Tíminn - 27.06.1980, Side 11

Tíminn - 27.06.1980, Side 11
Gunnar Páll Jóakimsson einn besti millivegalengdarhlaupari okkar fékk þann heiöur aö hlaupa meö eldinn sem mun ioga á meöan fþróttahátíöin varir siöasta spölinn og i lokin tendraöi hann eldinn viö mikinn fögnuö viöstaddra. A myndinni sem Tryggvi tók má sjá hinn mikla fjöida iþróttafóiks sem gekk fylktu liöi inn á völlinn viö setninguna. „Ánægður með gönguna” ungu fólki”, sagöi Þorsteinn Ein- aö hún heföi tekist afburöavel i arsson og var samdóma álit allra alla staöi. sem meö göngunni miklu fylgdust -SK. sagði Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi „Ég er mjög ánægöur meö gönguna. Sum félög sem tóku þátt I henni stóöu sig mjög vel þ.á.m. Valur, IA og TBR”, sagöi Þor- steinn Einarsson fþróttafulltrúi rikisins eftir aö hátiöargöngu iþróttafólks undir stjórn hans haföi gengiö frá Sunnuvegi og inn á Laugardalsleikvanginn. „Þetta er aö sjálfsögöu erfitt en ég starfaöi meö mörgum góöum mönnum og þaö geröi gæfumun- inn. I svona fjölmennri göngu koma alltaf upp einhverjir óvænt- ir þættir”. Hvaö voru margir i göngunni? „Fjöldi iþróttamannanna var einhvers staöar i kringum átta þúsund”. Nú ert þú búinn aö stjórna mörgum stórgöngum. Var þetta siöasta gangan sem þú stjórnar? „Ég stjórnaöi minni fyrstu göngu um 1930 og þetta var sú 22. i rööinni. Maöur er nú aö veröa sjötugur og ég reikna meö aö ég fari aö hætta þessu. En ég vil taka þaö fram aö mér finnst, og hefur alltaf fundist gaman aö vera meö Þrjú ný íslandsmet voru sett á innanfélagsmótum iþróttafélags fatlaðra Crslit I innanf élagsmótum tþróttaféiags fatlaöra i Reykja- vik veturinn 1980 uröu sem hér segir: Boccia: einstaklings- keppni, sitjandi keppendur. Nr. 1 Siguröur Björnsson. Nr. 2 Guö- mundur Þorvaröarson. Nr. 3 Arnór Pétursson. Standandi keppendur. Nr. 1 Lovisa Ósk Skarphéöinsdóttir. Nr. 2 Sævar Guöjónsson. Nr. 3 Guöriöur Sig- finnsdóttir. Sveitakeppni. Nr. 1 sveit Siguröar Jónssonar, meö honum voru Fannlaug Snæ- björnsdóttir og Oddný J.B. Mattadóttir. Nr. 2 sveit Guö- bjargar Kr. Eiriksdóttur, meö henni voru Lovisa Ósk Skarphéö- 'insdóttir og Vilhjálmur Guö- . mundsson. Nr. 3 sveit Viöars Guönasonar, meö honum voru Birna Armannsdóttir og Sævar Þórisson. Lyftingar. Fl. 67.5 + Nr. 1 Sigmar ó. Mariusson, lyfti 125 kg. sem er tsknet i 75 kg. fl. Nr. 2 Sigfús Brynjólfsson, lyfti 97.5 kg. Nr. 3 Reynir Kristófers- son, lyfti 87.5 kg. Fl. + 6.7 kg. Nr. 1 Arnór Pétursson, lyfti 115.0 kg. sem er tsl.met i 60 kg. fl. Nr. 2 Jónas Óskarsson lyfti 102.5 kg. sem er tsl. met i 67.5 kg. fl. Borö- tennis. Konur: Nr. 1 Hafdis Asgeirsdóttir, Nr. 2 Guöbjörg Kr. Eiriksdóttir. Nr. 3 Guöný Guöna- dóttir. Karlar: Nr. 1 Sævar Guö- jónsson. Nr. 2 Einar Malmberg. Nr. 3 Andrés Viöarsson. ófatlaö- ir: Nr. 1 Helga Jóhannsdóttir. Nr. 2. Guöni Þór Arnórsson Nr. 3 Asgeir Asgeirsson. Sund. 25 m. frj. Meö forgjöf: Nr. 1 Guömund- ur Þorvaröarson 44.0. Nr. 2 Lilja Halldórsdóttir 54.3. Nr. 3-4 Sigur- rós Sigurjónsdóttir og Helga Bergmann 54.4. An forgjafar: Nr. 1 Pétur Kr. Jónsson 22.0. Nr. 2 Óskar Konráösson 22.5. Nr. 3 Edda Bergmann 28.7. Afreksbik- arinn hlaut Sigmar Ó. Mariusson. Félagiö hefur frá upphafi reynt aö hvetja fatlaöa til aö stunda einhverskonar iþróttir og eru þær greinar sem æföar eru þaö fjöl- breyttar, aö hver og einn ætti aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. Nokkuö hefur háö starfseminni aö geta ekki veriö meö allar æfingar undir sama þaki. Erfitt er aö fá staöi sem henta fötluöum, þvi hefur veriö ákveöiö aö ráöast i þaö stóra verkefni aö byggja Iþróttahús og er undirbúningur aö þvi verki hafinn. Keppendur úr félaginu hafa tekiö þátt i mótum bæöi innan lands og utan og 19. • júni s.l. fór hópur félagsmanna á I Ólympiuleika fatlaöra i Hollandi. * Þjálfarar félagsins eru: Július I Arnarson og Markús Einarsson ™ sem þjálfa lyftingar, boccia og I frj. Iþr., Kristjana Jónsdóttir, sund, Sveinn Aki Lúöviksson, | Hjálmar Aöalsteinsson og Tómas _ Guöjónsson, borötennis, Pétur | Einarsson, leikfimi blindra. Lika . hafa þeir Erlingur Jóhannsson | þjálfaö sundfólk og Jón Eiriksson _ leiöbeint I bogfimi. Stjórn félags- | ins skipa: Formaöur Arnór Pét- ■ ursson, varaformaöur Jón ■ Eiriksson, ritari Elsa Stefáns- ■ dóttir, gjaldkeri Vigfús Gunnars- ■ son og meöstj. Jóhann P. Sveins- I son. Varastjórn: Siguröur ■ Magnússon, Trausti Sigurlaugs- son, Birgir Þormar, Guöbjörg Kr. Eiriksdóttir og Lýöur Hjálmars- son. I „Eg á von á fleiri metum” • segir Valbjörn Þorláksson þjálfari Helgu Halldórsdóttur „Ég er sannfæröur um aö Helga á eftir aö gera stóra hluti i framtiöinni”, sagöi Valbjörn Þorláksson hinn kunni frjáls- iþróttamaöur er viö ræddum viö hann i gær, en hann er þjálfari Helgu Halldórsdóttur, sem I dag er ósigrandi i spretthlaupum. „Helga hefur nú þegar slegiö íslandsmetiö I tveimur hlaupum og ég á von á þvl, ef vel gengur, aö hún setji fleiri met i framtlö- inni. Hún er gífurlega efnileg og hefur aöeins æft frjálsar Iþróttir I tvö ár svo hún er rétt aö byrja”, sagöi Valbjörn. Þaö þarf ekki aö fara mörgum oröum um þaö hér aö Helga er fremsta frjálslþróttakona okkar I dag. Hún hefur sýnt þaö á ný- loknum mótum aö hún er. algjörlega ósigrandi I dag, hvaö sem veröur i framtiöinni. A myndinni hér til hliöar sést Helga ásamt þjálfara sinum, eina heimsmeistara okkar Is- lendinga, Valbirni Þorlákssyni. -SK. TVEIR JAFNIR • I efsta sæti á golfmóti íþróttahátíðar Golfmenn voru fyrstir tíI að hefja keppni á nýbyrj- aðri iþróttahátíð. Opið mót hófst á Grafarholtsvelli á miðvikudagskvöld og lýkur því í kvöld. Eftir fyrri dag keppninnar voru tveir kylfingar jafnir I 1. sæti, þeir Siguröur Pétursson og Ragn- ar ólafsson, báöir úr GR á 75 höggum. 1 þriöja sæti kom Björgvin Þorsteinsson GA á 76. Islandsmeistarinn Hannes Eyvindsson GR lék fyrri 18 hol- urnar á 78 höggum. 1 Mfl. kvenna var Steinunn Sæmundsdóttir skiöadrottning á bestu skori eöa 85 höggum og I Ungl. fl. var Franz P. Sigurösson GR efstur á 83 höggum. Guö- mundur Arason náöi bestum árangri allra 1 drengjaflokki eöa 77 höggum. 1 1. fl. karla var Guö- laugur Kristjánsson GS efstur meö 79 högg og I 2. fl. var Tómas Sigurjónsson GR á bestu skori, 84 höggum. Halldór Ingvarsson var I 1. sæti I 3. fl. á 89 höggum, Hjalti Þórarinsson læknir náöi bestu skori allra á fyrri 18 holunum I öölingaflokki og lék hann á 82 höggum. Síöari 18holurnar veröa leiknar I dag eins og áöur sagöi og er bú- ist viö spennandi keppni I öllum flokkum. -SK.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.