Tíminn - 06.07.1980, Page 20

Tíminn - 06.07.1980, Page 20
28 Sunnudagur 6. júli 1980. Ólafur Jóhannesson: íhugar ráðningu hernaðarráðgiafa HEI — „Ég tel fulla ástæðu til að fá herskólamenntaðan mann til starfa við utanrikisráðu- neytið, en það hefur ekki verið til þessa”, sagði ólafur Jó- hannesson, utanrikisráðherra i gær er hann var spurður varð- andi þetta atriði. Sagðist hann m.a.s. hafa hugieitt að fá mann með þá kunnáttu til aðstoðar i ráðuneytið. Ekki vildi hann þó segja nánar hvenær af þvi yrði. Hins vegar benti Ólafur á, að reynslan væri lika góður skóli. Islensk lögregla og islenskt slökkvilið á Keflavikurflugvelli væru auðvitað gagnkunnug þvi sem þar færi fram, þótt þeir menn hefðu ekki hernaðarlega skólagöngu. Auk þess störfuðu 900 íslendingar hjá varnarliðinu og allir hefðu þeir bæði augu og • eyru. Það kom fram, að nokkrir ís- lendingar munu hafa verið i herskólum og að nú væru t.d. þrir Islendingar i herskóla i Noregi. Viðurlög nema 10.000 dölum og/eða 5ára fangelsi FRI — Jimmy Carter, Banda- rikjaforseti gaf út yfirlýsingu, 2. júli s.l. þar sem tilkynnt er að bandariskir karlmenn skuli gefa sig fram til skráningar til her- þjónustu. Allir karlmenn sem eru bandariskir rikisborgarar, fæddir á árunum 1960,1961,1962, og 1963, eiga að láta skrá sig 1 sendiráðum Bandarikjanna eða hjá konsúlum i þvi landi, sem þeir eru staddir i, annað hvort sem feröamenn eða ibúar. Sinni einstaklingur ekki þessari skráningarskyldu varðar það viöurlögum, allt að 100.000 dala sekt og/eða 5 ára fangelsi. Hér er aðeins um skráningar- skyldu að ræða, en i þvi felst ekki endurupptaka herskyldu. Aðeins bandariska þingiö hefur vald til að heimila herskyldu og forsetinn hefur engar áætlanir um að fara fram á þá heimild við þingheim. Samkvæmt upplýsingum hjá útlendingaeftirlitinu þá komu hingaö til lands 1805 bandariskir feröamenn i júnimánuði, en hér fer þessi skráning fram i banda- riska sendiráöinu, Laufásvegi 21 i Reykjavik. Um helgina 4.-6. júli mun Skóla- lúðrasveit Arbæjar og Breiö- hoits leggja upp f ferðalag um Norðurland. Á laugardaginn 5. júli heldur lúðrasveitin tónleika á Ráðhústorginu á Akuteyri kl. 10.30 fyrir hádegi. Seinnipart laugardags verður svo haldið til Húsavikur og tónleikar haldnir þar kl. 9 á laugardagskvöld. Ef til vill veröur leikiö á fleiri stöð- um ef aðstæður leyfa. 1 förinni verða um fjórtán hljóð- færaleikarar. Stjórnandi er Ólafur L. Kristjánsson. SJ4IST með endurskini Umferðarráð Auglýsið í Tímanum Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar, flestar stærðir. Púströr í beinum lengdum, 11A“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Höfum fyrirliggjancfli hina viöurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Auto Bianci ......................................hljóOkútar. Auatin Allagro 1100—1300—155 .......... hljóAkútar og púatrör. Auatin Mini .............................hljóókútar og púatrttr. Audi 100a—LS ............................hljóókútar og púatrðr. Badford vörubila .......................hljóttkútar og púatrttr. Bronco 6 og B cyl ......................hljóttkútar og púatrttr. Charvrolat fólkablla og jappa ..........hljóttkútar og púatrttr. Chryaler franakur ......................hljóttkútar og púatrör. Citroan G8 .............................hljóttkútar og púatrttr. Citroen CX ...............................hljóttkútar framan. Daihatau Charmant 1977—1979 .....hljóttkútar fram og aftan. Dataun diaaal 100A—120A — 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóttkútar og púatrör. Dodga fólkabíla ........................hljóttkútar og púatrör. Fiat 1500—124—125—126—127—128— 131—132.......................................... hljóttkútar og púatrttr. Ford, amerfeka fólkablla ...............hljóttkútar og púatrör. Ford Conaul Cortina 1300—1600 ..........hljóttkútar og púatrör. Ford Eacort og Fieata ..................hljóttkútar og púatrör. Ford Taunua 12M—15M- 17M_ 20M...........hljóttkútar og púatrör. Hllman og Commar fólkab. og aendib. .. hljóttkútar og púatrttr. Honda Civic 1500 og Accord .......................hljóttkútar. Auatin Gipay jappi .....................hljóttkútar og púatrör. International Scout jappi ...............hljóökútar og púatrfir. Rúaaajappi GAX 69 hljóttkútar og púatrttr. Willye jappi og Wagonoar ................hljóðkútar og púatrör. Jaapatar V6 ............................hljóttkútar og púatrör. Lada ..................................hljóttkútar og púatrttr. Landrovar banafn og diaaal .............hljóttkútar og púatrttr. Lancar 1200—1400 .......................hljóttkútar og púatrttr. Mazda 1300—616—818—929 hljóttkútar og púatrttr. Marcadaa Banz fólkabfla 180—190—200—220—250—280 ................hljóttkútar og púatrttr. Marcedaa Banz vfirub. og aandib...................hljóttkútar og púatrttr. Moakwitch 403—408—412 hljóttkútar og púatrttr. Morria Marina 1,3 og 1,8 ............hljóttkútar og púatrttr. Opal Rakord, Caravan, Kadett og Kapitan ................................... hljóttkútar og púatrör. Paaaat 'A p Hljóttkútar. Paugaot 204—404—504 hljóttkútar og púatrttr. Ramblar Amarican og Claaaic ......hljóttkútar og púatrttr. Ranga Rovar .........................hljóttkútar og púatrttr. Ranault R4—R8—R10—R12—R16—R20 ................................... hljóttkútar og púatrör. Saab 98 og 99 .......................hljóttkútar og púatrttr. Scania Vabia L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 .................hljóttkútar. Simca fólkabfla .....................hljóttkútar og púatrttr. Skoda fólkab. og atation .............hljóðkútar og púatrör. Sunbeam 1250—1500—1300—1600— ... hljóðkútar og púatrör. Taunua Tranait banaín og diael.....hljóttkútar og púatrör. Toyota fólkabfla og atation ....... hljóðkútar og púatrttr. Vauxhall fólkab....................hljóttkútar og púatrör. Volga fólkab. ......................hljóttkútar og púatrttr. VW K70, 1300, 1200 og Golf .........hljóttkútar og púatrör. VW aandifarttab. 1971—77 ...........hljóttkútar og púatrör. Volvo fólkabfla ................... hljóttkútar og púatrttr. Volvo vörubila F84—85TD—N88—N86— N88TD—F88—D—F89—D .............................hljóttkútar. 21* 86-300 Við þökkum hvorir öðrum gagn- kvæma tillitssemí í umferðinni. UMFERÐAR RÁÐ Vélaleiga E.G. —*&'W afnan til laiau: Höfum jttfnan til leigu: Traktorsgröfur, múrbrjóta, borvélar, hjólsagir, vibratora, sllpirokka, steypuhrœrivélar, rafsuðuvélar, juðara, jarð- vegsþjöppur o.fi Vélaleigan Langholtsvegi 19 Eyjólfur Gunnarsson — Slmi 39150

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.