Tíminn - 02.04.1980, Qupperneq 15

Tíminn - 02.04.1980, Qupperneq 15
Miðvikudagur 2. aprfl 1980 1 9 flokksstarfið Þorlákshöfn — Nágrenni Steingrfmur Hermannsson sjávarútvegsráö- herra veröur frummælandi á almennum fundi i Félagsheimllinu Þoriákshöfn miövikudaginn 2. april kl. 21. Framsóknarfélag Þorlákshafnar og ölfus. Hádegisfundur SUF miðvikudaginn 2. april Hádegisfundur SUF verður haldinn i kaffiteri- unni Hótel Heklu miðvikudaginn 2. april. Gestur fundarins verður Gerður Steinþórsdóttir formaður félagsmálaráðs. Allt framsóknarfólk velkomið. SUF. SKRIFBORÐ og margskonar önnur húsgögn i unglingaherbergi. Kærkomnar fermingargjafir Húsgögn ogsMnilM „ innrettmgar sími 86-900 Bændur 15 ára drengur óskar eftir vinnu á reglu- sömu sveitaheimili í sumar. Vanur flestum heyskaparstörfum. Sendið svar til Timans merkt „íslensk sveit 1449” fyrir 15. apríl eða hringið i sima 91-11113. J.R.J. Bifreiðasmiðjan hf Varmahlíð, Skagafirði. Simi 95-6119. Bifreiöaréttingar (stórtjón —litil tjón) — Yfirbyggingar á jeppa og allt aö 32ja manna bila — Bifreiöamálun og skreytingar (Föst verötilboö) — Bifreiöaklæöningar — Skerum öryggisgler. Viö erum eitt af sérhæföum verk- stæöum i boddýviögeröum á Norðurlandi. ^^“■■" 1 ■ —— ................. , + Arnór Sigurjónsson lést 24. mars og jaröarförin hefur fariö fram. Viö þökkum hjúkrun og aðhlynningu, sem hann naut i veikindum sinum og samúö i okkar garö. Helga Kristjánsdóttir og fjölskylda. Aðalbjargar (Dúfu) Ingólfsdóttur, Hringbraut 33, Hafnarfiröi. F.h. aðstandenda. Ragnar Björnsson. Minningarathöfn um móður okkar Elinu Lárusdóttur Yzta-Mói i Fljótum verður I Siglufjaröarkirkju laugardagínn 5. april kl. 10.30. Jarðsett veröur frá Barðskirkju sama dag kl. 15. Börn hinnar látnu. Af bókum O um Ibúafjölda Evrópurlkja á árunum 1950-1965 og slöan tafla um mannfjölda I hverju rlki fyrir sig á árunum 1965. Þá er tafla um utanrikisverslun Evrópurlkja, um efnahagsaö- stoð, sem þau hafa þegið frá Bandarikjunum og loks er skrá um þjóöhöföingja og rikis- stjórnir nokkurra helstu rlkja Evrópu og Bandaríkjanna á ár- tinum 1945-1965. Þá er atburöa- skrá I timaröö og loks registur. Höfundur þessa rits, A. Hill- gruber, er prófessor I sagnfræöi viö háskólann I Köln. Hann hef- ur samiö allmörg rit um sögu 20. aldar, m.a. eitt um sögu Þriöja rikisins. Þetta er mjög vel unnin b(Sc og viröist mér hún ná vel þeim tilgangi sinum aö vera handbók um sögu Evrópu á árunum 1945- 1963. JónÞ.Þór Loía þú Drottin. sála min. otí alt. snn i nn'-r cr. hans heilaga nafn ; lofa pn Drottin. súla min. gh’V'n t igi nt iiimn vclgjorðum hans, BIBLÍAH OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (f>uíibraitíJöötofu Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opi8 3-5e.h. vb ISKIPAUTGCRB RIKISINS] M.S. Esja fer frá Reykjavik fimmtu- daginn 10. þ.m. austur um land til Seyöisfjaröar og tek- ur vörur á eftirtaldar hafnir: Vestmannaeyjar, Horna- fjörö, Djúpavog, Breiödals- vik, Stöövarfjörö, Fáskrúös- fjörö, Reyðarfjörö, Eski- fjörö, Neskaupsstaö og Seyöisfjörö. Vörumóttaka alla virka daga til 9. þ.m. M.S. Hekla fer frá Reykjavik föstudag- inn 11. þ.m. vestur um land I hringferð og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreks- fjörö (Tálknafjörö og Bíldu- dal um Patreksfjörö), Þing- eyri, tsafjörö (Flateyri, Súg- andafjörð og BOLUNGAR- VÍK um tsafjörö) Noröur- fjörö, Siglufjörö, Ólafsfjörö, Akureyri, Húsavlk, Raufar- höfn, Þórshöfn, Bakkafjörö, Vopnafjörö og Borgarfjörö eystri. Vörumóttaka alla virka daga til 10. þ.m. Mmtm Sími 86-300 Útboð Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eftir tilboðum i lagningu þriðja áfanga dreifikerfis á Akranesi. Útboðsgögn verða afhent á verkfræði- og teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40, Akranesi, Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen Berugötu 12, Akranesi og verkfræðistofunni Fjarhitun h.f. Álftamýri 9, Reykjavik, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á verkfræði- og teiknistofunni s.f. Heiðarbraut 40. Akranesi þriðjudaginn 22. april kl. 15. Til sölu stáltunnur með föstum og lausum botni. Ennfremur 200 1 plasttunnur. Upplýsingar i síma 26300. Smjörliki hf. Jörð óskast Bóndi í Húnavatnssýslu óskar eftir jörð til leigu frá næstu fardögum. Upplýsingar i sima 95-1955. Auglýsing um ada/skoðun bifreiða i /ögsagnarumdæmi Reykjavikur í Þriöjudagur 1. aprll R-16101 til R-16500 Miövikudagur 2. aprfl R-16501 til R-17000 Þriöjudagur 8. aprfl R-17001 til R-17500 Miövikudagur 9. aprfl R-17501 til R-18000 Fimmtudagur 10. aprfl R-18001 til R-18500 Föstudagur 11. aprfl R-18501 til R-19000 Mánudagur 14. aprfl R-19001 til R-19500 Þriöjudagur 15. april R-19501 til R-20000 Miövikudagur 16. aprfl R-20001 til R-20500 Fimmtudagur 17. aprfl R-20501 til R-21000 Föstudagur 18. aprfl R-21001 til R-21500 Mánudagur 21. aprll R-21501 til (R22000 Þriöjudagur 22. aprfl R-22001 til R-22500 Miövikudagur 23. aprfl R-22501 til R-23000 Föstudagur 25. apríl R-23001 til R-23500 Mánudagur 28. april R-23501 til R-24000 Þriöjudagur 29. aprll R-24001 til R-24500 Miövikudagur 30. aprfl R-24501 til R-25000 Bifreiðaeigendum ber að koma 1 <4-1 • fH $ s reiðar sinar til Bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- greið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númér skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubifreið- um til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sérstakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 28. mars 1980. Sigurjón Sigurðsson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.