Tíminn - 02.04.1980, Page 4
4
Miftvikudagur 2. apríl 1980
í spegli tímans
Móðir og
dóttir kynn-
ast betur i
sjónvarpi
Söngkonan fræga og
dáöa Beverly Sills er aö
mestu leyti hætt aö
syngja opinberlega. í stað
þess beitir hún kröftum
sinum aö þvi aö stjórna
New York City óperunni.
Til þess að hafa nóg að
gera hefur hún tekið aö
sér aö auki aö stjórna
vikulegum viöræöuþætti i
sjónvarpi sem hún nefnir
Skyline. f einum þessara
þátta fjallaöi hún um það
viðfangsefni Joffrey
ballettskólans aö kenna
heyrnarlausum börnum
dans. Sér til aðstoðar
haföi hún dóttur sina,
Muffy, sem er tvitug að
aldri. Muffy er sjálf
heyrnarlaus og hún gat
þvi verið móöur sinni
njálpleg við aö túlka á
milfi hennar og heyrnar-
lausu barnanna. Einnig
svaraöi hún sjálf spurn-
ingum. Kom þá upp úr
kafinu, að hún hafði sjálf
stundað dansnám, þegar
hún var 7ára. betta kom
móöur hennar alveg á
óvart. Hvaö þá? Hvar var
ég þá eiginlega, spuröi
móöir hennar steinhissa.
Ný aðferð til að verða sér úti
um skemmtikrafta
Michael Caine var staddur i
New York hér á dögunum við
leik i nýrri kvikmynd.sem á
frummálinu ber nafniö Dressed
to Kill. Upptökurnar voru
langar og strangar, en eitt
kvöldiö brá Michael sér þó á
grimuball á hinum fræga
dansstaö Regine’s. Ekki bar
hann kennsl á nokkurn mann,
þegar hann kom þar inn, en þar
sem eigandi skemmtistaðarins,
sjálf Regine hefur þann sið að
troða öllu frægu fólki sem þarna
kemur inn, viö borö sitt, vissi
hann ekki fyrr til en hann var
sestur við hliö diskódrottningar-
innar Gloriu Gaynor. Honum
varð starsýnt á höföuöbúnaö
stúlkunnar, en þeim varö þó vel
til vina, enda eins gott, þvi að
Regine notaöi tækifæriö og fékk
þau bæöi til aö lofa aö koma
fram á góögeröarsamkomu,
sem hún var aö undirbúa. Þótti
hún þar hafa sýnt mikil
klókindi.
krossgata
flla
3285.
Lárétt
1) Kvakar,- 5) Hátíö.- 7) Litil.- 9) Hlemm-
ur.- 11) Bókstafur,- 12) Slá.- 13) Hár,- 15)
Fag.- 16) Elska,- 18) Lands.-
Lóörétt
1) Tuörur,- 2) Sko,- 3) Grassylla.- 4)
Vond.-6) Batnar.- 8) Tungá.-10) Mál.-14)
Sull.- 15) Fljót.- 17) Komast,-
Ráöning á gátu No. 3284. 1
Lárétt
1) Uganda,- 5) Kál- 7) Mak,- 9) Vor,- 11)
Um,- 12) Sá,- 13) Lit.- 15) Ætt,- 16) Als,-
18) Hlátur,-
Lóörétt
1) Urmull,- 2) Akk,- 3) Ná.- 4) DLV.- 6)
Grátur.- 8) Ami.- 10) Ost.- 14) Tál,- 15)
Æst.- 17) Lá.-
með morgunkaffinu
bridge
í spili nr. 31 á Stórmóti B.R., notuðu
Sten Möller og Stig Werdelin eina af þeim
mörgu sagnvenjum, sem þeir hafa tekiö
uppi kerfi sitt. Noröur. S.AG976
S/NS H. AG872 T.1075
L. — Austur.
Vestur.
S. 5 S.K4
H.654 H.KD93
T. 64 T.G98
L. AD98542 Suöur. S. D10832 H. 10 T. AKD32 L. K963
L. G10
Vestur. Norður. 'Austur. Suður. lspaöi
pass 3grönd(l) pass 4lauf(2),
pass 4 spaöar(3) pass 4grönd(4)
pass 5 hjörtu(5) pass 6spaöar. ‘
Þögn vesturs stingur all óþyrmilega i
augun, þvi þaö heföi eiginlega átt aö vera
siöferöileg skylda Islendinga. aö reyna aö
gera Dönunum lifiö eins leitt og mögulegt
var. En þeir fengu aö segja óhindrað og
þá var ekki aö sökum aö spyrja. (1)
spaöastuðningur og lofar eyöu einhvers-
staöar, (2) spurning um hvar eyöan sé,
(3) eyöa i laufi, (4) 5 ása Blackwood ása-
spurning, (5) 2 ásar. Þó nokkur pör náöu
þessari slemmu og aö vinna hana gaf 25
stig af 34 mögulegum. En nokkur pör
lentu i ógöngum. Einhverjir spiluðu 7
spaöa og eitt parið „náöi” 6 laufum — i
NS. Eins og sjá má eiga AV ágætis fórn i 7
lauf. Þaö er þó kannski skiljanleg ákvörö-
un hjá austri aö fórna ekki meö alla þessa
kónga.
— Eru þaö smáauglýsingar?
Þvi miöur verö ég að afturkalla
auglýsinguna um kanarffugl til
sölu.
— Ég ersvo hissa... Svona skemmtileg þakibúö með góöu útsýni
yfir miöborgina fyrir aöeins 50 peseta
— Þaöer slæmt aö ég næ henni
ekki af, en þetta litur betur út
svona.