Tíminn - 02.04.1980, Síða 11
IÞROTTIR
ÍÞRÓTTIR
15
Mibvikudagur 2. aprll 1980
Þróttarar
með pálm-
a.nn í hönd-
margargóBar linusendingar, sem
gáfu mörk. Þá varöi SigurBur
Ragnarson oft mjög vel og Páll
Jónsson átti góBa spretti. ÞaB var
gamla kempan Ölafur H. Jóns-
son, fyrrum fyrirliBi landsliBsins,
sem stjórnaBi varnarleik Þróttar,
eins og herforingi.
Mörkin i leiknum skiptust
þannig:
Þróttur: — SigurBur S. 8(1),
Páll 5, Sveinlaugur 3, Magnús M.
2, Ólafur 1 og Lárus 1.
KA: — Gunnar 6, AlfreB 3(2),
Armann 3, Þorleifur 2, FriBjón 1
og Magnús B. 1. — SOS
SIGURÐUR SVEINSSON..
skoraöimörg falleg mörk. Hér
á myndinni sést hann skora
eitt marka sinna gegn KA I
gærkvöldi. (Timamynd
Róbert)
Dalglish skoraði gegn Stoke
— þegar Liverpool vann 1:0 á Anfield Road i gærkvöldi
unum
— eftir öruggan
sigur 21:16 yfir KA
Þróttur tryggöi sér öruggan sigui
21:16 yfir AkureyrarliBinu KA i
fyrri leik liBanna, sem fór fram 1
Laugardalshöllinni i gærkvöldi.
Þróttarar voru sterkari aöilinn í
mjög lélegum leik. Þeir léku
mjög sterkan varnarleik og
markvörBur þeirra — Siguröur
Rágnarsson varöi oft mjög vel.
ÞaB liö sem ber sigur vlr bytum úr
báöum leikjunum, mætir IR i
keppni um 1. deildarsæti.
Þróttarar höföu yfir 11:9 i leik-
hléi og eftir 15. min. i seinni hálf-
leik var staöan 16:13 fyrir Þrótt-
ara, sem voru sterkari á loka-
sprettinum.
Besti maöur KA AlfreB Gisla-
son var tekinn Ur umferö af
Magnúsi Margeirssyni og viö þaö
varB leikur Akureyringanna m jög
máttlaus — aBeins Gunnar Gisla-
son, bróöir AlfreBs, sýndi ein-
hverja takta. MeBalmennskan
réöi rikjum hjá KA, sem léku
máttlausan sóknarleik — gegn
ákveönum Þrótturum.
SigurBur Sveinsson var aBal-
maöur Þróttara, eins og áöur —
hann skoraöi 8 mörk og átti
Kenny Dalglish tryggöi Liver-
pool sigur 1:0 yfir Stoke á
Anfieid Road i gærkvöldi i 1.
deildarkeppninni ensku.
Dalglish, sem hefur leikiö aiia
leiki Liverpool siöan hann var
keyptur til félagsins frá Celtic á
440 þús. pund i jiini 1977, skoraöi
sigurmarkiö á 34 min.
West Bromwich Albion vann
öruggan sigur 3:0 yfir Crystal
Palace og skoraöi enski lands-
liBsmaBurinn Peter Barnes tvö
mörk — og hefur hann nú skoraö
15 mörk á keppnistlmabilinu.
Páskahrotan I ensku knatt-
spyrnunni er nú hafin og veröa
nokkrir leikir leiknir I kvöld —
þá leikur Manchester United
gegn Nottingham Forest á City
Ground, en á laugardaginn leika
United og Liverpool á Old
Trafford.
Crslit leikja i ensku knatt-
spymunni uröu þessi í gær-
kvöldi: i. deiid:
Liverpool-Stoke.............1:0
W.B.A.-C. Palace.........3:0
2. deild:
Birmingham-Oldham........2:0
Cambridge-West Ham ......2:0
Shrewsbury-Preston.......1:3
Mörgum leikjum var frestaö I
gærkvöldi vegna vatnselgs á
völlum, sem leika átti á.
Skiðalandsmótið:l
firði trvggðu sér gull
— urðu sigurvegarar í fyrstu greinunum á Skiðalandsmótinu á
Akureyri, sem hófst í gær
Göngukapparnir frá ólafsfiröi — Gottlieb, Jón og Haukur.
Bræðurnir frá Ólafs-
Pétursson, sem er nýoröinn 50
ára. — ”Þetta var létt og gott færi
hjá mér, en þaB var mikil pressa
á mér i byrjun, þar sem ég start-
aöi aöeins einni min. á undan
Hauki Sigurössyni, sem ég bjóst
viö aö yröi sterkastur. Þetta varö
til þess aö ég setti á fulla ferö i
byrjun, til aB vinna forskot á
Hauk, þvl aö þaö er a lltaf erfitt aB
vita af erfiöum keppinaut á eftir
sér”, sagöi Jón Konráösson eftir
sigurinn.
ísfiöingar fengu einn gullpen-
íno har sem Anna Gunnlaugs-
dóttir varö sigurvegari I 5 km
göngu kvenna, en Isfiöingar
sigruöu tvöfalt — Auöur Ingva-
dóttir varö I ööru sæti.
Bræöurnir snjöllu i göngu frá
Ólafsfiröi — þeir Gottlieb og Jón
Konráössynir voru menn dagsins
á Akureyri i gær, þegar þeir
tryggöu sér gullverölaun. Þaö var
Gottiieb sem varö fyrstur til aö
tryggja sér gullpening á Sklöa-
landsmótinu — hann varö sigur-
vegari i 10 km göngu 17-19 ára. —
”Ég er ánægöur meö þennan sig-
ur. Færiö var mjög erfitt, þar
sem skóf mikið I brautina”, sagöi
þessi snaggaralegi ólafsfiröing-
ur.
Jón bróöir hans var öruggur
sigurvegari i 15 km göngu 20 ára
og eldri, en I göngukeppninni
keppti hinn gamalkunni
göngukappi frá Isafiröi — Gunnar
Úrslit i fyrstu greinunum á
landsmótinu uröu þessi:
10 km ganga 17-19 ára:
mih:
Gottlieb Konraöss. Ö1....32.38
Einar ólafsson, Isaf......34.20
AgústPétursson ÓL ........35.10
15 km ganga:
Jón Konráösson Ó1.........48.15
Ingólfur Jónss,R..........49.12
Haukur Siguröss, Ó1.......49.58
5 km ganga kvenna:
Anna Gunnlaugsd, 1........22.03
AuBurlngvadóttir 1........23.32
GuBný Agústsd. Ól.........25.04
Smelltu
panel á húsið
Smellupanell er nýstárleg utanhússklæðning sem býður
upp á ótrúlega fjölbreytni í útliti.
* Auðveld og (Ijólleg uppsetmng.
— Hömi ð sérstaklega fyrir þá, sem vilja klæða sjálfir.
* Engir naglahausar til lýta.
Smellupanelnum er smellt á sérstakar uppistöður.
* Loftræsting milii klæðningar og veggjar.
— Þurrkar gamla vegginn og stoðvar pví alkalískemmdir.
"k Láréttur eða lóðréttur panell í 5 litum.
Báðar gerðir má nota saman. Skapar ótal útlitsmöguleika.
* Efnið er sænskt gæðasfál, galvaniserað með lakkhúð á inn-
hlið. Niðsterk plasthúð á úthlið
■k Allt í einum pakka: klæðning, horn, hurða- og dyrakarmar.
— Glöggar og einfaldar leiðbeiningar á islensku.
HringiS eSa skrifið sfrax eflir nánari upplýsingum.
Söluumboð á Islandi
Blikksmiðja Magnúsar Thorvaldssonar
BORGARNKSI — SIMI 93-7248