Tíminn - 06.07.1980, Qupperneq 27
Sunnudagur 6. júli 1980.
35
íslendingar með meiri bíladellu en aðrir?
Starf strætisvagnastjóra
eftirsótt hér á landi
— gagnstætt þvi sem gildir á Norðurlöndunum,
þó þar sé atvinnuleysi
Kás — Nýlega er lokiB þingi Sam-
taka almenningsflutningatækja 1
þéttbýli á Noröurlöndunum. Var
þaö haldiö i Menntaskólanum viö
Hamrahliö, og tóku þátt i þvi 330
erlendir gestir, auk Islenskra
þátttakenda. Slik þing eru haldin I
höfuöborgum Noröurlandanna til
skiptis, annað hvert ár.
A þingum þessum eru rædd
hagsmunamál þessara fyrir-
tækja, farþeganna og starfs-
manna, svo og tæknimál og þar
geta fulltrúar þeirra boriö saman
bækur sinar og miölaö hver öör-
um af reynslu sinni.
Á undanförnum árum hafa
oröiö breytingar á ýmsum hags-
munasviöum þessa rekstrar. Ber
þar hæst laun og launatengd gjöld
og nú siöustu árin orkuvanda-
máliö eöa sihækkandi eldsneytis-
kostnaöur, sem aftur hefur haft
margþætt áhrif á rekstur fyrir-
tækjanna, bæöi beint og óbeint. —
Fyrirtækin hafa háö haröa bar-
áttu viö einkabilinn sem keppi-
naut, en meö vaxandi velmegun
hefur almenningur viljaö njóta
þess hagræöis og þeirra þæginda,
sem fylgir þvi aö geta feröast
óháöir öörum I eigin farartæki.
Hitt er jafnaugljóst, aö slikur
flutningamáti er afar óhag-
er eyðslugrannur á oliu, sem fer stöðugt
hækkandi.
Ursus 65 ha. ka kostar aðeins:
Með grind................... kr. 2.900.000,-
Með upphituðu húsi.......... kr. 3.580.000,-
Hagstæð greiðslukjör
Verð á húsklæðningu...... kr. 360.000,-
Verð á jarðtætara........ kr. 436.000,-
MUIÍK
Sundaborg 10 — Simar 8-66-55 41 8-66-80
kvæmur frá sjónarmiöi heildar-
innar, og gildir þar einu, hvort
litiö er á hann frá sjónarmiöi
orkueyöslu, rýmis (bilastæöi,
umferöarmannvirki) eöa
kostnaöar samfélagsins og ein-
staklingsins. Samfélagiö, þ.e.
bæjar- og sveitarfélög, hafa þvl
alls staöar séö sér hag i þvi aö
greiöa götu almenningsfarar-
tækja, ýmist I bókstaflegri merk-
ingu þessara oröa meö undanþág-
um og forréttindum umfram
önnur farartæki I umferöinni, eöa
á annan hátt, t.d. meö fjárhags-
legum stuöningi, niöurgreiöslu
fargjalda o.þ.u.l.
tsland hefur aö ýmsu leyti sér-
stööu I þessum málum. Þéttbýli
hefur myndast hér siöar en á hin-
um Noröurlöndunum, en þróunin
aftur á móti oröiö örari, eftir aö
hún hófst. Viö íslendingar hlup-
um t.d. yfir sporvagnaskeiöiö, en
þó má segja, aö viö stöndum aö
flestu leyti jafnfætis frændum
okkar á Noröurlöndum I almenn-
ingsflutningum nú, þar sem um
sambærilegar stæröir er aö ræöa
á annaö borö. Til gamans má geta
þess, aö viö höfum sérstööu I þvi,
hversu eftirsótt starf strætis-
vagnastjóra er hér á landi þrátt
fyrir fulla atvinnu, gagnsætt þvi
sem er sumsstaöar annars staöar
á Noröurlöndum, þótt atvinnu-
leysi sé þar nú viöa. Yfirleitt
hefur veriö meiri eftirspurn eftir
þessu starfi en þörf hefur veriö á
hér á landi.
Heimilið ’80
Tívolí
r
í
Laug-
ardaln
um
JSG — „Fyrri vörusýningar hafa
boriö nokkurn svip af skemmtun,
en þaö má segja aö viö stfgum
skrefiö lengra nú en áöur þegar
viö setjum upp tivolitæki við
Laugardalshöllina”, sagöi Bjarni
Ólafsson framkvæmdastjóri
Kaupstefnunnar I Reykjavik, er
hann kynnti fyrir fréttamönnum
sýninguna „Heimiliö ’80” sem
opnuö veröur I Laugardalshöll-
inni þann 22. ágúst og stendur til
7. september.
Kaupstefnan hf. hefur gert
samning viö Ronalds Festival
Tfvoli i Danmörku um leigu
tivolitækjanna, en þau veröa stór
bilabraut meö 16 bilum, tvær
stdrar hringekjur, og svo tvær
minni hringekjur sem sérstak-
lega eru ætlaöar börnum. Þá
veröa lukkuhjól, lukkuspil, og
skotbakkar á 5 eða 6 tlvolívögn-
um. Þeir Kaupstefnumenn sögöu
Ronald Festival TIvoli vera einn
af stærstu aöilum á sinu sviöi á
Noröurlöndum, sem heföu langa
reynslu af rekstri feröativolis.
Menn frá Ronald Tlvoliinu munu
sjá um uppsetningu og stjórnun
tivólltækjanna I Laugardalnum.
A „Heimilinu ’80” veröa sýndar
vörur sem tengjast heimilishaldi i
viðtækum skilningi. Sérstök
áhersla veröur lögö á matvæli og
neysluvarning. Þá veröur trygg-
inga og bankastarfsemi kynnt.
Nú er rétti tíminn
til að athuga
með utanborðs-
mótor fyrir
| sumariö.
W"": ^iilIHJ
r Kirar Eigum til afgreioslu
nil iF-j 1 x WMi nú þegar mótora
i mSij frá 2—40 hestöfl.
' 'w/ GOtt^verð og greiðslukjör.
BÍLABORG HF.
SMIÐSHÖFÐA 23, SÍMI 81265.
Fyrir börnin
Þrihjól Stignir bilar
Góð leikföng á góðu verði
Póstsendum
Leikfanga
húsið Sími 14806
SkólavörðustíglO
Auglýsið í Tímanum