Tíminn - 06.07.1980, Blaðsíða 30
38
Ný bandarlsk mynd gerö af
Charles B. Pierce. Mjög
spennandi mynd um mein-
vætt sem laðast aö fólki og
skýtur upp fyrirvaralaust i
bakgöröum fólks.
Sýnd kl. 11.
Barnasýning kl. 3
Ungu ræningjarnir
skemmtileg og spennandi
kúrekamynd aö mestu leikin
af unglingum.
Cbe Legend of
Boggy Creeh
sr ; Slmsvari slmi 32075.
Kvikmynd um Isl. fjölskyldu I
gleöi og sorg. Harðsnúin, en
full af mannlegum tilfinn-
ingum. Mynd sem á erindi við
samtlðina.
Leikarar: Jakob Þór Einars-
son, Hólmfriður Þórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurðsson,
Guðrún Þórðardóttir.
Leikstjóri: Hrafn Gunnlaugs-
son.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Furðudýrið
Hetjurnar frá
Navarone
tslenskur texti.
Hörkuspennandi og við-
burðarik ný amerlsk stór-
mynd I litum og Cinema
Scope, byggð á sögu eftir
Alistair MacLean.
Fyrst voru það Byssurnar
frá Navarone og nú eru það
Hetjurnar frá Navarone.
Eftir sama höfund.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Aðalhlutverk: Bobert Shaw,
Harrison Ford, Barbara
Bach, Edward Fox, Franco
Nero.
Sýnd kl. 5. 7.30 og 10
Bönnuð innan 12 ára
Hækkað verð.
Fiáklypa Grand Prix
Álfhóll
Bráöskemmtileg norsk kvik-
mynd.
tslenskur texti.
Sýnd kl. 3.
Neilm£<M01ú,
iho
Gomtx
"ONE OF THE BEST
PICTURES OFTHE YEAR."
MUb rURBÆJARHII I
Sími 11384
//Oscars-verðlauna-
myndin":
Bráðskemmtileg og leiftr-
andi fjörug, ný, bandarlsk
gamanmynd, gerð eftir
handriti NEIL SIMON, vin-
sælasta leikritaskáldi
Bandarikjanna.
Aðalhlutverk: RICHARD
DREYFUSSf fékk
„Oscarinn” fyrir leik sinn).
MARSHA MASON.
tslenskur texti
Sýnd kl. 9
Hækkað verð
Ég heiti Nobody
Æsispennandi og spreng-
hftegileg, itölsk kvikmynd I
litum og Cinema Scope.
TERENCE HILL
HENRY FONDA
tsl. gexti.
Bönnuð innan 12 ára.
Endursýnd ki. 5, 7 og 11.
Barnasýning kl. 3
Teiknimyndasafn 1980
Spennandi ný bandarlsk
hrollvekja — um afturgöng-
ur og dularfulla atburði.
Leikstjóri: John Carpenter.
Adrienne Barbeau, Janet
Leigh, Hal Holbrook.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
Tommi og Jenni
Barnasýning kl. 3
Slmi11475
Þokan
Sprenghlægileg og fjörug
ensk gamanmynd I litum
meö PETER SELLERS.
tslenskur texti.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Kvikmynd um Isl. fjölskyldu
I gleöi og sorg. Harðsnúin, en
full af mannlegum tilfinn-
ingum. Mynd sem á erindi
viö samtfðina.
Leikarar: Jakob Þór Einars-
son, Hólmfrlður ÞJórhalls-
dóttir, Jóhann Sigurðsson,
Guðrún Þórðardóttir,.
Leikstjóri: Hrafn Gunn-
laugsson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára
Barnasýning kl. 3
Skytturnar
Spennandi skylmingamynd
sem allir hafa gaman af.
Mánudagsmyndin:
Frændi minn
Hér kemur þriðja og slðasta
myndin með Jaques Tati,
sem Háskólabló sýnir að
sinni. Sem áöur fer Tati á
kostum þar sem hann gerir
grln að tilverunni og kemur
öllum I gott skap.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Öðal feðranna verður svo
sýnd aftur á þriðjudag.
lonabíó
.& 3-11-82
óskarsverðlauna-
myndin:
HEIMKOMAN
tommg Home
She fell in love with him
as he fell in love with her.
But she was still another man’s reason
forcoming home.
* JEROME HELLMAN "
»HALASHBYr/m
Heimkoman hlaut Öskars-
verölaun fyrir:
Besta leikara: John Voight
Bestu leikkonu: Jane Fonda
Besta frumsamið handrit
Tónlist flutt af: Rolling
Stones, Simon and Gard-
funkel, o.fl.
„Myndin gerir efninu góð
skil, mun betur en Deerhunt-
er geröi. Þetta er án efa
besta myndin i bænum...”
Dagblaðið.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Sýnd kl. 3
Draumabíllinn
(The Van)
Bönnuð börnum innan 12 ára
Forboðin ást
(The Runner Stumbl-
es)
Ný, magnþrungin, bandarlsk
litmynd með Islenskum
texta.
Myndin greinir frá hinni for-
boðnu ást milli prests og
nunnu, og afleiðingar sem
hljótast af þvl, þegar hann er
ákærður fyrir morð á henni.
Leikstjóri: Stanley Kramer
Aðalhlutverk: Dick Van
Dyke, Kathleen Quinian,
Beau Bridges.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hrói Höttur og
kappar hans
Ævintýramynd um hetjuna
frægu og kappa hans.
Barnasýning kl. 3.
(tNvoqab
Ný amerisk þrumuspenn-
andi blla- og sakamálamynd
I sérflokki. Einn æsilegasti
kappakstur sem sést hefur á
hvita tjaldinu fyrr og slöar.
Mynd sem heldur þér I helj-
argreipum. Blazing
Magnum er ein sterkasta
bíla- og sakamálamynd, sem
gerð hefur verið.
islenskur texti.
Aöalhlutverk: Stuart
Whiteman, John Saxon,
Merton Landau.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Frikað á fullu
(H.O.T.S3
Fríkað á fullu I bráðsmellnum
frasa frá Great Amerikan
Dream Macine Movie.
Gamanmynd sem kemur
öllum i gott skap.
Leikarar: Susan Kriger, Lisa
London.
Sýnd kl. 3
Sunnudagur 6. júli 1980.
saiur
Dauðinn á Nil
AGÁTHA (HRISTIfS ^
mm
ffflE
®ra‘
mm
PfTfR USTINOY • UHt BIRKIN
LOtS CHILfS • BfTTf EUYIS
MIIMRROW • lONflNCH
OLIVIA HUSSfY • I.S.KHUR
GfORGt KfNNfDY
ANGflA LANSBURY
SIMON MotCORKINDAlf
DAVID NIVfN • MAGGIf SMITH
lACKWARQfN_______________
Hin stórbrotna og spennandi
litmynd, eftir sögu AGATHA
CHRISTIE meö PETER
USTINOV, ásamt úrvali
annarra leikara.
Islenskur texti.
Endursýnd kl. 3, 6 og 9.
valur
B
Allt í grænum sjó
a shipload _
CARRYONl
HAPMIRA
. 'oh! Afö
UdmirO^
irt THl HILMIOUt niM O!
„ “OFF THE RECORD”
1 rhi niorout hat tT
IAN HAT u4 (TIPNIN KINC-HALL
sprenghlægileg og fjörug
gamanmynd i ekta „Carry
on” stil.
Sýnd kl. 3.05-5.05-7.05-9.05-
11.05.
—salurCrf
Trommur dauðans
Hörkuspennandi Panavision
litmynd með TY HARDIN.
tslenskur texti.
Bönnuð 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
Leikhúsbraskararnir
Hin sigilda mynd Mel
Brokks, með ZERO MOST-
EL Og GENE WILDER.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15
og 11.15.