Tíminn - 02.04.1980, Side 12
u
Miftvikudagur 2. apríl 1980
hljoðvarp
Miðvikudagur
2. april
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (iltdr.)
Dagskrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
! páskaleyfinu. Stjórn-
endur: Sigriður Eyþdrs-
dóttir og Jakob S. Jónsson.
M.a. spjallar dr. Jakob
Jónsson um páskahátiðina
og Arni Björnsson þjóð-
háttafræðingur segir frá
J ýmsum siðum kringum
páska.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. 9.45 Þingfréttir
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
Takashi Ochi og Kammer-
sveit Paul Kunts leika
Mandólinkonsert I C-dúr
eftir Antonio Vivaldi /
Vladimir Ashkenazy og Sin-
fóniuhljómsveit Lunduna
leika Pianókonsert i d-moll
eftir Johann Sebastian
Bach, David Zinnman stj.
11.00 Föfturhlutverkib aft
skiiningi Bibifunnar. Bene-
dikt Arnkelsson cand. mag.
les þýöingu sina á grein eftir
Hans Kvalbein lektor I
Noregi.
11.20 Tónleikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
ieikasyrpa. Tónlist úr
ýmsum áttum, þ.á.m.
14.30 Miðdegissagan:
„Heljarslóftarhatturinn”
eftir Richard Brautigan.
Höröur Kristjánsson þýddi.
Guðbjörg Guömundsdóttir
les (2).
15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir
kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Litli barnatiminn. Odd-
friður Steindórsdóttir sér
um timann, talar um örugg
leiksvæöi og les söguna
„Slysið á götunni” eftir
Jennu og Hreiðar Stefáns-
son.
sjonvarp
Miðvikudagur
2. april
18.00 Börnin á eidfjallinu
Nýsjálenskur myndaflokk-
ur. Þriöji þáttur. Þýðandi
Guöni Kolbeinsson.
18.25 Einu sinni var
Teiknimyndaflokkur. Þýðandi
Friðrik Páll Jónsson.
Sögumenn Omar Ragnars-
son og Bryndis Schram.
18.50 Hié.
20.00 Fréttir og veftur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vaka. Dagskrá um
bókmenntir og listir. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
21.10 Ferftir Darwins Leikinn,
breskur ' heimildamynda-
16.40 Otvarpssaga barnanna:
„Glaumbæingar á ferft og
flugi” eftir Guftjón Sveins-
son. Siguröur Sigurjónsson
les (4).
17.00 Siðdegistónleikar.
Fllharmoniusveitin i' Vin
leikur „Hamlet”, fantasiu-
forleik eftir Pjotr Tsjai-
kovsky, Lorin Maazel stj. /
Hljómsveit Tónlistarskól-
ans i Paris leikur Sinfónlu
nr. 3 I c-moll op. 78 eftir
Camille Saint-Saens.
Georges Prétre stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Einsöngur I útvarpssal:
Ólafur Þorsteinn Jónsson
syngur lög eftir Mariu
Brynjólfsdóttur og Sigurö
Agústsson. Olafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
20.00 Úr skólalifinu. Stjórn-
andi þáttarins: Kristján E.
Guömundsson. Fjallaö um
nám i uppeldisfræöi við
félagsvisindadeild Háskóla
Islands.
20.45 Megrun: Likamsrækt og
tilbúift megrunarfæfti. Rætt
viö Svövu Svavarsdóttur
heilsuræktarþjálfara, Báru
Magnúsdóttur ballett-
kennara og Laufeyju Stein-
grimsdóttur næringarfræð-
ing. Umsjónarmaður: Asta
Ragnheiöur Jóhannesdóttir.
21.10 Pfanókvartett i h-moli
op. 3 eftir Felix
Mendelssohn. Eva Andr,
Rudolf Ulbrich, Joachim
Schindler og Ernst Ludwig
Hammer leika (Hljóöritun
frá austur-þýzka Utvarp-
inu).
21.45 „Belphagor”, ævintýri
eftir Niccolo Machiavelli.
Þorvarður Magnússon is-
lenzkaöi. Guðrún Guðlaugs-
dóttir les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusálma
(49).
22.40 Haligrimur Pétursson I
Þjóftarvitund og veruleika.
Finnbogi Hermannsson
kennari á Núpi flytur erindi.
23.00 Djass. Umsjónar-
maður Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómas-
dóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
flokkur I sjö þáttum
byggður aöverulegu ieyti á
ævisögu Charles Darwins
(1809—1882). Aðalhlutverk
Malcolm Stoddard og
Andrew Burt. Fyrsti þáttur.
Sumarið 1831 er li'tiö, breskt
herskip gert Ut til sjómæl-
inga við strendur Suður-
Ameriku og viöar. Skip-
herra er ungur maður,
Robert FitzRoy, og með i
leiðangrinum er kornungur
náttúrufræðingur, Charles
Darwin. Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
22.10 Réttað f máli Jesú frá
Nazaret Þriðji þáttur.
Þyðandi dr. Björn Björns-
son.
23.05 Dagskráriok.
Rafvirkjar oskast
Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða
nokkra rafvirkja til eftirlitsstarfa og ann-
arra rekstrarstarfa með búsetu á Suður-
og Vesturlandi.
Nánari upplýsingar veitir starfsmanna-
stjóri. Umsóknir með upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf sendist Raf-
magnsveitum rikisins, Laugavegi 118.
Rafmagnsveitur rikisins
Laugavegi 118 Reykjavik
Lögregta
Slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliðið og sjUkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliðið og sjúkrabif-
reið simi 11100.
Iiafnarfjörftur: Lögreglan simi
51166, slökkviliöið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Apótek
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 28. mars til 3. april er i
Borgar Apóteki. Einnig er
Reykjavikur Apotek opiö til kl.
22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Sjúkrahús
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur. Dag-
vakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags.ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Sjlikrabifreift: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
'Slysa var ftstofan : Simi 81200,
eftir skiptiborðslokun 81212.
;Hafnarfjörftur — Garftabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar i Slökkvistöðinni
simi 51100
‘ Heimsóknartimar á Landakots-
spitala: Alla daga frá kl. 15-16
og 19-19.30.
Borgarspitalinn. Heimsíátnar-
timi I Hafnarbúðum er kl. 14-19
alla daga, einnig er heimsókn-
artimi á Heilsuverndarstöö
Reykjavikur kl. 14-19 alla daga.
Kópavogs Apótek er opið öll
völd til kl. 7 nema laugardaga
er opið kl. 9-12 og sunnudaga er
lokað.
H e ilsuvernda rstöft Re ykja v ikur:
Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið meðferðis
ónæmiskortin.
Neyöarvakt Tannlæknafélags
Islands yfir páskahelgina
verður i Heilsuverndarstöðinni
við Barónsstig sem hér segir:
Skirdag kl. 14-15.
Föstudaginn langa kl. 14-15.
Laugardag kl. 17-18.
Páskadag kl. 14-15.
2. Páskadag. kl. 14-15.
i
í
Bókasöfn
Bókasafn
Seltjarnarness
'Mýrarhúsaskóla
.Simi 17585
_ Safnið eropið á mánudögum kl.
14-22, þriðjudögum kl. 14-19,
miövikudögum kl. 14-22,
fimmtudögum kl. 14-19,
föstudögum kl. 14-19.
Gengið
— Ég ætlafti afi láta klippa mig
alveg þangafi til rakarinn benti
mér, á, hvaft ég gæti keypt
margt skemmtilegt fyrir pen-
ingana.
DENNI
DÆMALAUSI
Bókasafn Kópavogs, Félags-
heimilinu, Fannborg 2, s.
41577, öpið alla virka daga kl.
14-21, laugardaga (okt.-april)
kl. 14-17.
Frá Borgarbókasafni Reykja-
vikur
Aðalsafn — útlánsdeild, Þing-
holtsstræti 29 a.simi 27155. Opið
mánudaga — föstudaga kl. 9-21,
laugardaga kl. 13-16.
Aðaisafn — lestrarsalur, Þing-
hoitsstræti 27. Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18.
Sérútlán — Afgreiösla i
Þingholtsstræti 29 a, — Bóka-
kassar lánaðir skipum, heilsu-
hælum og stofnunum.
Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Opið mánudaga —
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
•Bókin heim — Sólheimum 27,
simi 83780. Heimsendingaþjón-
usta á prentuðum bókum við
faltaða og aldraöa.
Hljóöbókasafn — Hólmgarfti 34,
simi 86922. Hljóðbókaþjónusta
viö sjónskerta. Opið mánudaga
— föstudagá kl. 10-16.
Hofsvallasafn — Hofsvallagötu
16, simi 27640. Opiö mánudaga
— föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn — BUstaöakirkju,
simi 36270. Opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9-21, laugardaga
kl. 13-16.
Bókabilar — Bækistöð i Bú-
staöasafni, simi 36270. Við-
komustaðir vfðsvegar um borg-
ina.
Allar deildir eru lokaðar á
laugardögum og sunnudögum 1.
júni — 31. ágúst.
Ferðalög
Bilanir
Vatnsveitubilanir simi 85477.
^ímabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Rafmagn I Reykjavik o^
Kópavogi I sima 18230. í
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
verður veitt móttaka f sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Gengift á hádegi Almennur Ferftamanna-
gjaldeyrir gjaldeyrir
þann 24.3. 1980. Kaup Sala Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 412.20 413.30 453,42 454.52
1 Sterlingspund 898.80 901.00 988.68 991.10
1 Kanadadollar 347.30 348.20 382.03 383.02
100 Danskar krónur 6974.30 6991.20 7671.73 7690.32
100 Norskar krónur 8074.40 8094.00 8881.84 8903.40
100 Sænskar krónur 9339.50 9369.20 10273.45 10306.12
100 Finnsk mörk 10512.60 10538.10 11563.86 11591.91
100 Franskir frankar 9379.40 9402.10 10317.34 10342,31
100 Belg. frankar 1349.30 1352.50 1484.23 1487.75
100 Svissn. frankar 23024.10 23079.90 25326.51 25387.89
100 Gyllini 19888.10 19936.30 21876.91 21929.93
100 V-þýsk mörk 21804.90 21857.80 23985.39 24043.58
100 Lirur 46.81 46.93 51.49 51.62
100 Austurr.Sch. 3044.30 3051.70 3348.73 3356.87
100 Escudos 815.40 817.40 896.94 899.14
100 Pesetar 583.10 584.50 641.41 642.95
100 Yen 165.58 165.98 182.14 182.58
Skb-dagur 3. april kl. 13.00
Alftanes— Hrakhólmar.Farar-
stjóri: Baldur Sveinsson.
Skiftaganga. Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson.
Föstudagurinn langi 4.april kl.
13.00 .
Hvalfjarðareyri. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson.
Reynfvallaháls (421m). Farar-
stjóri: Þórunn Þórðardóttir.
Laugardagur 5. april kl. 13.00
Stóri-Meitill-Lambafell. Farar-
stjóri: Sigurður Kristinsson.
Skiöaganga. Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson.
Páskadagur 6. april kl. 13.00
Geitahliö — Eldborgir.
Annar páskadagur 7. april kl.
13.00
Vifilsfell (655m) Gott að hafa
með sér brodd. Fararstjóri:
Baldur Sveinsson.
Skiöaganga: Fararstjóri:
Hjálmar Guðmundsson. Fariö
frá Umferðarmiðstöðinni i allar
ferðirnar að austan verðu.
ÚTIVISTARFERÐIR
Skirdagur
Gönguferö meft Fossvogi.
Föstud. lagi
Gönguferð með Elliftaánum.
(mæting við Elliðaárnar)
Laugard. 5.4.
Kræklingafjarav. Hvalfjörö eða
Reynivallaháls.
Páskadagur:
Lækjarbotnar — Hólmsborg
2. páskad.:
Tröllafoss eða Borgarhólar
Brottför I allar ferðirnar kl. 13
frá B.S.t. vestanverðu (nema
við Elliðaárnar á föstud. langa).
Fritt f. börn m. fullorðnum.
Fararstj. Jónl. Bjarnason, Ein-
ar Þ. Guðjohnsen o.fl.
Otivist