Tíminn - 06.07.1980, Qupperneq 23

Tíminn - 06.07.1980, Qupperneq 23
Sunnudagur 6. júH 1980. liiMilli.il!1 31 íslensk fyrirtæki 1980 mun vera eina fslenska uppsláttarbókin sinnar tegundar. „íslensk fyrirtæki 1980” komin út Bókin „íslensk fyrirtæki 1980” er nú komin út i ellefta sinn. Nú er i fyrsta sinn i bókinni skipaskrá meö gagnlegum viöskiptaupplýs- ingum en lengi hefur veriö þörf fyrir slika skrá. Eru i bókinni mestu og Itarlegustu upplýsingar um islensk fyrirtæki, sem birtar eru á einum staö. Aöalkaflar bókarinnar eru: Vöru- og þjónustuskrá, meö lista yfir 5 hundruö vöruflokka og þjónustugreinar. Umboöaskrá, þar sem skráö eru á fimmta þúsund erlend vöru- merki og fyrirtæki og umboösaö- ilar þeirra. Ctflytjendaskrá meö vöru- flokkum. Fyrirtækjaskrá, meö upplýs- ingum um nöfn, heimilisföng, sima, telex, söluskattsnúmer, nafnnúmer, stofnár, fjölda starfs- manna, starfssviö, stjórn, fram- kvæmdastjórn, helztu starfs- menn, umboö, vörur og þjónustu. Dagbók meö upplýsingum um kaupstefnur og vörusýningar. Viöskiptaupplýsingar um tsland á ensku. t bókinni eru upplýsingar um öll starfandi fyrirtæki á landinu. Þaö er einnig athyglisvert aö 1 vöru- og þjónustuskránni eru upplýsingar um fyrirtæki i öllum landshlutum. „tslensk fyrirtæki 1980” er unn- in I samstarfi viö stjórnendur fyrirtækjanna og feröuöust starfsmenn útgefanda út um allt land til aö afla upplýsinga. Allar upplýsingar eru geymdar i tölvu, og meö henni er aöalskrá- in flokkuö niöur i undirskrár. Þetta gerir alla gagnavinnslu ör- uggari og fljótlegri. Ritstjóri „tslenskra fyrirtækja 1980” er Hákon Hókonarson, en hann hefur starfaö viö útgáfuna undanfarin ár. Bókin er 849 blaö- siöur aö stærö. Bújörð i Húnavatnssýslu Torfustaðir i Svartárdal er til sölu ásamt bústofni, heyjum og véi- um. Laus til ábúðar i haust. Á jörðinni er stein- steypt ibúðarhús, fjárhús fyrir 400 fjár með steyptum véltækum kjallara, 18 hekt- ara ræktað tún. Laxveiðihlunnindi i Svart- á. Upprekstur á Eyvindarstaðaheiði. Upplýsingar gefur Eyjólfur Guðmunds- son, Torfustöðum, simi um Blönduós. Borgarnes - Húsnæði til sölu Til sölu litið einbýlishús ásamt um 200 fer- metra iðnaðarhúsnæði. Húsnæði þetta verður að telja heppilegt t.d. fyrir iðnaðarmann eða aðila sem stendur i rekstri. Hagstætt verð. Hugsan- leg skipti á ibúð t.d. á Reykjavikursvæð- inu. Upplýsingar gefur Halldór Brynjólfsson, simar: 93-7370 og 93-7355 (á kvöldin). Philips ferðafélaginn Takið uppáhalds- spóluna með og Philips N 2206 sér um ánægjuna. Kassettu- tæki fyrir rafhlöður og 220 v. Innbyggður hljóðnemi. Ól yfir öxl- ina og kassetta fylgir. Litli ferðafélaginn er Philips N 2002 kassettutækið. Inn- byggður hljóðnemi. Rafhlöður. Kassetta fylgir. Gott verð. Spennubreytir fylgir. PHILIPS Vanti þig sambyggt útvarp og segulband er Philips AR 073 mik- ill ferðagarpur. Lb. mb. fm. Rafhlöður 220 v. Tónstilling. Endastopp — hraðspól- un og innbyggður hljóðnemi. Auka- tengingfyrir hljóð- nema, plötuspilara eða annað. Kassetta fylgir. ZFerðaútvarpstœkið í vasann er Philips AL 172 fyrir rafhlöður. Lb. Mb. Heyrnartœki fylgir. Tilvalið í göngvferðina. ZVanti þig hljómmik- ið ferðaútvarpstæki, velur þú auðviað Phil- ips Al 380. Lb. Mb. Fm. Rafhlöður — 220 v. Tónstillir og finstilling. Minnsti morgun- haninn er vafalaust Philips AS 100 ferða- útvarpsklukkan. Fm. Mb. Rafhlöður. 2j tíma minni. Vekur aftur og aftur með út- varpi eða hringingu. heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI 3 - 20455 - SÆTÚN 8 - 15655 IVI R FÓÐUR islenskt kjarnfóöur FÓÐURSÖLT OG BÆTIEFIMI Stewartsalt Vifoskal Cocura KÖGGLAÐ MAGNÍUMSALT GÓÐ VÖRN GEGN GRASDOÐA ÍWtr.i ■ ■ MJOLKURFELAG REYKJAVIKUR Atgretótla Laugavegi 164 Simi 11125 og FófturvOrualgreiötla SundahOln Simi 82225 ÍMm Hringið við sendum blaðið •% ■wV #••••- •••«- ••••- §•••** ••••* #•••- {•••- •••*■ •••««. #•••" §♦•••• ••••*< • •••V ••*•- ::::: :::: ••••« JS::: •#«••■ ••••- *<S:, •>ii mrnmmmmmmff* Ársa/ír g í Sýningahöllinni hafa á boðstólum einstakt - úrval af hjónarúmum, — yfirleitt meira en 50 mismunandi gerðir og tegundir. Með hóflegri útborgun (100-150 þús.) og léttum mánaöarlegum afborgunum, (60-100 þús.) ger- um viö yöur þaö auövelt aö eignast gott og fall- egt rúm. :::»• *•••• Litiö inn eöa hringiö. Landsþjónusta sendir myndalista. Ársa/ir, Sýningahöllirmi. ;;;íj Símar: 81410 og 81199. ,:::j ___ *••••••« )•••••••••••€*' * " *»•••§* ♦••f . »•••••••••••••••* ••••••••••••••••••* Utboð Vitastjórn íslands býður út smiði á 465 rúmm. steinkeri fyrir Vita á Tösku við Rifshöfn. Útboðsgagna má vitja hjá hafnarstjóran- um á Rífi og á Vitamálaskrifstofu.Reykja- vik , gegn 10 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað til Vitamálaskrifstof- unnar eigi siðar en kl. 10,24. júli 1980.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.