Tíminn - 27.06.1980, Síða 13

Tíminn - 27.06.1980, Síða 13
Föstudagur 27. júnl 1980. teM !l.'!! !l i| 1 'I i 13 Ferðalög Laugardagur 28. júní: 1. kl. 13 gönguferð um Reykja- nesfólkvang. Nánar augl. siöar. 2. kl. 20 Skarösheiöin (kvöld- ganga) Helgarferöir: 27. — 29. júnl 1. Hagavatn — Jökulborgir. Gist I tjöldum 2. Þórsmörk. Gist I húsi. sunnudag 29. júnl: 1. kl. 10 Hvalfell (852) — Glym- ur. 2. kl. 13 Brynjudalur — létt gönguferð. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Helgarferðir 27.-29. júni, brottför kl. 20 föstudag. 1. Hagavatn-Jökulborgir. Gist i húsi og tjöldum. Sjáið jökul- hlaupið v/Hagavatn. 2. Þórsmörk. Gönguferðir m/leiðsögumanni um Mörkina. Dagsferðir laugardag 28. júni: 1. kl. 13. Stjórn Reykjanesfólks- vangs og Feröafélag tslands efna til kynnisferðar um Reykjanesfólkvang. Ekið inn á Höskuldarvelli. Gengið þaðan upp á Grænavatnseggjar og niöur á Lækjarvelli, siöan yfir Móhálsadal um Ketilstlg að Sel- túni (hverasvæðinu i Krisuvlk). Leiðsögumenn: Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra og Jón Jónsson, jarðfræðingur. Farið veröur frá Umferðamiöstööinni aö austan- veröu. Verð kr. 5000/ — greitt v/bilinn. Stjórn Reykjanesfólksvangs og Ferðafélag islands. 2. kl. 20 Skarðsheiöin(1053m) — kvöldganga. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verö kr. 6000/-. Dagsferðir sunnudag 29. júni: 1. kl. 10. Hvalfell (852m) — Glymur. Fararstjóri Sigurður Kristjánsson. Verð kr. 5000/-. 2. kl. 13. Brynjudalur — létt gönguferö. Fararstjóri: Einar Halldórssson. Verð kr. 5000/-. Allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, Oldugötu 3. Ferðafélag Islands. Föstud. 27. júnf kl. 20 Geitlandsjökull (1400 m) farar- stj. Hermann Valsson. Einnig Þórisdalurog Surtshellir. Gist á Húsafelli. Sundlaug. Hornstrandaferðir: Hornvlk 11.-19. og 18.-26. júli Hornaf jarðaf jöll og dalir, steinaleit, 1.-5. júll Grænlandsferðir i júli og ágúst. Útivist, Lækjarg. 6a s. 14606 Útivist Sunnud. 29. júni kl. 13 Selatangar, létt ferð, gamall útróörastaður, merkar forn- minjar, sérstæöar klettaborgir. Selatangar eru á vesturmörkum Reykjanesfólkvangs. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Einnig létt fjallganga á Stóra-Hrút(357m). Farið frá BSl, benslnsölu (1 Hafnarfiröi v/kirkjug.). Hornafjarðarfjöll og dalir, á þriðjudagsmorgun. 5daga ferð, steinaleit. Hornstrandir- Hornvik: 11.-19. (eöa 10.-20. júli) og 18.-26. (eða 17.-27. júli). 3 Grænlandsferöir i júll og ágúst. Þórsmerkurferðir hefjast um næstu helgi. Kerlingarfjöll um næstu helgi. Útivist, Lækjargötu 6a s. 14606. Útivist. Skógræktarfélag Islands heldur afmælis- og aðalfund sinn á Þingvöllum; dagana 27.- 28. júni n.k., en þá eru liðin 50 ár frá þvl að félagiö var stofnað. A fundinum verður afmælis- ins minnst m.a. með þvl að á föstudaginn þann 27. júnl verður haldin hátlðarathöfn I Al- mannagjá á þeim stað þar sem félagiö var stofnað á Alþingis- hátlðinni 1930. Þar mun Jónas Jónsson for- maöur félagsins setja hátiðar- fund, forseti Islands dr. Kristján Eldjárn mun ávarpa hátiöargesti og einnig verður upplestur og söngur. Úr Almannagjá verður farið I I furulundinn á Þingvöllum en I hann var plantaö fyrstu plönt- unum af erlendum uppruna árið 1899. Kl. 16.30 á föstudag hefst aðal- fundur félagsins I Valhöll og mun venjulegum aðalfundar- störfum veröa lokiö á hádegi á laugardag, en siödegis þann dag fara fulltrúar og gestir til Haukadals I Biskupstungum, þar sem trjágróður verður skoöaður. Gert er ráð fyrir að fundurinn veröi fjölsóttur, bæði af fulltrú- um aöildarfélaga Skógræktar- félags Islands og af innlendum sem erlendum gestum. öllum ef velkomið að taka þátt i hatíöarathöíninni i Al- mannagjá. Á Þjótanda við Þjórsárbrú hefur nú veriö opnuð ný aöstaða fyrir feröafólk. Þar er rekin umfangsmikil hestaleiga og jafnframt er ferðafólkinu boðið upp á tjaldstæöi með vatni og hreinlætisaðstööu. Jafnan eru fyrir hendi sex úrvalshestar.sem henta bæöi reyndu og óreyndu fólki til styttri og lengri útreiða- túra. Þjótandi er i þjóöbraut, aöeins 75 km frá Reykjavík og 18 km frá Selfossi á Austur- landsvegi. ísafjarðardjúp Alla þriðjudaga, brottför frá Isafiröi kl. 8 11-12 tima ferö, verð kr. 6.000. Viðkomustaðir: Vigur, Hvltanes, ögur, Æðey Bæir, Melgraseyri, Vatnsfjörður, Reykjanes, Arngeröareyri og Eyri. Alla föstudaga brottför frá Isafiröi kl. 8. Um þaö bil 5 tlma frð. Viðkomustaöir: Vigur, Æðey og Bæir. Verö 3.000. Jökulfirðir. 4. júll. Ferð I Jökulfiröi kl. 13-14. 7. júll. Ferö I Jökulfirði kl. 13-14. Yfir sumarmánuðina fer m.s. Fagranes með hópa I ísafj.djúp, Jökulfirði og Hornstrandir, eftir þvl sem eftirspurnir eru og skipið getur annaö. Leitiö upplýsinga og pantið sem fyrst á skrifstofunni. Hornstrandir. 27. júnl I Aðalvik. Brottför kl. 13- 14. 5. júlí. Viökomustaðir Aöalvlk og Hornavlk 11, 18, 25, júll. Viðkomustaðir: Aöalvlk og Hornavik. Brottför kl. 13-14. 1. ágúst. Aöalvlk. Ráögerðar eru fleiri ferðir i ágúst er eftirspurn er næg. Fargjöld i Aöalvík er 6000 kr. fyrir fullorðna og 3000 fyrir börn. Fargjöld i Hornavík og Reykjafjörð eru 9000 fr. full- orðna og 4.500 fr. börn. Nánari upplýsingar um brott- för allra ferða er á skrifstofunni slmi 94-3155. HF. Djúpbáturinn tsafirði Simi 94-3155. Fundir Getur trúin á Jesú Krist lifað áfram? Nútimaþjóðfélagið sem ögrun -við kristindóminn. Þekking og völd mannanna ein- kenna hið nútlma þjóðfélag. Er ennþá rúm fyrir Guð og kristin- dóminn? Með hliösjón af sköpunarsögu bibliunnar, trúnni á Jesú Krist og gagnrýni mitima heimspeki, reynir dr. Richardt Hansen að finna rúm fyrir kristindóminn I hinu nútima þjóðfélagi. Fyrirlestur hans fer fram I kennslustofu guöfræöideildar Háskóla Islands, föstudaginn 27. júnl, og hefst hann kl. 17.00 Allir hjartanlega velkomnir. Félag kaþólskra leikmanna Dagana 30. júni til 4. júll n.k. veröur haldið hér I Reykjavlk þing norrænna St. Georgs gilda. Þingið verður sett i Neskirkju manudaginn 30. júnl kl. 10:00 f.h. en þingstörf fara aö öðru leyti fram á Hótel Loftleiöum. I sambandi viö þetta þing munu um 300 erlendir gestir, gildisfé- lagar og makar þeirra, heim- sækja Reykjavik. St. Georgs gildin eru félags- skapur eldri skáta og maka þeirra svo og annarra velunn- ara skátahreyfingarinnar. Megin markmið gildanna er að styrkja skátahreyfinguna á þann hátt sem beztur má vera hverju sinni. Auk venjulegra þingstarfa hafa verið skipulagðar skoöun- arferöir um Reykjavik og ná- grenni, ferö til Vestmannaeyja, ferð um Suðurland og að loknu þinginu lengri ferðir svo sem til Norðurlands, i Skaftafell svo nokkuð sé nefnt. Meðal efnis sem rætt verður á þinginu, sem og öörum þingum, er Flóttamannahjálp Aino Marie Tigerstedt i Nepal. A vegum Gildisfélaganna á Norðurlöndum er séð fyrir skólagöngu ákveðins fjölda flóttabarna frá Tibet. Þá veröa rædd málefni Fri- merkjabankans, en öll frimerki, sem Gildunum gerast á einn eöa annan hátt, eru seld og ágóðinn notaður til að efla og styrkja skátastarfið. Varaforseti alþjóðasamtaka st. Georgs gildanna, Per Mikk- elsen, mun ræða um alþjóða- samtökin, en einn Islendingur, Björn Stefánsson, á sæti I stjórn samtakanna. Þing sem þetta eru haldin annaö hvert ár á Norðurlöndun- um til skiptis. Núverandi Landsgildismeistari á Islandi er Hrefna Tynes. • „Framhaldsfundur um jafn- réttismál verður haldinn mánu- dagskvöldið 30. júní n.k., kl. 20.00 I hliöarsal Félagsstofnun- ar stúdenta. Til umfjöllunar eru málefnin uppeldi og menntun kvenna. Til hliðsjónar verða fyrstu tveir kaflarnir i bókinhi „Half the Sky” eftir Bristol kvennahóp og annað aögengi- legt efni. Sem flestir eru hvattir til aö mæta.” Félag vinstri manna I Háskóla tslands. ^ Herstöðvaandstæöingar á Héraöi hafa ákveöiö að hafa for- göngu um aö reisa minnis-varöa um Þorstein Valdimarsson skáld og herstöðvaandstæöing I Hallormsstaöaskógi. Ætlunin er i framhaldi af þessu, aö halda fjölskyldusam- komu allra herstöðvaandstæö- inga á Austurlandi I Hallorms- staða skóg um Verzlunar- mannahelgina, með tilheyrandi dagskrá, til eflingár baráttu og samstarfs herstöðvaandstæð- inga á Austurlandi. Þeir, sem áhuga háfa á þátt- töku hafi samband sem allra fyrst viö Þorstein s: 1248 eða Laufey s: 1533. Tillögiir og hugmyndir um dagskraratriði á hátíðinni eru að sjálfsögðu vel þegnar. Frjálsum framlögum til minnisvarðans veröur veitt viö- taka á sparisjóösreikning nr: 6226 Búnaðarbanka tslands Egilsstööum. Þess má geta aö þegar hafa verið send kynningarbréf til allra pólitiskra samtaka á Aust- .urlandi, samtaka herstöðva- andstæðinga, ÚIA, auk Aust- firðingafélagsins I Reykjavlk. Samtök Herstöðvaandstæðinga á Héraði. A kjördegi, sunnudaginn 29. júnl n.k., munu stuðningsmenn Guðlaugs Þorvaldssonar veita kjósendum almenna kjördags- þjónustu. Miðstöö þeirra þjón- ustu veröur aö Brautarholti 2. Þjónusta þessi verður I megin- atriðum þrlþætt: I fyrsta lagi verðum viö meö btlaþjónustu sem starfrækt verður frá sunnudagsmorgni til loka kjördags. I öðru lagi verðum við með upplýsingar um kjörskrá, þar sem viö svörum spurningum kjósenda um þaö hvar þeir eigi að kjósa. 1 þriðja lagi aðstoðum við kjósendur sem þurfa að kjósa utankjörfundar og komum atkvæöum þeirra áleiöis til viðkomandi kjörstjórnar. Upplýsingar um alla slma skrifstofunnar á kjördag verða I dagblööunum á kjördag. Fyrir utan þessa almennu þjónustu viö kjósendur verðum við með opiö hús á Hótel Sögu eftir hádegi á kjördag fram á kvöld. Þar verða kaffi-og köku- veitingar allan daginn. Stuön- ingsmenn munu sjálfir leggja til allar veitingar á staðnum. Auk þess er gert ráð fyrir að á Hótel Sögu veröi yfir daginn ýmsar uppákomur til skemmtunar. Að loknum kjördegi kl. 11.00 e.h. munum viö hafa kosningavöku fyrir þá sem starfaö hafa fyrir Guölaug Þorvaldsson á kjördag. Kosningavakan verður á Hótel Sögu.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.