Tíminn - 06.07.1980, Qupperneq 14
14
Sunnudagur 6. júll 1980.
Dýrasta málverk heims er ml
„Jillla og fóstra hennar” eftir
enska málarann Turner, en
hann hefur veriö kallaöur faöir
impressionistanna. Þetta
málverk ftír fyrir skömmu á 6,4
milljtínir dala á uppboöi hjá
Sotheby-Parke Bernett I New
York. Gamla metiö, sem fáum
datt I hug, aö yröi nokkurn tíma
slegiö, var sett fyrir sjö árum,
þegar andlitsmynd Velasquez af
„Juan frá Pareja” fór á 5,5
milljtínir dala. En meö þessu er
ekki öll sagan sögö!
Glæsilegur
árangur
hjá
Picasso
Þaö geröist nefnilega i mal sl.
aö málverk seldust I New York
á tvöfalt til þrefalt hærra veröi
en sérfræöingar höföu gert ráö
fyrir, aö fengist fyrir verkin.
Þannig eru fimm dýrustu
málverk heims allmiklu dýrara
seld en sérfræöingar höföu gefiö
vonir um. Þessi málverk eru á
eftirTurner: „Garöur skáldsins
I Arles” frá 1888 eftir Van Gogh.
„Bdndi I blárri skyrtu” frá 1898
eftir Cézanne. „Poulduströnd-
in” frá 1889 eftir Gauguin og
„Loftfimleikamaöur meö kross-
lagöar hendur” frá 1923 eftir
Picasso.
Dýr asta málverk
heims er á 6,4
Þetta er dýrasta mynd, sem
selst hefur eftir Picassó og
jafnframt eitt af fimm
dýrustu málverkum heims.
Japanir keyptu myndina á
þrjár milljónir dala.
0
Picasso sýningar
í New York
og í París
Þessi árangur Picasso gerir
sölusýningu þá, sem böm hans
Claude og Palóma og barna
barn hans Bemard, standa fyrir
I Paris, miklu áhugaveröari. Sú
sýning er einstök aö þvl leyti, aö
erfingjar Picassó hafa aldrei
fyrr viljaö selja málverk, sem
þau hlutu I arf. Claude Picasso
segir, aö þessi sýning sé ekki
fyrst og fremst haldin I
auögunarskyni heldur miklu
fremur til þess aö heiöra lista-
manninn Picasso. „Viö ættingj-
arnir gátum ekki gert minna en
franska ríkiö, sem i byrjun ! árs
hélt glæsilega sýningu á þeim
verkum Picasso, sem þvi hlotn-
aöist viö dauöa hans”. A sýn-
ingu barna Picasso eru 60
málverk frá ýmsum skeiöum
listamannsins. Fjórtán þeirra
eru til sölu. Þessi sýning er
haldin á sama tlma og Museum
of Modem Art I New York heiör-
ar Picasso meö stærstu yfirlits-
sýningu á verkum hans, sem
nokkm sinni hefur fariö fram.
Buröarásar þeirrar sýningar
eru tvö frægustu málverk
Picasso „Ungfrúrnar frá Avig-
non” frá 1907 og „Guernica” frá
1937. Sennilega munu þessi
málverk aldrei sjást framar á
sýningum, þvi aö „Guernica”
hefur veriö ætlaöur staöur i
Madrid, en ekki I Baskalandi
eins og eölilegast heföi veriö.
Þó aö Picasso sé þarna I
fimmta sæti, er þetta engu aö
slöur glæsilegur árangur, þar
sem ekkert málverk frá 20.öld-
inni hefur fariö fyrir meira.
Málverkiö er frá þeim tlma, er
Picasso sneri sér aö klasslskum
stfl og þaö voru Japanir, sem
keyptu þaö fyrir Bridgestone
safniö I Tokyó á þrjár milljónir
dala eöa á tvöföldu veröi. 1
einfeldni sinni greiddu Japanir
þetta háa verö til þess aö eiga
dýrasta Picasso heims...
milljónir dala
— Met, sem ekki verður slegið í bráð
Atburðarásin
hefði komið
Picasso á óvart
Þess má geta, aö sýningin I
Paris er ekki af verra taginu og
flestar myndirnar merkilegar.
Þær spanna „bláa skeiöiö” svo-
kallaöa, „kúbismann”,
„slgilda” skeiöiö, en á þvl skeiöi
haföi rússneska ballerlnan Olga
Þessa mynd málaöi Gauguin
rétt fyrir dauöa sinn og má
þarna sjá japönsk áhrif.
Myndin heitir: Pouldu-
ströndin og er fjórða dýrasta
mynd, sem seld hefur veriö I
heimi.
<1
c>
önnur dýrasta mynd I heimi.
„Garöur skáldsins I Arles”
eftir Van Gogh. Listamaöur-
inn málaöi þessa mynd til
þess aö koma Gauguin á
óvart.
V