Tíminn - 27.06.1980, Síða 15

Tíminn - 27.06.1980, Síða 15
Föstudagur 27. júnl 1980. ir> flokksstarfið 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö Hallormsstað dagana 29.—31. ágúst n.k. A þvi er vakin sérstök athygli að tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siðasta lagi mánuð fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins verður auglýst nánar siðar. S.U.F. Sumarferð Sumarferð Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður aö þessu sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli. Nánari upplýsingar verða auglýstar siöar. Tekiö á móti pönt- unum að Rauðarárstig 18 og i sima 24480. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Enginn sótti um stöðu dýralæknis JSS — „Þvi er skemmst frá að segja, aö það bárust engar umsóknir um starfið, enda áttum við ekki von á að neinn sækti um”, sagöi Sigrlður Asgeirs- dóttir, er Tlminn ræddi við hana I gær. Nú fyrir skömmu var auglýst eftir dýralækni aö Dýraspitala Watsons og rann umsóknar- frestur út þann 24. eða i gær. Sagði Sigrlður, að danskur dýra- læknir hefði verið fenginn hingaö tilað koma spítalanum af stað, en hann hefði hins vegar ekki fengið starfsleyfi og yrði þvl að hverfa af landi brott eftir sex mánuöi. Til þess að umrætt starfsleyfi Kás — Pylsusala virðist hafa orðið vinsæl atvinnugrein hér i höfuöborginni fljótlega eftir borgarstjórnarkosningarnar árið 1978, þvi slðan hefur ekki linnt leyfisbeiönum um að fá að koma upp pylsuvögnum viðs vegar um borgina. Fyrstur á vaðið reið Asgeir Hannes með pylsuvagninn sinn á Lækjartorgi, en i kjölfarið fylgdu vagnar við Laugardalslaugina, Kás — Samkvæmt ákvæðum „Ólafslaga” hefur Seðlabankinn reiknaö út lánskjaravlsitölu fyrir júlimánuð nk. en heimilt er aö hefði fengist, hefði þurft að koma til meömæli frá yfirdýralækni. Hann hefði hins vegar ekki treyst sér til aö gefa þessi meömæli, vegna andstöðu Dýralæknafélags tslands. „En við viljum ekki trúa öðru, en aö það leysist úr þessum vand- ræðum dýraspltalans'”, sagöi SigrIöur.„Við erum búinaö reyna I þrjú ár, og viö vitum að það koma nýútskrifaöir dýralæknar heim I haust, eða fyrri hluta vetrar, og viö hyggjum gott til glóöarinnar þá. Ef einhver þeirra er tilbúinntil að starfa við Dýra- spítalann, þá erhannmeiraen vel- kominn.” Vesturbæjarlaugina, og ef til vill fleiri, að ógleymdum matarbiln- um hans Péturs Sveinbjarnar. Nú nýlega var tekið fyrir erindi Leifs Karlssonar á fundi borgar- ráðs, þar sem hann býöur um leyfi að fá að reka pylsuvagn milli Fjölbrautaskólans I Breiöholti og Fellaskóla. Aö venju var byrjaö á þvi aö vlsa erindinu til heil- brigðisráös, en niðurstöðu er að vænta fyrr en seinna. miöa verðtryggingu sparifjár og lánsfjár, ásamt vaxtakjörum við hana. Lánskjaravisitala verður 167 stig i júlimánuði 1980. Mikilvægt O Alþjóðlegt samstarf mik ilvægt. — Þaö er mjög mikilvægt fyrir okkur að eiga gott samstarf viö erlenda kollega okkar eins og þessi rannsóknarborun er dæmi um. Viö vonumst eftir að þessi hópur muni koma hingað aftur, en hann fer liklega til borana á Kýpur á næsta ári. Siöan er hug- myndin að hópurinn komi hingað árið 1984 og þá veröur stefnt aö þvi að bora holu inn i gosbelt- inu sjálfu á milli háhitasvæða til að kanna hitaferil og vatnskerfi á milli háhitasvæöanna. Oft er tal- að um hinar miklu jarðhitaauð- lindir i gosbeltum tslands. Há- hitasvæðin eins og t.d. Svarts- engi, Krisuvlk, Hengill og Krafla, eru talin eins konar strompar á gosbeltinu. Hugsanlegt er að vinna megi jarðhita úr gosbeltinu milli hinna afmörkuðu háhita- svæða. Sllkir vinnslumöguleikar mundu að sjálfsögðu margfalda orkuforðabúr tslands. Borun djúprar holu, eins og rætt er um af alþjóölega hópnum mundi vera. ákaflega mikilvæg til að kanna jarðhitaauölindir Islands. Sllk borun mundi hins vegar vera margfalt dýrari en borunin á Reyðarfirði.Ráðgert er að Orku- stofnun hafi forustu um undirbún- ingsrannsóknir fyrir borun sllkr- ar holu. Iönaöarlóöir 9 Flladelfla v/Hátún 2. Þórir Jónsson h.f. v/lóöar við Reykjanesbraut. Armúli s.f. v/Armúla 9. Július Sveinbjörnsson v/Armúla 17a. Virkir h.f. v/SIÖumúla 1. Haukur Már 9 harðnað, þvi þá hafi verið gerð krafa um að i stað viðræðna um flokkaskipun yrðu viðræður ein- skorðaöar við kröfur VSI um mikla skerðingu gildandi samn- ingaákvæða ss. afnám sjúkra- sjóða.lengingu vinnutíma.lækk- un visitölubóta um meir en helming. A fundinum hafi einnig komið fram það sjónarmiö atvinnurekenda, að nauösyn- legra væri að ræða kauplækkun en bætt kjör. Með þessu hátta- lagi hlaupi VSI frá einni afstöðu til annarrar til að komast hjá raunhæfum samningaviðræð- um. Fordæmir samninganefnd ASI harðlega þessi vinnubrögð, ogkveöur VSl neyða verkalýðs- samtökin til aðgerða, verði ekki horfiö frá þessari kjaraskerð- ingarstefnu. „Vinnuveitendasambandiö axlar þunga ábyrgð ef það neit- ar að halda áfram viöræðum á grundvelli sinna eigin tillagna um samræmda flokkaskipan. Samninganefnd ASI krefst þess að VSI endurskoöi afstöðu sina og gangi til raunhæfra samningaviðræðna”, segir loks i ályktun samninganefndar ASI. Kosningáútvarp á stuttbylgju Vegna kosninga til embættis forseta Islands, sem fram eiga að fara þann 29. júni n.k. veröur dagskrá Rikisútvarpsins send út á stuttbylgju frá kl. 18:30 að kvöldi kosningadags til kl. 13:00 þann 30. júni, eða þar til talningu lýkur. Útvarpaö verður á eftirtöldum bylgjulengdum: 13950 kHz eða 21,50 m 12175 kHz eöa 24,64 m 9181 kHz eða 32,68 m 7673 kHz eða 39,10 m Útvegsbankinn: Nýr aöstoöar- bankastjóri Kás — A mánudag samþykkti bankaráð Útvegsbanka Islands að ráöa Reyni Jónasson, sem ver- iö hefur skrifstofustjóri bankans undanfarin tólf ár, I stöðu aöstoö- arbankastjóra, frá og meö 1. júll nk. Eiginkona Reynis er Elin Þórhallsdóttir og eiga þau þrjá syni. Fyrir börnin Brúðuvagnar Þrihjól Stignir bilar Bændur-Búvélasalar Óska eftir að kaupa notaðan mykjusnigil i góðu lagi. Upplýsingar i sima 95-4473. Frá Kennaraháskóla íslands Ennþá er hægt að komast á námskeið i Danmörku 12.-28. ágúst fyrir islenska dönskukennara 4.-6. bekkjar. Nánari upp- lýsingar eru veittar i Kennaraháskólanum i sima 32290 kl. 10.30-12.00. Endurmenntunarstjóri. Góð leikföng á góðu verði — \ ' Póstsendum Leikfánga húsið Sími 14806 SkólavörðustíglO IP D Bókavörður Bókasafn Njarðvíkur óskar að ráða bóka- vörð frá 1. september n.k. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 15. júli 1980. Nánari upplýsingar um starfið veita Rebekka Guðfinnsdóttir formaður bóka- safnsnefndar, simi 3233 og undirritaður. Bæjarstjóri Njarðvikur. Húsvörður Húsvörður óskast að Grunnskóla Njarð- vikur, starfið veitist frá 1. september 1980. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 15. júli. Bæjarstjóri Njarðvikur. t Móðir okkar Málfriður Árnadóttir Bjalla, sem lést 19. þ.m. verður jarösungin aö Skarði Landssveit laugardaginn 28. júni kl. 2 e.h. Bílferö veröur frá BSI sama dag kl. 12. Systkinin. Konan min og móðir okkar, tengdamóðir og amma Maria Jónsdóttir, frá Reykjanesi, Guðrúnargötu 1, lést i Landspitalanum fimmtudaginn 26. júni. Jakob Jónasson, börn, tengdabörn og barnabörn. Pylsuvagn í Breiðholtí? Seðlabankinn: Lánskjaravísitala júlimánaðar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.