Tíminn - 27.06.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.06.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 27. júní 1980. 29. JÚNI Pétur J. Thorsteinsson Aðalskrifstofa stuðningsfólks Péturs J. Thorsteinssonar i Reykjavik er á Vestur- götu 17, simar: 28170 — 28518 • Utankjörstaðaskrif stof a símar 28171 —29873. • Allar upplýsingar um forsetakosningarnar. • Skráning sjálfboðaliða. • Tekið á móti framlögum í kosningasjóð. Nú fylkir fólkið sér um Pétur Thorsteinsson. Hverfaskrifstofur stuðningsmanna Péturs J. Thorsteinssonar í Reykjavik: Nes- og Melahverfi Vesturgötu 3 Vestur- og Miöbæjarhverfi Slmar 2-86-30 og 2-98-72 Austurbæjar- og Opiö 17.00 til 22.00. Noröurmýrarhverfi Hliöa- og Hoitahverfi Laugarneshverfi Langholtshverfi Háaleitishverfi Bústaöa-, Smáibúöa- og Fossvogshverfi Arbæjar- og Seláshverfi Bakka- og Stekkjahverfi Fella- og Hólahverfi Skóga- og Seljahverfi Grensásveg 11 Slmar 3-69-44, 3-73-78 og 3-73-79 Opiö 17.00 til 22.00 Fremristekkur 1 Slmi 7-70-00 Opiö 17.00 til 22.00 Stuðningsfólk Péturs. -------------------------------' Bviðgerðar- og VATIMSÞÉTTIIMGA- EFNIN VINSÆLU Thoro efnin hafa um árabil veriö notuö hér á Islandi meö góöum árangri. Þau hafa staöist hina erfiöu þolraun sem íslensk veörátta er og dugað vel, þar sem annaö hefur brugðist. THOROSEAL kápuklæðning Thoroseal er sements- málning sem fyllir og lokar steypunni og andar eins og steinninn sem hún er sett á. Thoroseal má bera á rakan flöt. Thoroseal er vatnsþétt, flagnar ekki og er til í mörgum litum. THOROSEAL F.C. sökklaefni Þetta er grunn og sökkla- efni í sérflokki. Fyllir og lokar steypunni og gerir hana vatnsþétta. Flagnar ekki og má bera á raka fleti. Thoroseal F.C. verður harðara en steypa og andar til jafns við steypuna. Borið á með kústi. steinpryði v/Stórhöfða sími 83340 Þaö er staöreynd, að þeim mann- virkjum sem legið hafa undir skemmdum vegna raka í steypunni hefur tekist aö bjarga og ná raka- stiginu niöur fyrir hættumörk með notkun Thoroseal. Frá ráöstefnunni sem haldin var I Eeykjavik fyrir skömmu — Ingvar B. Friöleifsson er fremst á mynd- inni. TlmamyndG.E. „Mikilvægt að eiga gott samstarf við er- lenda kollega okkar” — rætt við Ingvar B. Friðleifsson, jarðfræðing um rannsóknarboranir á Austurlandi FRI — I malmánuði var haldin hér á landi alþjóöleg ráöstefna jarövisindamanna og var efni ráöstefnunnar rannsóknarbor- hola, sem var boruö viö Areyjar i Reyöarfiröi sumariö 1978. Um 40 erindi voru flutt á ráöstefnunni, en þátttakendur voru um 80, þar af helmingur útlendingar. Tlminn hitti Ingvar Birgi Friö- leifsson, jaröfræöing hjá Orku- stofnun aö máli og spuröi hann um forsögu málsins og helstu niö- urstööur, sem komu fram á ráö- stefnunni, en hann var verkefnis- stjóri Reyöarfjaröarborunarinn- ar af hálfu Orkustofnunar. Um margra ára skeiö hafa ver- iö á döfinni áætlanir meöal erlendra og innlendra jarövis- indamanna um borun djúprar holu á tslandi, þar sem tekinn væri samfelldur kjarni af jarölög- unum. Viö boranir á Islandi er venjulega ekki tekinn kjarni held- ur kemur upp bergmylsna. Mikil- vægar upplýsingar um gerö berg- laganna tapast aö sjálfsögöu viö aö mylja bergiö. Haustiö 1977 tók sig saman hópur visindamanna frá ýmsum þjóöum um aö fá fé til borunar um 2 km. kjarnaholu á Austurlandi, en þar er jarölaga- staflinn dýpra rofinn en annars staöar á Islandi og þvi má meö 2 km holu og klifri i fjallshliöum skoöa samfellt sniö af rúmlega 3 km. af jarðskorpunni. Erlendu vlsindamennirnir hafa flestir unnið viö rannsóknir á borkjörn- um af hafsbotni, þar á meðal af miö-Atlantshafshryggnum. Ahugi þeirra beindist einkum aö könnun á eöli og samsetningu jaröskorp- unnar á Islandi, sem er af svipuö- um toga spunnin og jaröskorpan undir Atlantshafinu. Viö boranir á hafi úti hefur hins vegar yfir- leitt ekki verið hægt aö bora nema fáein hundruö metra niöur I skorpuna. Orkustofnun var boöiö aö taka þátt I verkefninu og aö velja staö fyrir holuna. Orku- stofnun haföi þá nýlega fundiö meö grunnum rannsóknabor- unum nokkur hundruö fer- klldmetra svæöi milli Egilsstaöa, Reyöarfjaröar og Eskifjaröar, þar sem jaröskorpan er afbriöi- lega heit. Þetta gat bent til heita- vatnskerfis, sem e.t.v. mætti nýta til hitaveitu niöri á fjöröum. Til aö kanna þetta afbriöilega heita svæöi þurfti aö bora am.k. 1 km holu og bar vel I veiöi aö fá erlend- an hóp til þátttöku i verkfninu. Orkusjóður veitti 15 milljónir krdna I borverkefniö, en heild- arkostnaöur viö borunina var um 75 milljónir króna og fékkst fé úr vísindasjóöum i Bandarikjunum, Bretlandi, Danmörku, Kanada og V-Þýskalandi til verkefnis- ins.Holan var boruö sumariö 1978 meö kanadlskum kjarnabor og áhöfn, utan þess aö ávallt var á bornum einn borstjóri frá Jarðborunum rlkisins. — Samfelldur kjarni var tekinn úr holunni og kom I ljós, aö þarna undir er jaröhitakerfi á 5-2000 m dýpi meö '40-50 stiga heitu vatni. — Þetta vatn er ekki nógu heitt fyrir hitun húsa, en nota mætti þaö I sundlaugar eöa fiskeldis- stöövar. Allt bendir til þess aö svipaövatnskerfi sé á stóru svæöi á Austurlandi, en vandinn er aö vatniö er of kalt til hitunar húsa en spuming er um, hvort hag- kvæmt sé aö nota þaö 1 sundlaug- ar og fiskeldisstöövar — Egilsstaöir eru undantekn- ing frá þessu, en þar hefur fundist nógu heitt vatn til hitaveitu, og eru framkvæmdir viö hana langt komnar. Viö höfum átt ákaflega gott samstarf viö sveitarstjórnir á Austurlandi viö rannsóknir okk- ar og þeirhafa fylgst meö þeim af áhuga. — Ekkert hefur veriö ákveöiö um frekari rannsóknir á þessu svæöi, en viö höfum fengiö nokk- uö örugga vitneskju um aö hinn afbriöilega hái hiti stafar af volgu vatnskerfi á tiltölulega litlu dýpi. Nákvæm rannsókn. — Mér vitanlega hefur ekki fariö fram eins nákvæm rannsókn á borholu hérlendis, og óvíöa erlendis, og var á þessari holu i Reyöarfiröi. Kjarninn var rannsakaöur mjög nákvæmlega og sýni úr honum send á rann- sóknarstofur I 6 löndum, en margar af þeim rannsóknum, sem fóru fram erlendis, höfum viö ekki tök á aö framkvæma hér- lendis. — Erindin sem flutt voru um borunina og niöurstööur hennar á ráöstefnunni veröa gefin út i einu virtasta iaröfræðitlmariti heims. Journal of Geophysical Research á næsta ári. — Viö læröum margt hagnýtt af rannsókn þessarar borholu, sem viö getum síöar notaö viö rannsóknir okkar hérlendis. Sem dæmi um nytsemi af þessari rannsókn má nefna, aö viö borun- ina komu i ljós smáar vatnsæðar, sem gáfu um 0,8 1/s en stífluðust siöan. Sumariö 1979 var gerö til- rauntil aö sprengja út bergiö meö þvi aö dæla meö feikimiklum vatnsþrýstingi á lltil afmörkuö bil I holunni. Þetta gaf þaö góöa raun, aö rennsliö jókst I um 1,6 1/s. — Viö höfam um árabil beitt háþrýstidælingum til aö hreinsa holur eftir hrun, en viö höfum ekki áöur notaö svona mikinn þrýsting á lítil bil I holum til aö beinlínis sprengja bergiö. Þessa tækni væri vafalitiö hægt aö nota til aö auka vatnsrennsliö i gömlum holum, sem eru heitar en þurrar á hinum ýmsu jaröhita- svæöum landsins. Framhald á bls. 15 Kynnísferð um Reykjanesfólkvang Laugardaginn 28. júnl efna stjórn Reykjanesfólkvangs og Feröafélag tslands til kynnisferö- ar um Reykjanesfólkvang. 1 desember 1975 var Reykja- nesfólkvangur stofnaöur. Aö hon- um standa eftirtalin sveitarfélög: Reykjavik, Kópavogur, Seltjarn- arnes Garöabær, Hafnarfjöröur, Keflavik, Njarövlk, Grindavik og Selvogur. Fólkvangurinn nær alla leiö noröur úr Vifilstaöahliö suöur á Krisuvlkurberg og vestan frá Höskuldarvöllum austur fyrir Grindaskörö, þar sem Bláfjalla- fólkvangur tekur viö. Meö þessu hefur þaö komist i framkvæmd aö friölönd og fólkvangar ná alla leiö þvert yfir Reykjanesskagann úr Elliöaárvogi á Krlsuvikurberg. Feröinni veröur hagaö þannig i stórum dráttum : ekið inn á Hösk- uldarvelli, gengiö siöan meöfram Trölladyngju inn um Sog, upp á Grænavatnseggjar og niöur á Lækjarvelli. Þar geta þeir, sem vilja lokiö göngunni og tekiö sér far meö bilnum i Krisuvlk, en hin- ir halda göngunni áfram yfir Móhálsdal um Ketilstig, yfir Sveifluháls og koma niöur hjá Seltúni þ.e. hverasvæöinu i Krisu- vik. Leiösögumenn i feröinni veröa þeir Eysteinn Jónsson frv. ráöherra og Jón Jónsson, jarö- fræðingur, en þeir eru manna kunnugastir um Reykjanesfólk- vanginn og Reykjanesskagann. Stjprn Reykjanesfólkvangsins vill meö þátttöku sinni i þessari gönguferð kynna betur notagildi Fðlksvangsins til gönguferða og útiveru fyrir almenning. t sumar veröur unniö að þvi aö merkja Fólkvanginn og ýmsa þekkta staöi og veröur aö mestu unniö aö þessu i Móhálsadal. Haldiö verö- ur áfram aö lagfæra veg um dal- inn Iframhaldi af vegi þeim, sem lagöur hefur verið aö Djúpavatni. Akfær vegur um Móhálsadalinn mun gjörbreyta notagildi Fólk- vangsins og um leiö stööva frek- ari náttúruspjöll af völdum öku- glaöra jeppaeigenda. Stjórnin hefur einnig á dagskrá aö gefa út upplýsingabækling og merkja gönguleiðir, en allt þetta fer aö sjálfsögöu eftir getu og vilja viö- komandi sveitarfélaga. Gönguferöin um Fólkvanginn er liöur I tþróttahátiö I.S.t. sem stendur yfir þessa dagana og fá þátttakendur i gönguferðinni sér- stakt viöurkenningarskjal íþróttahátíöarinnar. Ferðin verður farin frá Umferðarmiöstööinni aö austan veröu og hefst kl. 13.00 Þátt- takendum er bent á aö vera vel búnir og hafa með sér nesti.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.