Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 24

Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 24
32 Sunnudagur 6. júli 1980, Menn voru glaöir á svip á þjóöhátiöardaginn. Þjóöhátiöardagurinn var hald- inn hátiölegur á Sólarströnd Spánar, Costa del Sol, eins og vera ber, þar sem margir íslendingar eru saman komnir. Ferðaskrifstofan Útsýn stóö fyrir miklum hátiöahöldum þennan dag, enda voru mörg hundruð Islendingar þarna úti á vegum feröaskrifstofunnar. Snæddur var hátiöarréttur, farið i leiki og sungið og dansað fram eftir nótt. Heiðursgesturvarkonsúll Islands i Maiaga, Marin Guðrún Briand de Crevecoeur. G.T.K. Fjöldasöngnum stjórnaö. ORÐSENDING TIL GM-BIFREIÐAEIGENDA Bifreiðaverkstæði okkar að Höfðabakka 9 verður lokað vegna sumarleyfa dagana 14. júli til 4. ágúst. Bifreiðaeigendur eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum, sem þetta kann að valda þeim. Þó munu nokkrir viðgerðar- menn sinna brýnustu þörfum á verkstæð- inu á þessu timabili. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9 Simar Verkst.: 85539 Verzl: 84245-84710 Þjóðhátíð á Sólarströnd Frá háboröinu: Heiöursgesturinn Marin Guörún Briand de Crevecoeur konsúll Islendinga i Maiaga situr fyrir miöju á milli fararstjóra Otsýnar Þórhildar Þorsteinsdóttur og Sigurdórs Sigurdórssonar. Þriöji fararstjóri Otsýnar Sigrún Gissurardóttir situr viö vegginn og sá fjóröi Gréta M. Pálmadóttir situr gegnt konsúlnum viö boröiö. Blöörur eru alltaf ómissandi á þjóöhátföum. Þjónarnir höföu nóg aö gera. ,Inn og út um giuggann’ Ljósm.: G.T.K. tsinn borinn inn meö logandi kertum og lófaklappi. VELJIÐ /SLENSKT STERK EN LÉTT KJÖRIN FYRIR T.D. VEITINGA- OG SAMKOMUHÚS Útsölustaöir: Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. Sóló húsgögn hf. Kirkjusandi cd&rlf nn ctflhrain Versl' BÍar8 hf- Akranesi 'SierKogsuirawi Húsg.versl. Patreksfjaröar, Kirkjusandl/ Patreksfiröi sími 35005 J.L. húsiö Stykkishólmi J.L. húsiö Borgarnesi Húsgagnaversi. isafjaröar, tsafiröi Kf. Hrútfiröinga, Boröeyri Vöruhús KEA, Akureyri Vörubær, Akureyri Versi. Askja hf. Húsavik Lykiil, Reyöarfiröi Bústoö hf. Keflavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.