrirtækiö Bluebeat, en
fyrirtæki þetta var stofnaö
gagngert til þess aö gefa tónlist-
armönnum af V-Indiskum upp-
runa, m.a. frá Jamaica tækifæri
til þess að koma tónsmiöum sin-
um á framfæri.
„.Bluebeatiö” eöa „skaiö”
eins og þessi tónlistarstefna er
nú oftast nefnd, féll þó fljótlega I
kramiö hjá stærri hóp, en vonir
stóöu til i upphafi og eftir aö vis-
ir menn höfðu bætt örlitlu af
„rock’n blues” saman viö — sló
„skaiö” fyrst I gegn fyrir al-
vöru.
Meöal þeirra sem uröu „ska”
stjörnur á þessum árum voru
t.d. Theo Beckford og Prince
Buster, en sá siöar nefndi var
rétt nefndur „krónprins” þess-
arar tónlistar. Bæöi Beckford og
Prince Buster gáfu út plötur á
vegum Bluebeat fyrirtækisins,
en þaö gaf þó ekki út vinsælustu
lögin, heldur voru það önnur
fyrirtæki eins og Island, sem þá
var nýstofnaö og Colombia, sem
áttu vinsælustu lögin. Eitt
þekktasta lagiö frá þessum
tima, mun vera „My boy Lolli-
pop” meö Millie, en þaö gerir
þaö gott enn þann dag i óska-
lagaþáttum útvarpsins. önnur
þekkt lög voru t.d. „Gypsy
Woman” meö Derrick and
Patsy og „Lion Roars” með
Prince Buster.
„Ska” æöiö á sjöunda ára-
tugnum gekk sér fljótlega til
húöar og áriö 1967 er Bluebeat
fyrirtækiö lagöi upp laupana,
stóö Prince Buster einn eftir, af
„ska” stjörnunum — aörir voru
fallnir i gleymsku og dá.
Rétt er aö geta þess hér aö
„ska” var meira en tónlist —
„ska” var lika dans og lifs-
stefna og mun þetta tvennt hafa
átt mikinn þátt i þeirri endur-
holdgun sem átti sér staö fyrir
nokkrum mánuöum siöan er
The Specials og Madness komu
fram i sviösljósiö meö „skaiö”
og eins og áöur greinir er fátt
vinsælara i Bretlandi um þessar
mundir.
Hljómsveitin Madness var
stofnuö áriö 1976, en hún var þá
þekkt undir nafninu The Invad-