Tíminn - 22.04.1980, Síða 13
Þriöjudagur 22. april 1980
17
Bækur
* FSFERRNTfl J
ROJ - ÖÆKUR
Árhok 1980
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Árbók
tslands
út.
Ferðafélags
1980 er komin
Þetta er 53. Arbók félagsins og
ber hún undirtitilinn „Langjök-
ulsleiðir”. Höfundur Árbókar-
innar er dr. Haraldur Matthias-
son á Laugarvatni. Efni bókar-
innar er lýsing á landinu og leið-
um umhverfis Langjökul. Er
efninu skipt i 10 kafla: 1. Lang-
jökull, 2. Þórisjökull, 3. Af
Kaldadal að Hagavatni, 4. Vest-
ur fyrir Langjökul, 5. Gengið of-
an við Hagavatn, 6. Langjökuls-
ferðir, 7. Hvitárnes og Hvitár-
vatn, 8. Hrútafell, 9. Skálpanes
og leið til Hagavatns, 10. Litiö
yfir gönguleiðir. Auk þessa er
grein um gróðurathuganir og
Flórulisti úr Þórisdal, sem
Gestur Guðfinnsson ritar. Þá
ritar Hákon Bjarnason um Ar
trésins. Auk þess er nafnaskrá
og félagsmál.
Arbókin er 12 arkir að stærö,
prentuö á vandaöan papplr. 1
Arbókinni eru 29 litmyndir,
fjöldi svart/hvltra mynda, og
uppdráttur, sem sýnir Lang-
jökulsleiöir, þ.e. gönguleiðim-
ar.
Þetta erfimmta Árbókin, sem
dr. Haraldur skrifar fyrir
Feröafélagiö, auk þess skrifaði
hann um Hornstrandaferð 1 Ár-
bók 1968 og síöast en ekki sist
skrifaði hann 50 ára sögu
Ferðafélagsins, sem kom út
sem sérprent á 50 ára afmæli
félagsins og var einnig hluti af
árbók 1978. Dr. Haraldur á mik-
inn heiður og þakkir skildar
fyrir allar þessar Árbækur og
margt fleira, sem hann hefur
gert fyrir félagið á umliðnum
áratugum, en Haraldur hefur
aldrei þegiö neina greiðslu fyrir
verk sin.
RitstjóriÁrbókarinnar er Páll
Jónsson, bókavörður og hefur
hann haft allan veg og vanda af
útgáfunni. Arbókin er gefin út i
10. þúsund eintökum, prentuö i
ísafoldarprentsmiðju, mynd-
irnar eru unnar af Prentmynda-
stofunni Litróf, Offsetmyndum
sf og litgreiningin er unnin I
Myndamót hf. Gunnar Hjalta-
son teiknaöi svipmyndir yfir
nokkra kaflana og einnig mynd
á baksiöu bókarinnar.
nýliðnum áratug hefir
EsperantostjTktstöðu sina viða
um heim, og er nú mikið unnið
að þvi, að gera esperantomæl-
andi ferðamönnum kleift að
komast um heiminn meö þvi
sem einasta hjálpmáli, t.d. meö
þvf að gefa út skrá yfir ein-
staklinga, sem fúsir eru aö vetia
aðstoð.
THkynningar
Sumarfagnaður Rang-
ingakórsins
Kór Rangæingafélagsins i
Reykjavlk er um þessar mundir
að ljúka slnu fimmta starfsári,
en hann var stofnaður haustið
1975. Hefur kórastarfiö orðið til
mikilla eflingar fyrir starfsemi
Rangæingafélagsins, aðsókn aö
samkomum hefur aukist og
félagsmönnum hefur fjölgaö
verulega undanfarin ár.
Kórinn efnir til sumarfagnað-
ar fyrir félagsmenn og gesti
þeirra I Hreyfilshúsinu við
Grensásveg miðvikudaginn 23.
april kl. 20.30. Til skemmtunar
verður kórsöngur, bögglaupp-
boö og happdrætti og Grétar
Geirsson I Ashól leikur fyrir
dansi.
Laugardaginn 10. mal er ætl-
unin að fara ásamt Söngfélagi
Skaftfellinga í tónleikaferð
austur I Rangárþing og syngja I
Gunnarshólma I Austur-Land-
eyjum.
Háskólafyrirlestur um
flóttamannamál
Miðvikudaginn 23. april flytur
prófessor dr. jur. H. Gammel-
toft-Hansen fyrirlestur um rétt
flóttamanna til griðastaðar
(Asylret).
Fyrirlesarinn er prófessor i
lögfræöi viö Kaupmanna-
hafnarháskólan en gegnir jafn-
framt störfum sem formaður
Flóttamannaráðs Danmerkur.
Hefur hann starfað mikið aö
þeim málum á alþjóöavettvangi
og mun i fyrirlestri sinum ræða
um þau miklu vandamál, sem i
þessum efnum hafa komið upp
siöustu árin. Fyrirlesturinn er
fiuttir I boði Háskóla Islands og
fer fram á vegum lagadeildar.
Er hann einn af fimm fyrir-
lestrum sem danskir
prófessorar munu flytja I þess-
ari viku viö Háskóla Islands i
tilefni af 500 ára afmæli Hafnar-
háskóla.
Fyrirlesturpróf. Gammeltoft-
Hansen er fluttur fyrir al-
menning og fer hann fram i
Lögbergi, stofu 102 og hefst kl.
5.15.
Tónleikar
Tónskóli Sigursveins D.
Kristinssonar heldur kammer-
tónleika i Norræna húsinu n.k.
þriðjudagskvöld 22. apríl kl.
20.30. Flytjendur veröa tveir
nemendur tónskólans, þeir Óð-
inn Gunnar óðinsson sem leikur
á þverflautu og Orn Magnússon
sem leikur á pianó.
Flutt veröa verk eftir Enesco,
Poulence, Bartok, Chopin og
Debussy. Tónleikarnir verða
eins og áður sagöi i Norræna
húsinu á þriöjudagskvöldið og
hefjast kl. 20.30. Styrktarfélag-
ar, nemendur og aörir velunn-
arar skólans velkomnir meöan
húsrúm leyfir.
Sýningar
Fram aö næstu helgi stendur
yfir á Amtsbókasafninu á
Akureyri sýning á bókum og
timaritum á Esperanto, og
standa að henni Amtsbókasafn-
ið og félag esperantista á
Noröurlandi, Norda Stelo. A
sýningunni eru 250 eintök, flest i
eigu einstaklinga á Akureyri, en
nokkur I eigu safnsins og félags-
ins.
Hér á landi er nú boöið upp á
Esperanto sem valfrjálsa
námsgrein I amk. þrem fram-
haldsskólum á íslandi þ.e. I
Menntaskólanum við Hamra-
hlið, Menntaskólanum á
Akureyri og Fjölbrautaskólan-
um á Akranesi, en auk þess er
hægt aö stunda Esperanto I
Bréfaskóla SIS og ASÍ svo og
sumstaöar i námsflokkum. A