Tíminn - 06.07.1980, Síða 21
29
Sunnudagur 6. júH 1980.
Starfsmenn utanríkisþjónustunnnar:
Standa sjaldnast á sviðinu
— heldur vinna störf sín í kyrrþey, segir utanríkisráðherra
HEI — Þeir sem starfa aö utan-
rlkismálum standa sjaldnast á
sviöinu, heldur vinna þeir yfirleitt
störf sfn i kyrrþey, sagöi ólafur
Jóhannesson, utanrikisráöherra i
gær. En þá var blaöamönnum
boöiö i kynnisferö i utanrikis-
ráöuneytiö I tilefni af þvi aö is-
lensk utanrikisþjónusta er nú
talin 40 ára. Sagöi Ólafur aö af-
mælisdagurinn, sem nokkur vafi
hafi veriö um, hafi nú af færustu
mönnum veriö ákveöinn 8. júli.
Hann brosti siöan og bætti viö aö
„okkar ástkæra rlkisstjórn” yröi
5 mánaöa þann sama dag.
Ólafur sagöi litiö veröa um
gjafir I tilefni þessa afmælis þvi
ráöuneytiö heföi ekki mikil aura-
ráö t.d. I samanburöi viö banka.
Þó heföi þaö gefiö eina gjöf. Kvik-
myndasafni Islands hafi veriö
fært aö gjöf, hátt á annan tug
landkynningarmynda sem væru
gagnmerkar, þótt þær væru
hættar aö þjóna hlutverki slnu
sem sllkar.
Utanrlkisþjónustan skiptist I
ráöuneyti, sendiráö, fastanefndir
og ræöismannsskrifstofur, og
sagöi ráöuneytisstjórinn Höröur
Helgason störfin afar margþætt.
Hann gat þess, aö vegna fá-
mennis þjóöarinnar, heföi utan-
rlkisþjónustan tök á aö gera
meira fyrir tslendinga en al-
Biskupinn vígir nýja
kapeílu á Hrafnseyri
— Nýkjörinn forseti flytur
minningarræðu um Jón Sigurðsson
minningarræöu, og auk þess mun
Gunnar Thoroddsen, forsætis
ráöherra, flytja ávarp.
A hátlöardagskránni veröur
m.a. upplestur úr ritum Jóns
Sigurössonar, söngur vestfirskra
kóra og Guömundur Ingi
Kristjánsson flytur frumort
kvæöi I tilefni dagsins.Annarra
dagskrárliöa veröur getiö siöar.
HEI .' Hátlö I tilefni af hundraö
ára ártiö Jóns Sigurössonar
forseta, veröur á Hrafnseyri viö
Arnarfjörö sunnudaginn 3. ágúst
n.k., aö þvl er segir I frétt frá
Hrafnseyrarnefnd. Þá veröur
opnaö minjasafn um Jón Sigurös-
son þar á staönum. Herra Sigur-
björn Einarsson vigir nýja
kapellu. Hinn nýkjömi forseti,
Vigdis Finnboeadóttir, flytur
mennt væri gert meö öörum þjóö-
um. Kom fram aö aöstoö viö Is-
lendinga erlendis geröist æ um-
fangsmeiri vegna aukinna feröa-
laga erlendis.
Þrátt fyrir slaukin störf i utan-
rlkisþjónustunni mun sifellt reynt
aö spara og kom fram aö fjöldi
starfsmanna hafi veriö nær
óbreyttur undanfarin 15 ár. ls-
lenskir starfsmenn utanrikis-
þjónustunnar væru nú 69, þar af
49 embættismenn, en auk þess
væru 18 erlendir aöstoöarmenn I
sendiráöum. 1 ráöuneytinu sjálfu
eru 24 starfsmenn, þar af 13 em-
bættismenn.
Ráöuneytisstjóri minntist á
gagnrýni á aö sendiráöunum væri
ekki raöaö i heimshluta sem vera
bæri. En reynslan heföi sýnt, aö
hagkvæmast væri aö hafa sendi-
ráöin i stærstu markaöslöndum
okkar, auk Noröurlandanna. 1 þvi
sambandi var þess getiö, aö 95%
af útflutningi Islendinga fara til
N-Amerlku og Evrópu og þaöan
koma um 90% af innflutningi
hingaö. I þvi sambandi var þess
getiö, aö 75% af starfsemi sendi-
ráösins I Washington væri á viö-
skiptasviöinu.
Þá var þess getiö, hve sam-
starfiö viö hin Noröurlöndin væri
Islendingum mikilvægt, bæöi
varöandi Noröurlandaráö og
utanrikisráöherranefndina sem
kemur reglulega saman til fundar
tvisvar á ári. Tók Ólafur Egils-
son, deildarstjóri alþjóöadeildar
m.a.s. svo sterkt til oröa, aö náiö
samstarf viö Noröurlöndin væri
lykillinn aö þvi aö geta haldiö hér
uppi utanrikisþjónustu meö svo
fámennu starfsliöi sem raun er á.
Málning og málningarvörur
Veggstrigi
Veggdúkur
Veggfóöur
Fúavarnarefni
Bondex, Solignum, Pinotex, Architectural.
Afsláttur
Kaupir þú fyrir:
30—50 Þús. jaq/
veitum viö IU /0
afslátt.
Kaupir þú umfram
50 bús. ....
veitum við 15%
afslátt.
Sannkallaö LITAVERS kjörverö
Ertu að byggja, viltu breyta, þarftu að bæta?
Líttu viö í Litaveri,
því það hefur ávallt
borgaó sig.
Grenaiavegi, Hreytilahúainu. Sími 82444.
Til sölu
40 hestafla Ursus dráttavél með
ámoksturstækjum og 5 tonna sturtuvagni.
Ársgamall. Til sýnis á Bila- og bátasöl-
unni, Dalshrauni 20, Hafnarfirði, simi
53233.
Ofnasmiðja
Suðurlands
býður þér
hagstæða lausn
á orkuvandanum
með nýtingu
innlendra orkugjafa
Nú er hægt aö spara allt að 70% af kyndingarkostnaði,
í samanburði við olíukyndingu, með FUNA-rafhitunarkatli
frá Ofnasmiðju Suðurlands.
Funa katlarnir eru viðurkennd framleiðsla, samþykkt af
Raffangaprófun rfkisins og Öryggiseftirlitinu, enda stenst
framleiðslan ýtrustu kröfur, sem gerðar eru til hitunar-
katla.
Funa rafhitunarkatlarnir eru framleiddir með innbyggðum
neysluvatnsspíral.
Ofnasmiðja Suðurlands framleiðir einnig hina viðurkenndu
Funa ofna, hannaða af íslenskum fagmönnum fyrir íslensk-
ar aðstæöur. Funa ofnarnir eru með þvinguðu S-rennsli,
sem nýtir vatnið framúrskarandi vel.
Kynniðykkur kosti Funa ofna og Funa rafhitunarkatla.
Hagstæð greiðslukjör. Stuttur afgreiðslufrestur.
rsajFUNA
■^ZlOFNAR
HVERAGERÐI
AUSTURMÖRK 9 — SlMI 4454