Tíminn - 06.07.1980, Page 18
Sunnudagur 6. júli 1980.
26 iöjwiro
Tíu ára afmæli Fljótsdalsáætlunar:
Ferð í gegn um
„tímavélina” frá deginum
í dag til ársins 2012
Þarna er f eröin gegn um tlmavélina komin aö árinu 1995.
Fyrir skemmstu var þess
minnzt, aö tiu ár eru liöin siöan
svonefnd Fljótsdalsáætlun kom
til framkvæmda og gróöursetn-
ing gagnviöar hófst i iandi Viöi-
valla ytri I Fljótsdal. Þar meö
var draumurinn um bænda-
skóga, er meö tiö og tlma yröi
aukabúgrein, kominn niöur á
jöröina.
Nú þegar, aö tiu árum liönum,
blasir viö allra augum, er á
þessar slóöir koma, aö vel hefur
tekizt til. Lerkiö hefur dafnaö
ágætlega, þótt gróöursett væri á
berangri og hina sömu sögu er
aö segja um spildur þær, sem
seinna var plantað i á öðrum
bæjum I Fljótsdal.
Fljótsdalsáætlunin var ekki
heldur gerö aö rasandi ráöi.
Hún var vandlega undirbúin,
studd fenginni reynslu, og
ekkert bendir til annars en hún
muni meö hverju ári sem liöur
veröa eindregnari vitnisburöur
um það, hvaö gera má, ef i
skógrækt er ráöizt á hentugum
stööum meö fyrirhyggju og at-
orku. Mannhæöarhá trén i Viöi-
vallagiröingunni tala sinu máli
til hvers þess, sem þar á leið
um, hafi hann augu og huga
opinn.
Og bændaskógarnir í Fljótsdal
munu ekki aðeins hafa áhrif á
þá, sem á þeim slóöum búa,
heldur einnig glæða fram-
kvæmdavilja hjá öörum, sem
skynja, aö svipuðu mætti til
vegar koma á landi, er þeir hafa
Hjá okkur fáið þið flest er ykkur vanhagar um
á ferðalagi, og veitingaskáli okkar býður upp á:
ýmsa heita smárétti, smurt brauð og kökur, kaffi,
öl, gosdrykki, tóbak, sælgæti og margt fleira.
Við rekum
FEBDA
menn
Verið
velkomin á
félagssvæði
okkar
KAUPFÉLAG
áÞÓRSHÖFN:
Veitingaskála, verzlun, mjólkurstöð,
bifreiða- og vélaverkstæði, oliu- og
benzinsölu, skipa- og bifreiðaafgreiðslu,
slátur- og kjötfrystihús, innlánsdeild
á BAKKAFIRÐI:
verzlun, oliu- og benzinsölu, skipa- og
bifreiðaafgreiðslu
Langnesinga
ÞÓRSHÖFN - BAKKAFIRÐI