Tíminn - 26.06.1980, Qupperneq 1
Fimmtudagur 26. júní 1980
137. tölublað 64. árgangur.
Síðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
Hægt að fá nóg rými fyrir frystan fisk i Bandarikjunum á hagstæðum kjörum:
BÚR undirbýr flutning á
frystum f iski til USA
— til að losa frystigeymslur sínar, sem ellegar fyllast innan tveggja vikna
Kás — Nýverið fór sendinefnd á
vegum SH, Sölumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna, til Banda-
rikjanna til að kanna markaðs-
aðstæður á frystum islenskum
fiski þar ytra. Einnig kannaði
nefndin möguleika á að útvega
húsrými undir freðfisk i frysti-
geymslum vcstra. Kom Iljós við
könnun að Coldwater Seafood
Corporation, söiufyrirtæki SH i
Bandarikjunum, hefur ekki yfir
miklu umfram frystirými að
ráða. Hins vegar mun hægt að
fá nóg frystirými leigt I Banda-
rikjunum á mjög hagstæðum
kjörum.
Samkvæmt heimildum Tim-
ans munu forsvarsmenn SH
ekki vilja flika niðurstöðum
þessarar könnunar, til að geta
haldið áfram pressu sinni á
rikisstjórnina um að gera ein-
hverjar úrbætur til að bæta
rekstrargrundvöll frystihús-
anna, en að óbreyttu blasir við
stöövun írystihúsanna, vegna
skorts á frystigeymslurými.
A fundi Útgerðarráðs Bæjar-
útgerðar Reykjavikur i gær var
samþykkt að fela framkvæmda-
stjórum fyrirtækisins að útvega
geymslupláss i Bandarikjunum
undir þá framleiðslu fyrirtækis-
ins sem framleidd er fyrir
Bandarikjamarkað, til að kom-
ast hjá rekstrarstöðvun, sem
annars blasir við, en allar
frystigeymslur BÚR fyllast inn-
an næstu tveggja vikna, að öllu
óbreyttu.
Jafnframt var framkvæmda-
stjórum falið að leita nýrra
leiöa til sölu á framleiðslu fyrir-
tækisins.
BÚR er aðili að SH. SH mun
hafa fylgt þeirri stefnu að flýtja
ekki til Bandarikjanna meira
magn af frystum fiski, en mark-
aður er fyrir og búið er að selja
hverju sinni. Vel getur þvi svo
farið, að BÚR verði að flytja
hluta framleiöslu sinnar til
Bandarikjanna til geymslu þar
á eigin ábyrgð, utan skipulags
SH, ef framfylgja á samþykkt
Útgerðarráðs BÚR frá þvi i
gær.
A fundinum var jafnframt
samþykkt að BÚR tæki ekki
þátt i neinum sameiginlegum
aðgerðum frystihúsanna um
stöðvun reksturs, svo framar-
lega sem hægt yrði að komast
hjá þvi. M.ö.o. að haldið yrði
áfram fram i rauðan dauðann,
jafnvel þótt gripa yrði til fram-
lags þess sem BÚR er veitt á
þessu ári úr Framkvæmdasjóöi
borgarinnar, til uppbyggingar
fyrirtækisins.
Upp úr sauð hjá
ASÍ og VSÍI gær
Slitnaði
upp úr
samninga-
viðræðum
JSS — ,,ASÍ hefur með neikvæðri
afstöðu sinni stöövað frekari
samningaviðræður. VSí getur
ekki fallist á að haida áfram við-
ræðum nema ASt viöurkenni að
hiutfallsiegar verðbætur eru
forsenda samræmds iaunastiga
og fallist á að hefja viðræður um
almenn kjaraatriði i Kjarna-
samningstillögunum ”.
Ofangreind ákvörðun var tekin
innan Vinnuveitendasambands-
ins i gær að loknum fundi deiluað-
ila með sáttanefnd. Þar itrekaði
samningaráð VSl kröfu sina um,
að ASl féllist á hlutfallslegar
verðbætur á laun. Hafnaði
viðræðunefnd ASÍ þessari kröfu,
auk þess sem viðræðunefnd ASt
neitaði að hefja viðræöur um
almenn kjaraatriði i tillögum VSÍ
að kjarnasamningi.
Þvi taldi samningaráð VSl ekki
unnt að halda áfram umræðum
um samræmdan launastiga i til-
lögum að kjarnasamningi nema
fyrir lægi samkomulag um hlut-
fallslegar verðbætur og jafnframt
aö viðræður gætu hafist um
almenn kjaraatriði i tillögunum.
tslendingar ogFinnar léku landsleik I knattspyrnu og lauk leiknum meö jafntefli 1:1. Myndin er úr leiknum I gærkvöldi en á innfelldu
myndinni er Pétur Pétursson að fagna jöfnunarmarki slnu. Sjá nánar á bls. 11 Timamynd Róbert.
Fólk hvatt til að kjósa tvisvar utan kjörstaðar:
„Ekkl aðeins brot
á kosningalögum
— heldur einnig refsivert!”
JSS — ,,Það er ekki nóg með að
þaö sé lagabrot að kjósa tvisvar
utan kjörfundar, heldur er það
refsivert”, sagði Jónas
Gústavsson fulltrúi yfirborgar-
fógeta, er Timinn spurði hann
að þvl i gær, hvort leyfilegt væri
aö menn kysu tvisvar utan kjör-
staðar.
1 auglýsingu frá stuðnings-
mönnum Péturs Thorsteinsson-
ar forsetaframbjóðanda, sem
birt var I Morgunblaöinu I gær,
er vakin athygli kjósenda á þvi,
„að enda þótt kjósandi hafi þeg-
ar neytt atkvæðisréttar sins ut-
an kjörfundar, þá er hinum
sama leyfilegt að kjósa aftur,
annað hvort utan kjörfundar
eða á kjörstaö”, aö þvi er segir
orðrétt i auglýsingunni.
„Það er að visu rétt, að sá
sem btíinn er að kjósa utan kjör-
staðar, má kjósa I sinni heima-
byggð, sé hann staddur þar á
kjördag. En eins og áöur sagði
er refsivert aö kjósa tvisvar ut-
an kjörfundar, auk þess sem
hver kjósandi er látinn undirrita
yfirlýsingu, þar sem hann legg-
ur viö drengskap sinn og mann-
orð að hann hafi ekki kosiö áð-
ur”, sagði Jónas.
Sagði hann enn fremur, að ef
maður hefði kosiö utan kjör-
fundar, en væri staddur i sinni
heimabyggð á kjördag, bæri
honum skylda til að mæta á
kjörstað. Þar gæti hann gert
annaö tveggja, þ.e. lýst yfir þvi
að hann væri búinn að kjósa ut-
an kjörfundar, til þess að láta
það atkvæði gilda, eöa þá aö
viðkomandi gæti kosið aftur og
ógilt þar meö utankjörfundarat-
kvæðið.
Leggium mesta
áherslu á
freðfiskinn
— segir Þórhallur Ásgeirsson ráðuneytisstjóri
JSG — „Jafnframt nýjum fimm ingurinn gerir ráð fyrir að 12 til 17
ára samningi erum við að ræöa þúsund tonn af fiski verði seld til
um framkvæmd þess viðskipta- Sovétrikjanna i ár, en aðeins hef-
samnings sem nú er i gildi. Ennþá ur veriö samið um sölu á 9.500
er hægt að semja um viðbótarvið- tonnum. t fyrra nam salan hins
skipti I ár og leggjum við mesta vegar alls um 17 þúsund tonnum,
áherslu á aö auka söluna á freö- og halda Sovétmenn þvi fram að
fiskflökum til Sovétrikjanna,” þar hafi 5.500 tonn tilheyrt sölu-
sagði Þórhallur Asgeirsson ráðu- kvóta þessa árs. Þeir hafa hafnaö
neytisstjóri um viðskiptaviðræö- tilboði um að kaupa 7.500 tonn til
ur er nú standa yfir við Sovét- viöbótar I ár.
menn, en Þórhallur er formaöur ; Hinn nýji fimm ára samningur
islensku samninganefndarinnar. á aö gilda frá ársbyrjun 1981 til
ársloka 1985, og á að taka til allra
Þórhallur bætti þvi við að is- helstu viðskiptavara landanna
lenska nefndin teldi að sölukvóti tveggja. Búist er viö að samn-
ársins i ár fyrir freðfisk hefði enn ingaviðræöunum ljúki á föstu-
ekki verið fylltur. Rammasamn- dagsmorgun.