Tíminn - 06.07.1980, Síða 17

Tíminn - 06.07.1980, Síða 17
16 Sunnudagur 6. jlili 1980. Má vera, að mig hafi einhvern tíma langað tíl að dansa, þegar ég var unglingur 99 „Ég er köld og kærulaus og þaö hefur reynst mér vel”, sagöi Guörún Snorradóttir bros- andi á svip, þegar viö heimsótt- um hana 1 tilefni þess, aö hún veröur 100 ára gömul nk. þriöju- dag, 8. júll. Guörún býr nú á Reykjalundi i Mosfellssveit og hún á þvl láni aö fagna aö vera sérstaklega vel ern og halda sér vel. 99 Minnistæðast sólskinið í brekkunum ofan við bæinn” Guörún er ættuö úr Dalasýslu, en fæddist I Sanddalstungu I Noröurárdal8. júll 1880. „Ég fór þangaö um daginn og nú er allt komiö þar I eyöi”. Guörún man ekkert eftir sér I Sanddalstungu, þvi aö á ööru ári var hún send I fóstur til ættingja fööur hennar á Háafelli I Dölum og þar var hún til fimm ára aldurs. „Þá fluttust foreldrar mlnir einnig aö Háafelli”. Þaö kemur ekki á óvart, aö fyrsta bernskuminn- ing Guörúnar, — sem bjó ung aö árum I lágreistum húsakynnum eins og flestir lslendingar á þeim tlma, — er af „sólskininu I fjallsrótunum fyrir ofan túniö á Háafelli. Mér er svo sérstaklega minnistætt sólskiniö þarna I fjallsbrekkunum. Ég man llka, aö þaö fæddist barn á bænum, þegar ég var fjögurra ára”. „Sjaldgæft, að við systurnar sjáumst núorðið” Guörún kann vel viö sig á Reykjalundi og vill heldur vera I tveggja manna herbergi en ein. „Ef ég væri ein, myndi ég ekki geta aflaö mér vina, þvl aö ég er dálítiö lokuö”. Herbergisnautur Guörúnarer um þessar mundir, Sigurdrffa Tryggvadóttir, sem erfrá Engidal I Báröardal. Létu þær stöllumar vel af sambýlinu og Sigurdrífa hrósaöi Guörúnu fyrir hve góö og skemmtileg hún væri. „Já, viö erum ánægöar saman, sagöi Guörún. Sigur- drífa les fyrir mig, þaö sem mig langar til aö heyra”. Guörún lét prjónana ganga meöan hún tal- aöi viö okkur og var hún aö ljúka viö stæröar karlmanns- sokka. Hún vildi ekki segja okk- ur, hvaö hún væri aö hugsa, þegar hún sæti og prjónaöi liö- langan daginn. „Þaö er svo margt, sem ég hugsa um”. Hún segist vera sátt viö allt og alla og eiga góö bróöurböm, sem komi I heimsókn. „Viö vorum sjö systkinin, en nú á ég eina systur eftir, Sigurdlsi, sem er 91 árs. Hún kom hér fyrir stuttu og þá uröu fagnaöarfundir, þvl aö þaö er svo fátltt aö viö sjáumst nú oröiö. „Ég hef ekki reykt eöa drukk- iö vln um ævina, en sjálfsagt fengiö brennivln I skeiö sem krakki”, sagöi Guörún þegar viö fórum út I spurningar um helstu nautnir. „Þaö var ekki óregla á mlnu heimili, en maöur sá karlmenn fulla og var heldur hræddur viö þá. Ég hef aldrei dansaö og langaöi aldrei til þess. Þó má vera, aö mig hafi einhvern tlma langaö til þess aö dansa, þegar ég var unglingur. Þaö var bara svo sáralitiö um skemmtanir”. segir Guðrún Snorradóttír, sem á 100 ára afmœli nk. 99 Ég hef alla tíð þénað öðrum og reynt að gera það vel” Guörún fékkst ekki meö nokkru móti til þess aö tala um lifnaöinn á fólki nú til dags. Sagöi aö þaö væri hægara um aö tala en I aö komast. „Mér llst vel á unga fólkiö. Þetta er kátt og kvikt fólk, enda hefur þaö aö ýmsu leyti (ekki tók hún sterk- ara tiloröa) meiri möguleika en viö höföum. Þaö, sem viö miö- uöum viö, var aö hafa ofan I þriðjudag okkur aö boröa og eitthvaö aö vinna. Ég verö aö segja, aö margir voru ánægöir meö lífiö, þó fátækir væru. Og eina, sem mig langar til þess aö segja um nútfmann, er aö mér finnst fólk mætti vera ánægöara”. Guörún sagöist ekki vita, hvaöhún ætti aö segja um llf sitt I heild, en hún var m.a. lengi ráöskona hjá Halli Jónssyni I Bringum I Mosfellssveit. „Ég hef allt mitt lif þénaö öörum og ég hef reynt aö' gera þaö vel, hvar sem ég hef veriö”. Um ástamálin var Guörún dul og þegar viö gengum á hana meö þau, kom Sigurdrlfa henni til hjálpar: Er ekki hægt aö segja eins og Þura I Garöi: „Þú hefur alveg Guö minn gleymt / aö gefa mér ástarþrána”. Svo hlógu þær báöar. Tlminn sendir Guörúnu inni- legar hamingjuóskir á hundraö ára afmælinu og þakkar fyrir viötaliö. FI „Ég á góöar minningar frá Alþingishátiöinni. Þetta var mikil skemmtiferö fyrir okkur öil”. SÉRTILBOÐ! 'MééááákéééÉééááááááááááááááááá* Búvélavarahlutir FAHR Fjölfætlutindar.. kr. 1.750.- Heyþyrlutindar Kuhn .. kr. 1.960.- Heyþyrlutindar Fella .. kr. 1.960.- HeyþyrlutindarClaas .. kr. 1.720.- Múgavélatlndar Heuma ................kr. 400.- Múgavélatindar Vicon . kr. 525.- Sláttuþyrluhnifar frá .. kr. 250.- Lægstu verð á tindum og hnifum i búvélar Gerið hagkvæm kaup Fisksjúkdómar aðalmál aðalfundar Landssambands veiðifélaga: Nauðsynlegt að sótthreinsa búnað erlendra veiðimanna Já ÁRMÚLA11 Fyrir nokkru var aöalfundur Landssambands veiöifélaga haldinn I héraösheimilinu á Egilsstööum. Fundinn sátu tæp- lega 50 fulltrúar frá milli 30 og 40 félögum. Fundurinn stóö I tvo daga, en aö loknum fundarstörf- um slöari daginn bauö veiöifélag Fljótsdalshéraös fundarmönnum i skoöunarferö aö Lagarfljóts- virkjun. Þar var skoöaöur laxa- stigi sá, sem byggöur var I sam- bandi viö virkjunina og síöan voru þegnar veitingar Rafmagns- veitu Austurlands. A fundinum var flutt skýrsla sambandsins á liönu ári. Eitt aöalverkefni var útgáfa leiöbein- ingabæklingsins um silungsveiöi- , vötn á Suöur og Vesturlancfi. Heit- ir hann Vötn og Veiöi og hefur veriö vel tekiö. Var stjórninni fal- iö aö halda þessu áfram og skal næsta hefti fjalla um norö-vestur hluta landsins. Rædd voru mörg mál veiöirétt- areigenda, svo sem nauösyn auk- inna rannsókna á fiskeldi og fisk- rækt, eflingu veiöieftirlits, meng- unarvamir, bætta nýtingu sil- ungsveiöihlunninda. Fagnaö var ákvöröun um stofn- un útibús veiöimálastofnunarinn- ar á Austurlandi og fyrirhugaöri kennslu I fiskrækt á Hólum I Hjaltadal. Aöalmál fundarins voru þó varnir gegn fisksjúkdómum og leiöir til aö hindra sem best aö fleiri slikir berist til landsins. Nauösyn var talin á betri sótt- hreinsun á búnaöi veiöimanna sem til landsins koma. Sérstak- lega var bent á bllaferjuna Smyr- il I þessu efni, einnig var taliö aö óæskilegt væri aö reisa eldis- og klakstöövar viö veiöiár, heldur skyldi reynt aö haga svo til aö af- rennsli stöövanna félli til sjávar. Taliö er aö þetta dragi úr smit- hættu. Fundurinn geröi ýmsar ályktanir varöandi þessi efni og önnur mál. Siguröur Helgason, fisksjúk- dómafræöingur flutti þarna fróð- legterindi um fisksjúkdóma, auk hans voru Landbúnaöarráöherra og Veiðimálastjóri gestir fundar- ins. Stjórn sambandsins skipa nú: Þorsteinn Þorsteinsson, Skálpa- stööum, formaöur, Hinrik A. Þóröarson, Útverkum, ritari, Jóhann Sæmundsson, Ási, féhirö- ir, ásamt Vigfúsi B. Jónssyni, Laxamýri og Sveini Jónssyni, Egilsstööum meöstjórnendum. Halldór Jónsson, Leysingjastöö- um baöst undan endurkosningu vegna heilsubrests. Voru honum þökkuö meira en tveggja áratuga störf I þágu sambandsins. Sunnudagur 6. júll 1980. 25 Endurnýió tímanlega VEITINQAHÚ8K3 I OPIÐ . ALLA HELGINA Hljómsveitin ARÍA skemmtir alla helgina ATLI snyr unum Borða- Sími 86220 í ; pantantr 85660 (P Útboð 7. flokkur 18 @ 90 — 702 — 8.505 — 1.000.000 18.000.000 500.000 45.000.000 100.000 70.200.000 35.000 297.675.000 9.315 430.875.000 36 — 100.000 3.600.000 9.351 434.475.000 Elliðaábrú hjá Árbæjarstiflu. Tiiboð óskast I smlöi „Elliðaárbrúar hjá Arbæjarstlflu” fyrir borgarverkfræöingsembættiö I Reykjavlk. Brúin er samfelid holkassabrú yfir tvo höf úr spenntri steypu. Heildarlengd brúarmannvirkisins er 104,60 m og heildar- breidd 10,80 m. Útboðsgögn eru til sýnis og afhendingar hjá Innkaupa- stofnun Reykjavikurborgar Frlkirkjuvegi 3 Reykjavik. Útboösgögn eru afhent gegn 100 þús. kr. skilatryggingu. Frestur til aö skila tilboði er til kl. 11, 31. júll 1980. Skila- frestur verks er 31. okt. 1981. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS /Menntermáttur INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuveqi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.