Tíminn - 06.07.1980, Side 8

Tíminn - 06.07.1980, Side 8
8 lllMHlll'l Sunnudagur 6. júlt 1980. Esra S. Pétursson: Úrlausn Odipusduldar Andrés sá, sem sagt var i siö- ustu tveimur þáttum aö vildi kvænast Gunnu og lagöi lag sitt viö hana, var laus viö ávana- hneigö til flkniefna og annarrar lausungar. Gunnu tókst heldur ekki aö ögra honum til upp- náms- og pislarleikja. Eins og viö ef til vill munum, var þaö faöir hennar sem stofnaö haföi til þeirra fjölskylduleikja og' haft fyrir henni helstu leikregl- urnar þar aö lútandi. Viö minn- umst þess einnig aö nýveriö var Gunna oröin ofmettuö af þján- ingunni og var farin aö biöja fjandann aö hiröa hana I dag- draumi slnum um heimilisskilt- iö góöa. A þaö ætlaöi hún aö skrá meö stóru letri: Fjandinn hirði þjáning- una En Gunna var lítiö spennt fyr- ir Andrési. Til viöbótar skýring- unni, sem ég lýsti I slöasta þætti, bauö ég henni aöra skýr- ingu á þvl hversu lltiö henni fannst koma til samllfs þeirra. Ég stakk upp á þvl aö henni kynni aö finnast kynlíf meö hon- um ekki nógu æsilegt, þar eö hún saknaöi spennunnar sem fylgdi þvl aö kvelja hvort annaö til skiptis, sem hún haföi til þessa tamiö sér I samskiptum viö karlmenn. Fyrsta skilyrta viöbragö hennar kom strax eins og hver annar kækur: ,,Já, en...,”. t raun var þaö hálfgerö VINNINGAR I HAPPDRÆTTI lae 3. FLOKKUR 1980 — 1981 Sumarbústaður í Grímsnesi kr. 25.000.000 44500 Bifreiðavinningar kr. 2.000 000 2822 5972 7123 9028 22368 44953 47253 57690 73917 Utanlandsferðir eftir vali kr. 500.000 2324 13262 39481 49925 62563 5098 24153 43380 52875 66598 7863 30742 44784 53862 71277 11102 32952 44939 60946 72 078 11310 33432 47024 61683 74756 Húsbúnaður eftir vali kr. 100.000 890 10639 23746 53553 62481 7752 16809 29164 54081 68712 10137 16863 38378 54687 69715 10603 17164 40158 56729 74035 Húsbúnaður eftir vali kr. 50.000 6d69 20373 27773 46181 65121 V 5 6 d 21876 29453 48619 66246 10052 2 1911 31536 51979 66998 12547 22982 32655 52153 67356 12727 2 3253 33422 52506 67470 16940 24333 34788 56278 68261 Ld4 72 24403 37967 56331 68658 19776 2 4825 41950 57773 68974 19807 2 5716 43934 60163 71038 15 340 27734 46000 64508 74022 Húsbúnaöur eftir vali kr. 35.000 91 9187 18203 28539 36738 46505 56353 65290 170 9270 18356 28565 37035 46600 56577 65367 223 9495 1 86d 1 28618 37105 46628 5 7301 65493 336 9572 1925 2 29246 37364 4664 2 57490 65596 4-11 9764 19610 29702 37602 46732 57500 65843 711 984 3 15634 29869 3 7632 46761 57718 66561 1027 9877 19923 29948 37655 46 797 57789 66971 1152 10 314 20205 30448 38319 46J34 58241 6 709 3 1237 10567 20273 30547 39046 47220 58401 67126 153,3 110 76 21195 30552 39551 47260 58528 67160 1609 11202 2 120o 30557 39637 47625 5 8834 67604 1855 11253 21250 30618 3 9 71 C 48332 58926 6 7990 2120 11270 2 130 4 30722 39839 48528 58948' 63063 2397 11451 21465 30797 39892 48727 59000 63085 2484 11991 21535 30857 39991 48723 59039 68168 2669 IZH2K 21860 30 8 80 40204 48912 59186 68219 2764 13208 21873 30916 40215 49004 39348 68512 2782 13 2 7 í 21946 30926 402 3 0 49068 59416 68914 308^ 1352 i 22219 31008 40333 49118 59703 69019 3137 13642 22233 31467 40633 49357 59948 69 061 3342 1 3 7 0 U 22971 31541 40722 50042 60072 69219 3437 13725 23335 31665 41242 50032 60228 6 929 3 3707 13879 23406 31679 41591 50177 60539 69308 4104 13900 23437 32067 42132 50226 60780 69455 4160 1 3 0 14 23653 32359 42248 50377 61002 69955 4 Ird 1 13916 23761 32403 42 U 9 50910 61129 7052 7 4 777 14094 23957 32407 42333 50971 61167 70705 4290 14149 24341 32592 42360 51055 61433 70733 4328 14.22 5 24720 33C39 42438 51488 61889 70983 4759 14922 24847 33182 42492 51564 61914 71542 4775 15076 25093 33195 42576 51951 61997 71774 5475 15176 25237 33282 43059 51952 62031 71792 5602 15267 25419 33322 43176 52112 62460 72159 5610 15365 25595 33495 43213 52144 62697 72441 5629 15428 25613 33949 43274 52483 62884 72554 5378 15694 25697 33960 43301 52656 62913 73120 6205 15864 26013 34176 43424 52959 62977 73254 6350 15960 26406 34462 43578 53146 63038 73425 6515 16450 26443 34761 44002 53631 63330 7 372 3 6551 16490 26733 35226 44186 54083 63439 73838 6773 16606 26945 35261 44372 54485 63511 74354 7172 16742 2688C 35385 44569 54573 63532 74623 7603 1703 J 27109 35618 44708 54597 63533 74714 8081 1713 2 27300 35732 45122 55448 64061 74772 3561 17360 2 740 7 35743 452 62 55569 64215 74845 3612 17546 2 7408 35845 45352 55650 t>4223 p-647 17591 27720 36071 46C35 55720 64716 86 50 17735 2 7812 36271 462 09 55722 6479 3 8852 1779 1 28220 3646 5 46237 55948 64837 8889 179 79 28253 36737 4 64 1 b 56075 6517b Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamota. neitun. En hún tók sig fljótt á er hún gat nú oröiö skynjaö tvö- feldnina sem fólst I þessu ávanaviöbragöi og viöurkenndi túlkunina undanbragAalitiö. Hún . var farin aö vera svolitiö heiö- arlegri viö sig sjálfa. Þegar hún nú samt sem áöur hélt áfram uppteknum hætti viö Andrés tók hann aö snúast viö henni meö meiri festu, svo hún komst ekki upp meö eins mikinn moöreyk. Þá gat hún loks fariö aö átta sig betur á þvl hverjar afleiöingar hegöun hennar haföi I för meö sér. Ég lá ekki á liöi mlnu aö hjálpa til aö leiöa henni þaö fyrir sjónir. Svo fór Andrés aö hætta aö leita eftir henni og þá varö hún, þess I staö, aö hringja I hann sjálf til aö sælast eftir stefnu- mótum viö hann. En til aö hún gæti fengiö af sér aö hringja varö hún aö brjóta odd af oflæti sinu. Þaö var ekkert áhlaupa- verk. Þegar hún nú sá aö hún gatekki vafiö honum um fingur sér fór hún aö hafa svolítinn beyg af honum. Virtist mér beygur sá vera skyldur kvlöa- varkárni þeirri sem er undan- fari þess, aö fólki lærist um slöir aö hegöa sér viturlegar. Hún óttaöist llka aö hann heföi geng- iö sér úr greipum. Tilfinningar hennar um þaö voru blendnar. Henni fannst sumpart, aö sér heföi oröiö á verulegt axarskaft þar eö þau voru aö mörgu leyti vel samrýmd, og henni þótti sennilegt aö hann heföi oröiö henni ágætur eiginmaöur. Upp úr þvi fór hún aö ympra á þvl aö sig langaöi til aö veröa einlæg eins manns kona. Ein- læg, I þeim bókstaflega skilningi aö liggja aöeins meö einum manni og hætta aö vera sá Casanovasinni sem hún veriö haföi. Á því gelgjuskeiöi sál- ræns kynllfsþroska eru nú staönaöar, aö þvl er nýlega hef- ur veriö kannaö I Þýzkalandi, tlu af hundraöi einhleypra eöa fráskilinna kvenna og tuttugu af hundraöi einhleypra karla. Gunna var farin aö hafa hugboö um kosti þess aö öölast fullan sálrænan kynlffsþroska. Hún var farin aö sjá, aö heilbrigöi hefur I för meö sér langmesta umbun og hlunnindi og borgar sig mun betur en aö vera þjáöur og leika I uppnáms- og píslar- leikjum, hversu spennandi sem þeir kunni aö viröast ungæöis- legu fólki. Sumir okkar állta píslarleiki vera eins konar af- brigöi kynvillu, En Andrés virtist hafa fengiö nóg af henni, og þvl fór hann aö afsaka sig oftar þegar hún hringdi, svo þau voru sjaldnar saman. „Fóturinn” sem brotn- aði af Rétt áöur en þau skildu aö fullu dreynidi hana mjög ljóslif- andi draum. 1 drauminum var hún aö fara úr raöhúsi Andrésar eftir stefnumót. Hana dreymdi áfram aö hún steig út úr húsinu I lyftu á fimmtugustu hæö. Þar eö raöhýsi eru aöeins tvær til þrjár hæöir var þetta mjög óraunhæf hæö sem lyftan var á I draumin- - um. En jafnframt var þaö mjög táknrænt eins og viö munum sjá. Aftast I lyftunni stóöu tveir flkniefnaneytendur. Hvlt ung- lingskona og talsvert eldri blökkumaöur sem saup á hvit- vlnsflösku. Minntu skötuhjú þessi mig á hana sjálfa er hún var fyrst meö fyrrverandi eigin- manni sínum. Unga konan hvlslaöi til blökkumannsins aö hún ætlaöi aö „redda” hassi frá hasssala. Hún nefndi salann á nafn og einnig stund og staö. Gunna varö skelfd og óttaöist aö þau myndu leggja sig I einelti og þjarma aö henni, nú þegar þau vissu að hún haföi heyrt áform þeirra. Lyftan fór alla leið niöur i kjallarann undir kjallaranum sem vlöa er undir skýjakljúfum New York borgar. Svo hratt sem fætur toguöu hljóp hún út úr lyftunni og ætlaöi inn I neöan- jaröarlest sem haföi staönæmst þar. Fíkniefnaneytendurnir voru alveg á hælunum á henni. Lestin rann af staö er hún reyndi aö troöa sér inn meðfram rennihuröinni sem féll aö stöf- um. Henni haföi aöeins tekist aö koma löppinni inn fyrir þegar huröin skall aftur af miklu afli. Svo ryktist lestin áfram og dró hana með sér. „Fóturinn” brotnaöi alveg af henni og hún drapst. Þegar hér var komið haföi Gunna veriö I sálkönnun þrisvar I viku I fjögur og hálft ár, eitt og hálft meö fyrri sálkönnuðinum og þrjú með mér. Ég minntist þess nú aö i upphafi haföi hana dreymt annan lyftu- draum. Svipaði honum til þessa draums en leiðin sem hún fór var öfug. Hún kom úr neöanjarðarle st I djúpkjall- ara, steig þar i lyftu og fór með henni upp á fimmtugustu hæð. Þar gekk hún út úr henni, en þar var þá bara gata á jafnsléttu. Hún haföi, sem áé, verið svona langt niöri, eins og okkur er tamt aö segja um þunglynt og svartsýnt fólk. Strax eftir þennan draum fór hún langt niöur aftur. A vissan hátt hrundi hún I mola. Hún syrgöi táknrænt missi „miöfót- arins”, aöalhluta sjálfselsku og strákslegrar lausungar sinnar og einnig syrgöi hún að segja skiliö viö hassiö sem hún haföi oröiö háö. 1 drauminum dó hún frá þessu athæfi slnu. Nokkrum vikum slöar þegar depuröinni létti sagöi hún mér: „Úreltir lifnaöarhættir mínir hafa alveg liöiö undir lok. Sú breyting er mun vlötækari aö þessu sinni en svo aö ég hafi aö- eins losnaö viö eitt og eitt stykki úr þeim. Llfsmátinn er allur aö breytast. Samt er ég ennþá i neöanjarðargöngunum. En þau eru ekki eins miklar ógöngur og áöur, þvi aö nú grillir I ljósiö frá útgönguopi þeirra”. Viö skulum I næstu þáttum heyra hvernig hún rataði betur á þaö ljós. Grundartangi: Frestun framkvæmda dýrari en hálf afköst JSG— „Landsvirkjun hefur búiö okkur undir aö hluta næsta vetrar geti svo fariö aö viö fáum ekki raforku nema á annan ofninn”, sagöi Jón Sigurösson fram- Eigum nokkra International traktora 45-72 Hö til afgreiöslu strax. Kynnid ykkur okkar sérstöku greidslukjör. VEIADEILD SAMBANDSINS Ármula 3 Reykjavik Simi 38900 kvæmdastjóri Járnblendifélags- ins á fundi meö fréttamönnum nýlega, um horfur I framleiöslu- málum verksmiöjunnar. Nýi brennsluofn Járnblendi- verksmiöjunnar veröur tilbúinn I byrjun september, en þá vona forráðamenn verksmiöjunnar aö nóg rafmagn veröi fyrir hendi til aö starfrækja báöa ofnana um tima. Slöan, veröi rafmagns- skortur, þá er ætlunin aö taka eldri ofninn úr sambandi, til þess aö hreinsa hann, og til þess ab fá frekari reynslu af brennslu þess nýja. Ef útlit hefur veriö fyrir raf- magnsskort, lá þá nokkuö á fram- kvæmdum viö nýja ofninn, en frestun þeirra hefði þýtt aö rlkis- sjóöur heföi á þessu ári ekki þurft aö greiöa 9 milljaröa af hlutaf jár- eign sinni til verksmiöjunnar? Jón Sigurösson sagöi um þetta atriöi aö heföi uppsetning ofnsins dregist, þá heföu framkvæmdir viö hann orðib mun dýrari en þær veröa. Á móti þessu kæmi aö nokkur sparnaöur yröi I vaxta- greiðslum við frestun. Aö öllu samanlögöu væri þó tvlmælalaust betra fyrir fyrirtækiö aö ljúka framkvæmdunum sem fyrst, þá yröi ofninn tilbúinn um leiö og rafmagniö yröi fyrir hendi, og nokkrir vinnsludagar meö fullum afköstum gætu vegiö upp vaxta- sparnaöinn. A fyrstu sjö rekstrarmánuðum verksmiöjunnar, eöa fram til slö- ustu áramóta, voru framleidd I þenni 16.600 tonn af kisiljárni, en á sama tíma voru flutt út 12.500 tonn, hvort tveggja I samræmi viö áætlanir. A þessu ári er áætlað aö framleiöa um 29.000 tonn, en þeg- ar Járnblendiverksmiöjan hefur náö fullum afköstum veröur árs- framieiösian 50-55 þúsund tonn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.