Tíminn - 27.06.1980, Síða 3
Föstudagur 27. júnl 1980.
3
Borgarráð endurúthlutar einbýlis- og raðhúsalóðum til einstaklinga sem:
Misstu af lóðarúthlutun sök-
um mistaka Gjaldheimtunnar
Kás — A slöasta fundi borgarráðs
var endurúthlutaö nokkrum ein-
býlis- og raöhúsalóöum til nitján
einstaklinga. Meöal þeirra eru
nokkrir einstaklingar sem synjaö
var úthlutun á sinum tima, vegna
þess aö samkvæmt yfirliti Gjald-
heimtunnar voru þeir I skuld viö
hana. En eitt aöalskilyröi þess aö
eiga möguleika á lóöarúthlutun I
Reykjavík, samkvæmt nýja
punktakerfinu, er þaö aö vera
skuldlaus viö Gjaldheimtuna.
Mistök höföu átt sér staö hjá
Gjaldheimtunni, þannig aö ein-
staklingar sem voru skuldlausir i
reynd voru sagöir skulda henni
umtalsveröar fjárhæöir. Einnig
áttu sér staö eölileg mistök eins
og t.d. þegar vinnuveitendur
drógu aö fullu álögö gjöld af
starfsmönnum sinum, án þess aö
koma þeim áfram til Gjaldheimt-
unnar. Þótti ekki rétt aö um-
sækjendur gyldu þessa seina-
gangs atvinnuveitenda. sinna.
Eins voru dæmi þess aö um viö-
bótarálagningu væri aö ræöa sem
lóöarumsækjendur höföu ekki
hugmynd um, eöa sem lögö var á
eftir aö umsóknarfrestur var úti.
En sem betur fer voru þeir þó
fáir sem uröu fyrir þessum mis-
tökum. Flestir af þeim sem var
enduníthlutaö lóöum til eru vara-
menn sem nú fá Uthlutaö lóðum
þar sem aöalmenn hafa ekki not-
fært sér rétt sinn.
Eftirtöldum einstaklingum var
endurUthlutaö lóöum: Sigurö As-
geirsson FlUðaseli 42, lóö undir
raöhUs viö Kaldasel 22. Smári
Ölason Reykjadal Mosfellssveit,
lóö undir einbýlishús viö Eiðs-
granda. Ólafur Sigurgeirsson
Asparfelli 10, lóö undir raöhús viö
Boðgranda 8. Sævar Halldórsson
Barmahliö 52, undir einbýlishús á
Eiösgranda, Þorsteinn Gunnars-
son Laugateig 26, lóö undir
raöhús á Eiðsgranda. Þor-
grímur Eiriksson Háaleitisbraut
38, lóö undir raöhús viö Boöa-
granda 10. Dröfn ólafsdóttir,
Kópavogsbraut 18, lóö undir raö-
hús viö Kaldasel 13. Björn
Björnsson FellsmUla 20, lóö undir
einbýlishús Klyfjaseli 23. Hreinn
Arnason Vesturbergi 118, lóö und-
ir einbýlishús Klapparbergi 5.
Jdhann T. Ingjaldsson Sæviðar-
sundi 90, lóö viö Jórusel 6. Sigur-
bergur Sigsteinsson Vesturbergi
72, lóð við Jórusel 9. Gunnar V.
Arnkelsson Alfheimum 9, lóö viö
Klyfjasel 16.
Eftirtöldum einstaklingum var
Uthlutaö lóö undir raöhús viö
Eiösgranda: Hannes G. Haralds-
son, Reynimel 74, Júlíus Óskars-
son, Kóngsbakka 10. Þóröur
Magnússon, Hjaröarhaga 38. Geir
Ólafsson, Smáskilvagen 38,
Lundi, Svfþjóö. Einar F. Olgeirs-
son Fellsmúla 4, og Snorri P.
Kjaran, Blómvangi 12 Hafnar-
firöi.
Handhafar óbyggðra iðnaðarlóða i Reykjavik:
Verða að skila teikn-
ingum fyrir október
Kás — Borgarráð hefur
samþykkt að út-
Sannkölluð gúrkutíð
FI — Allt aö helmingsverölækkun
er nú á gúrkum og tómötum, og
sagöi Þorvaldur Þorsteinsson
framkvæmdastjóri Sölufélags
garöyrkjumanna, aö fólk ætti aö
fá aö njóta þess, þegar góöæri
væri I framleiöslunni. ,,En viö
veröum aö fá góö viöbrögö, svona
upp á framtiöina”.
Þessi verölækkun hófst sl.
mánudag og mun standa I
óákveðinn tima. Heildsöluverö á
tómötum er nú 1000 kr. hvert kfló-
gramm, en var 1800 kr. áöur.
GUrkur kosta nú i heildsölu 700 kr.
kfldið, en kostuöu 1300 kr. áöur.
Vel litur út meö alla Utirækt og
eru rófur og kálmeti væntanlegt
um miöjan júll.
Borgarfjarðarbrúin:
,JMimar þrem korterum
— á leiðinni til Akraness” sagði viðmælandi i Grundarfirði
HEI —„Viö erum nú farin aö aka
BorgarfjaröarbrU”, sagöi tiö-
indamaöur blaösins I Grundar-
firöi nýlega. Hann sagöi brúna
stytta aksturstimann um a.m.k. 3
korter, þannig aö leiöin Grundar-
fjöröur/Akranes væri nú farin á 2
timum. BrUin væri nú oröin fær
öllum bilum,.en menn yröu aö
velja þann tima sem ekki væri
veriö aö vinna viö hana, þ.e. á
kvöldin eöa morgnana og jafnvel i
matartimum gætu menn stytt sér
leiöina. Þetta kæmi til góða fyrir
alla Snæfellinga og Mýramenn og
þá Dalamenn sem færu um
Heydal.
-annars verður lóðarúthlutun af turkölluð
hlutunarhöfum iðnaðar-
og verslunarlóða i borg-
inni sem ekki hafa hafið
byggingaframkvæmdir
verði settur ákveðinn
byggingarfrestur.
I fyrsta lagi veröa teikningar aö
hafa borist bygginganefnd innan
fjögurra mánaöa frá 1. október
nk. að telja. I ööru lagi veröa
byggingarnar aö vera fokheldar
fyrir 1. júni 1982.
Af þvi aö hér er i flestum tilfell-
um um aö ræöa stórar lóöir er þaö
gert að skilyröi aö fyrsti áfangi
miöist viö þriöjung lágmarksnýt-
ingar eða meira, nema um annaö
veröi samiö viö borgarverk-
fræöing. Veröi ekki staðiö viö
fresti veröur Uthlutun lóða aftur-
kölluö án frekari fyrirvara og
þegar greitt gatnageröargjald
endurgreitt meö almennum
sparisjtíösvöxtum.
Einnig samþykkti borgarráö að
framvegis veröi lóöarhöfum
iðnaðar- og verslunarlóöa settir
byggingarskilmálar eins og fyrr
voru nefndir.
Um eftirtalda lóöarhafa er aö
ræöa:
Matkaup v/Vatnagaröa 8.
Nathan & Olsen h.f. v/Vatna-
garöa 20.
I. Brynjólfsson og Kvaran h.f.
v/Vatnagarða 22.
Gunnar B. Guöjónsson v/Vatna-
garöa 24.
Bifreiöar og LandbUnaöarvélar
h.f. v/Grjótháls 1-3.
Fálkinn og Stál h.f. v/Grjótháls 5.
Kristján Siggeirsson h.f. v/Hest-
háls 2-4.
Hekla h.f. v/Hestháls 6-8.
Reyplast h.f. v/Krókháls 3.
(Rafal svf v/Krókháls 4.)
Dráttarvélar h.f. v/Réttarháls 3.
Bilafell h.f. v/Réttarháls 2.
Reykjaprent h.f. v/Réttarháls 4.
O. Johnson & Kaaber v/Tungu-
háls 5.
Kólus h.f. v/Tunguháls 5.
SkUti h.f. v/Smiöshöföa 11.
Astvaldur Gunnlaugsson
v/Hamarshöföa 6.
MUli h.f. og Friöbjörn Kristjáns-
son v/Hamarshöfða 8.
Einar Ogmundsson v/Bildshöföa
4.
MagnUs Ingimundarson v/Bflds-
höföa 4.
Kraftur h.f. v/Vagnhöföa 1.
Hellu og Steinsteypan
v/Vagnhöföa 17.
Framhald á 15. siöu.
Yfirlýsing
— frá Jafnréttisráði
Vegna athugasemda sem fram
hafa komiö i 29. júnl blaöi stuön-
ingsmanna Péturs Thorsteins-
sonar, dags. 26. júni vill Jafn-
réttisráö taka fram efitrfarandi:
„Jafnréttisráö hefur ekki til
þessa rætt um frambjóöendur til
forsetakjörs 1980 á fundum sinum
og Jafnréttisráö hefur hvorki
skorað á konur né karla aö kjósa
ákveöinn frambjóöanda til for-
setakjörs.”
Viöingarfyllst,
f.h. Jáfnréttisráðs,
Bergþóra Sigmundsdóttir
framkvæmdastjóri.
Bergþóra Sigmundsdóttir
framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs:
Athugasemd
— vegna skrifa stuðningsmanna
Péturs J. Thorsteinssonar
Stuöningsm enn Péturs
Thorsteinssonar hafa I blaði slnu
„29. júnl” dags. I dag, veist aö
Jafnréttisráöi og mér persónu-
lega sem framkvæmdastjóra
Jafnréttisráös meö aðdróttanir
sem ég tel mér skylt aö svara.
Þetta er I fyrsta skipti sem ég
tek mér penna I hönd vegna þess-
ara forsetakosninga, ef frá er tal-
in undirskrift min sem meömæl-
andi og stuöningsmaöur Vigdisar
Finnbogadóttur til forsetakjörs.
Ef stuöningsmenn Péturs
Thorsteinssonar telja þetta aö
ganga átakalaust fram fyrir
skjöldu og predika gegn hlutverki
Jafnréttisráðs (eins og lýst er I
stuöningsblaöi Péturs
Thorsteinssonar meö Morgun-
blaöinu 26. júni), þá meta stuön-
ingsmenn Péturs lýöræöi I land-
inu ekki mikils.
Ég tel mig hafa rétt til aö taka
afstöðu I kosningum sem ein-
staklingur burt séö frá störfum
mlnum sem framkvæmdastjóri
Jafnréttisráös.
— Aö kjósa hæfa konu til
forseta er stórt skref I jafnréttis-
baráttunni, en að kjósa konu sem
ekki er hæf til að gegna embætti
forseta væri enn stærra skref aft-
ur á bak i jafnréttisbaráttunni.
Enginn sem vill vinna aö jafn-
rétti og jafnri stöðu karla og
kvenna kýs konu, sem hann telur
ekki hæfa til að gegna embætti
forseta Islands.
Reykjavlk, 26. júnl 1980.
Bergþóra Sigmundsdóttir
framkvæmdastjóri Jafnréttisráös.
GRJOTHLIFAR
fyrir alla bíla
SILSAUSTAR
úr krómstáli
BIIKKVER
Skeljabrekka 4 - 200 Köpavogur - Sími: 44040.
BIIKKVER
SELFOSSI
Hrismýri 2A - 802 Selfoss - Sími: 99-2040.
§r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/J^ §T/Æ/
Va % %
L
f/Æ/A
1
é__BREIÐHOLT
* I
t/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^
\
KÓPAVOGUR
Látíd kunnáttumennina smyrja bflinn á smur-
stödinni ykkar
SMURSTÖÐ ESSO
Stórahjalla 2, Kópavogi
Snjótfur Fanndal
-----------n—
VÆ/Á
^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/já