Tíminn - 02.04.1980, Page 2
'.V.V.VA
Miövikudagur 2.. april 1980
HJONARUM
Næstu daga bjóðum/ við alveg einstök
greiðslukjör 100.000,- króna útborgun og
80.000.- krónur á mánuði
duga til að kaupa hvaða rúmasett sem er i
verslun okkar. Um það bil 50 mismunandi
rúmategundir eru á boðstólum hjá okkur.
Littu inn,það borgar sig.
Ársalir í Sýningarhöllinni
Bíldshöfða 20, Ártúnshöföa.
Símar: 91-81199 og 91-81410.
m Utboð
Tilboð óskast frá innlendum framleiöendum i iágspennu-
búnaö i dreifistöövar fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur.
Otboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3,
Reykjavik.
Tilboðin veröa opnuö á sáma staö, þriöjudaginn 29. april
nk. kl. 14 e.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800
Ungfrú Hollywood 1979 og verölaunabiliinn, sem fylgir titlinum áriö 1980.
„Ungfrú Hollywood” 1980 hlýt-
Landbúnaðartæki til sölu
Ferguson 185 árgerð 1977 með ámoksturs-
tækjum, vökvadrifnum, til sölu. Litið not-
uð vél.
Einnig til sölu jarðtætari og heil belti á
Ferguson, minni gerð.
Upplýsingar gefur Grimur Jónsson,
Reykjum, Biskupstungum.
ur bíl í verðlaun
Uppboð,
sem auglýst var 11<., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaös 1980,
til slita á sameign einbýlishússins nr. 21 viö Barmahilö á
Sauöárkróki, þinglýstri eign Elisabetar Stefánsdóttur og
Erlings Jóhannessonar, fer fram á eigninni sjálfri miö-
vikudaginn 9. april 1980 kl. 14.
Bæjarfógetinn Sauðárkróki
íbúð til leigu
Sá sem óskar eftir að taka á leigu 4ra her-
bergja ibúð i Hliðunum, sendi Timanum
verðtilboð ásamt almennum upplýsingum
og sima fyrir 10. april n.k. Merkt ,,1601.”
kV.V.V.UV,V.VAV.VAV\W.VAV.W.V.,.VAV.V^.
RAFSTÖÐVAR |
allar stærðir ^
• grunnafl Íij
• varaafl í
• flytjanlegar £
• verktakastöðvar %
%la»alani
Garðastræti 6 ?
‘JWVAAT>\WW Símar 1-54-01 & 1-63-41
Söluskattur
Hér með úrskurðast lögtak fyrir viðbótar-
sölugjaldi 1978 og eldra álagt 21. mars
1980.
Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá
birtingu úrskurðar þessa.
Jafnframt úrskurðast stöðvun atvinnu-
rekstrar þeirra söluskattsgreiðenda sem
eigi hafa greitt ofangreindan söluskatt eða
vegna skulda eldri timabila. Verður
stöðvun framkvæmd að liðnum 8 dögum
frá birtingu úrskurðar þessa.
27. mars 1980.
BÆJARFÓG ETINN í KÓPAVOGI
Nú veröur keppnin um titilinn
„Ungfrú Hollywood” haldin i
annaö sinn. Sú sem hlýtur titilinn
1980 hreppir I verölaun gull-
sanseraöan Mitsubishi Colt-bil,
nýjan japanskan smábil, aö verö-
mæti 4.4 milljónir króna, sem
Hekla hf flytur inn.
Keppnin fer þannig fram, aö
þátttakendur eru valdir úr hópi
gesta Hollywood. Sex stúlkur eru
valdar til'aö taka þátt i keppninni.
Þær veröa kynntar á siöum tima-
ritsins Samúel, tvær i senn. Gest-
ir Hollywood og lesendur Samúels
kjósa siöan Ungfrú Hollywood, en
einnig veröur dómnefnd i keppn-
inni, sem hefur helming atkvæöa-
magns. Nú stendur yfir val á
þátttakendum i keppnina og fyrir
þvi standa forstjóri ■ Hollywood,
Ólafur Laufdal, Ólafur Hauksson,
ritstj. Samúels og núverandi
Ungfrú Hollywood, Auöur Elisa-
bet Guömundsdóttir.
Loksins hús upp úr
holunni
HEI — Vegfarendur um Hring-
brautina hafa sjálfsagt veitt þvi
athygli, aö upp úr holunni sem um
áraraöir hefur veriö neöan Hring-
brautar á móts viö Landspitalann
þýtur nú loksins nýtt hús upp úr
jöröinni.
Þarna er um aö ræöa tilvonandi
kennsluhúsnæöi tannlæknadeild-
ar og læknadeildar Háskólans, en
læknadeild hefur til þessa ekki átt
neitt ákveðiö kennsluhúsnæöi.
Þaö sem nú er aö risa er miö-
kjarni hússins, en sföan eiga eftir
aö koma svonefndir suöurkjarni
og noröurkjarni, þ.e. nær Hring-
brautinni, sem veröur þá tengi-
kjarni yfir Hringbrautina. En
þessi bygging er partur af heildar
„Stórlandspitala” framtiöarinn-
ar.
Kostnaöinn munu Háskólinn og
rikiö eiga aö bera nokkurn veginn
til helminga. Háskólinn mun þó
hafa greitt allan kostnaö til þessa
en siöan mun meiningin aö rikis-
sjóöur taki viö. Ekki mun þó gert
ráö fyrir fjárveitingum úr rlkis-
sjóöi á þessu ári til byggingar-
innar.
Pólýfónkórinn flytur
Helgimessu Rossinis
KL — A föstudaginn langa og
laugardaginn fyrirpáska heldur
Pólýfónkórinn hina heföbundnu
páskatónleika sina. Þeir veröa
haldnir i Háskólabió og hefjast
kl. 14.00 báöa dagana. Viöfangs-
efni þaö, sem Pólýfónkórinn
ætlar nú aö kynna hlustendum
sinum, er Helgimessa Rossinis
og er þaö frumflutningur þessa
verks hér á landi.
Eins og kunnugt er, samdi
Rossini aöallega óperur, sem
eru geysivinsælar enn þann dag
i dag, enda léttar og gaman-
samar. En Messan var siöasta
stórverk hans og ekki frumflutt
fyrr en ári eftir dauöa hans, I
Paris 1869. Hún vakti ekki mikla
athygli I fyrstu, en nú er svo
komiö, aö Messa Rossinis er 1
tölu vinsælustu kórverka heims-
ins og telst flutningur hennar
hvarvetna til tónlistarviöburöa.
1 verkinu skiptast á kórkaflar
og ariur, dúettar, tersettar og
kvartett sólista i óperustil.
Breska sópransöngkonan Janet
Price flytur sópranhlutverkiö,
en hún söng meö Pólýfónkórn-
um, er hann flutti Messias Han-
dels hér i fyrsta sinn fyrir 5 ár-
um, og vakti söngur hennar þá
óvenjulega hrifningu. Meö
bassahlutverkiö fer ungur
söngvari, David Wilson- John-
son, en hann hefur unniö til
margs konar verölauna aö
undanförnu og kemur nú t.d.
fram á listahátiöum i Edinborg
og Berlin. Jón Þorsteinsson,
sem nú stundar söngnám á
Italiu, kemur heim til aö taka
þátt i flutningnum. Ruth
Magnússon fer meö altohlut-
verkiö, en þetta mun hafa veriö
eitt af fyrstu stórhlutverkum
hennar. Undirleikarar kórs og
einsöngvara veröa Agnes Löve
og Anna Málfriöur Siguröar-
dóttirá pianó og Höröur Askels-
son organleikari, sem leikur á
harmónium, en sá undirleikur
var i frumgerö verksins.
Bingó til
styrktar
fötluðum
KL — Fimmtudaginn 3. april
mun Kvennadeild Styrktarfé-
lags lamaöra og fatlaöra standa
fyrir bingói i Sigtúni. Agóöanum
af bingóinu veröur variö til aö
stuöla aö bættri þjónustu
Æfingastöövar S.L.F., en þar
standa nú yfir byggingafram-
kvæmdir. Stækkun stöövarinnar
var oröin mjög aökallandi, þar
eö slysum fjölgar stööugt, svo
og sjúkdómstilfellum, þar sem
endurhæfingar er þörf. En til
þess aö geta tekiö nýbygging-
una i notkun þarf aö auka tækja-
eign S.L.F.
Draumur
hestainannsins
- Borgarráð úthlutaði
12 lóðum í Seljahverfi
undir einbýlis- og
hesthús
Kás —1 gær úthlutaöi Borgarráö
13 einbýlishúsalóöum i Selja-
hverfi i Breiöholti II. þar sem
jafnframt er heimilaö að reisa
hesthús á lóöinni. Upphaflega
voru 15lóöir til úthlutunar, en þar
sem aöeins 12 aöilar sóttu sér-
staklega um lóö meö slikri aö-
stiiðu, þá var beðiö með úthlutun
þriggja lóða.
Eftirtaldir aðilar fengu úthlut-
aö einbýlis- og hesthúsalóðum i
gær:
Jórusel
12 Óiafur R. Dýrmundsson,
Engjasel 72
14 Dröfn ólafsdóttir, Kópavogs-
braut 18.
20 Höröur Hákonarson, Sólheim-
um 27.
22 Guðjón A. Jónsson, Seljabraut
62.
Kaidasel
11 Jón Guðmundsson, Kriuhólar
4.
13 Hallfriöur Kolbeinsdóttir,
Alftamýri 8.
15 Jón H. Guömundsson, Flúöasel
61.
17 Gisli Ólafsson, Dalseli 35.
19 Arni Friðriksson, Nesvegi 64
Klyfjasel
10 Eggert Sigurösson, Nökkva-
vogi 40
12 Gylfi Þ. Magnússon, Jörfa-
bakka 4
18 Sigiiröur 1. Kristinsson,
Blöndubakka 16.