Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 15
Sunnudagur 6. jiili 1980.
15
Ein frægasta portrett-mynd, ■
sem Cézanne málaöi, enda
fengust fyrir hana 16
milljdnir dala f New York I
vor.
Koklova mikil áhrif á Picasso,
súrrealismann og expression -
ismann. Verömætasta myndin
er „Konan meB bláu slæBuna”
og mun hún vera af fyrstu eigin-
konu Picasso, Olgu Koklovu.
VerBmætar eru einnig „Hiis og
tré” og „Notre-Dame de Paris”
vegna þess hve fágætt var, aB
Picasso sækti sér efniviB I annaB
en manneskjur. Þarna eru
myndir af kærustu vinum og
konum f lffi Picasso, svo sem
hinni skapheitu Olgu, sem fyrr
er nefnd, og Maju, fyrstu
dótturinni, sem hann eignaBist
meö svissnesku konunni Marfu
Theresu Walter. ÞaB er sagt um
hana, aö hún hafi elskaö Picasso
fyrir þaö sem hann var sem
maöur en ekki fyrir þaö sem
hann var sem málari. Þarna eru
myndir af Claude og Palómu,
sem Picassó eignaöist meö
Francoise Gillot, en hún yfirgaf
hann, þar sem hún treysti sér
ekki til þess aB lifa meö „sögu-
legri byggingu” eins og hún orö-
aöi þaö. Myndin af Nush
Eluard, eiginkonu franska
skáldsins Paul Eluard, sem
Picassó elskaBi meB samþykki
skáldsins, vekur athygli.
ÞaB er almennt taliB, aö
erfingjar Picassó hafi staöiö sig
vel f þvf aö missa ekki verk
Picassó út um hvippinn og
hvappinn án þess aö þau yröu
rækilega skráö og einnig hafa
erfingjar veriö vandlátir á
kaupendur. Samkomulag náBist
einnig um skiptingu arfsins og
uröu ekki miklar deilur þar um.
Þessi atburöarás heföi komiö
Picassó á óvart. Hann uppliföi
nefnilega magnaöar deilur inn-
an fjölskyldunnar og hafö eitt
sinn á oröi, aö slæmt væri
ástandiö, en verra yröi þaö,
þegar hann dæi. Þaö veröur aö
játast aö Picassó var mikill
málari, en lftill spámaöur.
FI þýddi.
Picasso: „Konan meö bláu
slæöuna” frá 1924. Olga
Koklova, fyrsta eiginkona
Picasso, mun hafa setiö
fyrir á þessari mynd.
Málverkiö er ú safni Claude
og Palómu Picassó.
I
I JO'V
V//,
V/í,
V//,
V//,
V/?,
V/í.
V/?,
V//,
m
^77/7/7=^77,
'ÍA
sstas
sstæ
sr/
Stíí
sr/
*
mi
Nýja kynslóðin af ZETOR dróttarvélunum hefur nóð geysi vinsældum meðal
fslenskra bænda. Allar ZETOR vélarnar eru nú útbúnar með vökvastýri
fsr/
sjálfstæðri fjöðrun á
framhjólum og
bólsturklæddu húsi
í verði ZETOR dráttarvélanna fylgir mun
meira af fullkomnum aukaútbúnaði, en
með nokkurri annarri dráttarvél.
1. Nýtt og stærra hljóöeinangraö hús meö sléttu gólfl.
2. Vatnshituö miöstöö.
3. De Luxe fjaörandi sæU.
4. AKernator og 2 rafgeymar.
5. Kraftmehri startari.
6. FuiikomnarLgfrkassi og kúpling.
7. Framljós innbyggö f vatnskassahlif. '
8. Vökvastýri nú einnig i 47. ha véUnni.
Oft hafa verið góð kaup í ZETOR, en aldrei eins og nú.
Gerð4911,47 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 3.700.000.-
Gerð6911,70 ha. með fullkomnasta búnaði ca. kr. 4.650.000.-
Gerð 6945,70 ha, með fulUcomnasta búnaði og drifi á öllum hjólum ca. kr. 5.400.000.-
Bændur geriö h/ut/ausan samanburöog va/iö verður ZETOR
Ofangreindar gerðir fyrirliggjandi eða væntanlegar á næstunni. Sýningarvélar á staðnum.
klt^QTTT K’ATTPTIV T ÁP
DHiO i. U iiiiUi JIM irÍLi
r/r | in löC
ÆjLIX lOD
★
★
★
★
★
★
★
★
★
ZETOR
Sterkbyggð.
Fullkominn öryggisbúnaður.
Driföryggi á reimskifu.
tJtsláttaröryggi.
Auðveld i flutningsstöðu.
Einföld hnifaskipting.
Þrír hnifar á tromlu.
Vinnslubreidd 1,65 m.
Orkuþörf 40-60 ha.
umboðið:
IQTC V IfH
I ö I CIV IVf
íslensk-tékkneska verslunarféiagið h.f.
Lágmúla 5. Simi 84525. Reykjavik
V/í,
VM?.
VM?.
m
V/M
V///Í7,
V/,
wm
'^A
'J'/A
'/#A
'///A
'//6/A
'/7/A
m