Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 6. júll 1980. í soeali tímans Milljónamæringurinn Eddie Barclay: „Daníele er eina konan, sem ég hef fært morgunkaffi i rúmið” Eddie Barcley, kvikmyndaframleið- andi og plötuútgefandi er tvöfalt kraftaverk. Eitt er nú, aö hann hefur læknast af krabbameini i hálsi sem leit illa út og annaö er, aö ástin hefur gagntekiö hann enn einu sinni. Sjötta eiginkonan, heitir Danieie og sést hann hér á myndinni færa henni morgun- matinn i rúmiö, en svo mikið hefur hann ekki haft viö neina af sinum fyrri eiginkonum. Af heilsufarsástæöum hefur Eddie dregiö úr vinnu sinni og hann má hvorki neyta tóbaks né áfengis og ekki fara I sólböö. Engu aö siöur vinnur Eddie nú aö mynd um svissneska söngvarann Jacques Brel krossgáta 3346 Lárétt: 1) Tónverk. 6) verkur. 7) Stefna. 9) Suðaustur. 10) Kolamyrk. 11) 550.12) Spil. 13) Ennfremur. 15) Talgáfan. Lóðrétt 1) Fræddum. 2) Nútið. 3) Postuli 4) Keyr. 5) Sonur Adams. 8) Hefi löngun til. 9) Lltil. 13) Bor . 14) Eins bókstafir. Ráöning á gátu No. 3345. 1) Jökulár. 6) Ana. 7) Ný. 9) Að. 10) Skelfur. 11) BT. 12) MI. 13) Ana. 15) Klöguðu. Lóðrétt 1) Jónsbók. 2) Ká. 3) Ungling. 4) La. 5) Ráðriku. 8) Ýkt. 9) Aum. 13) Aö. 14) Au. ásamt Fréderic Rossif. Fyrirætlanir Eddies viröast ætla aö standast, þvf aö konfakiö, sem ber hans nafn „Barcley” og framleitt er af Hennessy og Fred Chandon, er tilbúiö. Sama er aö segja um ilmvatniö hans, ætlaö bæöi körlum og konum „Gull- pipar”. Eddie Barcley er 59 ára gamall, en núverandi kona hans er 25 árum yngri. Hún fór sér aö engu óöslega I viökynn- um slnum viö Eddie. Hún haföi oft séö hann tilsýndar meö alls konar dömum og þegar Eddie svo loks bauö henni út, lét hún hann ganga svolítiö á eftir sér. Eddie fullyröir, aö Danlele Hkist bestu eiginkonu hans til þessa, Nicole, en samband þeirra entist 114 ár. Danfele segist ætla aö slá þaö met og er þegar farin aö starfa af fullum krafti f fyrir- tæki þessa milljónamærings. Hún seg- ist geta lifaö sig inn I tónlist manns sins og pfanóleik og hún fellur vel inn I vinahóp Barcleys. Þegar þau hjónin hvfla sig f baö- strandarbænum St. Tropez, liggja þau allan daginn I vatni. Fyrst I Hollywood baökarinu sfnu og siöan I glæsilegri sundlaug, en þar úti hefur verið komiö fyrir góöum hljómburöartækjum, svo aö Eddie missi nú ekki af neinu f músfkinni. bridge Drottningarnar I spilunum eru ekki síð- ur duttlungafullar en aðrar drottningar og ekki heiglum hent að ná i skottiö á þeim. Sérstaklega geta þær verið afsleppar þegar til eru 9 spil I litnum og hægt er að svína á hvora hlið sem er eða taka ás og kóng. Iþannig stöðum heyrist ekki ósjald- an bölvað. Norður S. A962 H. 6 T. A1095 L. 10743 S/Enginn Vestur Austur S.KD103 S.G84 H.KG108 H.D7432 T.D7 T. 32 L.DG6 Suður S. 75 H.A95 T. KG864 L. AK5 L.982 Vestur Noröur Austur Suður 1 tigull dobl redobl lhjarta pass pass 2tíglar pass 3 lauf pass 4tiglar pass 5 tiglar Vestur spilaöi út spaðakóng og suður sá framá að tapa slag á spaða og lauf. Hann varð þviaðfinna tiguldrottninguna og þar sem vestur haföi úttektardoblað virtist liklegt að hann ætti einspil i tigli. Suður tók þvi á spaöaásinn og tók tigulás og svinaöi tigulgosa og sagði á eftir að greinilega hefði hann ekki kvenhylli. En ef suður hefði verið aðeins þolinmóðari, hefði hann liklega getað fangað þessa drottningu. Hann átti að gefa fyrsta spaðaslaginn en taka svo á ásinn og trompa spaða heim. Taka siðan á laufás oghjartaás og trompa hjarta i borði. Fara svo heim á laufkóng og trompa siðasta hjartað i borði. Nú spilar hann siðasta spaðanum úr borði og þegar austur er ekki með, trompar hann lágt heima og spilar sig út á lauf. í þriggja spila enda- stöðu á hann T. Alo i borði og T. KG8 heima og fær alltaf þrjá siðustu slagina, sama hverju andstæðingarnir spila. — Fyrst eru 10 armbeygjur með morgunkaffinu —Jæja, ertu ekki alltaf aö biöja um morgunkaffi I rúmiö? — Ekkert röfl um aö hinir siöustu veröi fyrstir faröu bara f biörööina eins og hinir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.