Tíminn - 06.07.1980, Qupperneq 19

Tíminn - 06.07.1980, Qupperneq 19
Sunnudagur 6. júli 1980. 27 LVlð •rwn á þvi. ■ftlr roynslu okkar að dcwma or Dattwn Cherry einmltt bllllnn tem fleitir haffa verlð að leita að. — Bíllinn er fallegur, hannaður með notagildi að leiðarljósi og innréttingin er frábær. — Vegna þess hve DATSUN Cherry er breiður er leit að öðrum eins þægind- um í minni gerðum bila. — DATSUN Cherry er tæknilega full- kominn og búinn öllum þeim kostum sem hagsýnt fólk kann að meta. FRAMHJÓLADRIF STÓR SKUTHURÐ 2JA EÐA 4 DYRA 52 HESTAFLA VÉL (DIN) SJALFSTÆÐ FJÖÐRUN A ÖLLUM HJÓLUM LITAÐAR RÚÐUR HALOGEN LJÓS SPARNEYTNI OG HATT ENDURSÖLU- VERÐ Og þegar verðið er tekið með í reikn- inginn, — þá eru flestir sammála okk- ur um að DATSUN CHERRY verði enn einn metsölubíllinn frá DATSUN. INGVAR HELGASON Vonarlandi v Nokkur hluti hópsins áöur en haldiö er brott úr bændaskóginum til feröar gegnum timavélina. Yzttil hægri Siguröur Blöndal skógræktarstjóri. Fást á bensínstöðvum Shell Heídsöbbirgóir: Skeljungur hf. Smávörudeild-Laugawegi 180 sími 81722 sjálfir til umráöa, þótt i öörum héruöum sé. Þeim, sem saman komu i Fljótsdal i boöi Skógræktar rikisins, þegar tiu ár voru liöin frá upphafi gróöursetningar bændaskóganna, var ekki að- eins sýnt, hvaö gerzt hefur. Jón Loftsson, skógarvöröur á Hall- ormsstaö, tók sér einnig fyrir hendur aö sýna gestum, hvaö gerast muni á næstu árum. A Hallormsstaö eru lerkiskógar á ýmsu aldursskeiöi, og aö lokinni dvöl og skoöun á Viöivöllum fór hann meö gestina á teig i Hall- ormsstaöarskógi, er kominn er á þaö þroskaskeiö, er Viöivalla- skógurinn veröur áriö 1985. Þar er nú unniö aö grisjun og hreins- un. Þessu næst sýndi hann skóg, er svaraöi til elztu hluta bænda- skóganna eins og þeir veröa áriö Gummimottur sem sniða ma í allar gerðir bíla Útihuróir, biiskúrshurðir, svalahurðir, gluggar. gluggafðg DALSH*AUNI 9 HAFNARFIRÐI 1995. Þar var veriö aö fella tré og vinna giröingarstaura. Þannig var haldiö áfram „gegn um timavélina”, er skógarvöröurinn nefndi svo, og staönæmzt viö áriö 2012 i skógi, sem gefur af sér boröviö. Þeim, sem þarna voru, ber saman um, aö þaö hafi verið áhrifamikil stund, er skógar- vörðurinn leiddi menn inn i ókominn tima, og allir hurfu brott úr skóginum meö eflda trú á mátt gróöursins og lifsins yfir- leitt. Viö bændaskóginn á VÍÖivöllum —á spjaldinu vinstra megin eru myndir, sem teknar voru fyrir tiu árum, þegar gróöursetning hófst þarna á berangri. Ljósmyndir: JK. EYJAFLUG Brekkugötu 1 — Simi 98-1534 A flugvelli 98-1464

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.