Tíminn - 06.07.1980, Side 31

Tíminn - 06.07.1980, Side 31
39 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna. 18. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö Hailormsstaö dagana 29.—31. ágúst n.k. A þvi er vakin sérstök athygli aö tillögur um lagabreytingar skulu hafa borist framkvæmdastjórn S.U.F. i siöasta lagi mánuö fyrir setningardag sambandsþingsins. Tilhögun og dagskrá þingsins veröur auglýst. nánar slöar. S.U.F. Leiðarþing á Austurlandi Tómas Árnason, viöskiptaráöherra, Halldór Asgrimsson, alþingis- maöur og Guömundur Gislason varaþingmaöur, halda almenn leiöarþing á eftirtöldum stööum: Djúpavogi, miövikudaginn 9. júli kl. 20. Eskifiröi, fimmtudaginn 10. júli kl. 20. Stöövarfiröi, föstudaginn 11. júlí kl. 20. Staöarborg, Breiödal, laugardaginn 12. júll kl. 15. Allir velkomnir. Stjórnir Framsóknarfélaganna. Fimm ættliðir í kvenlegg Það er ekki oft sem fimm ættliöir i kvenlegg nást saman fyrir fram- an myndavéi. 1 þessu tilviki tókst þaö. Þetta eru þær, taliö frá hægri: Kristin Árnadóttir, 87 ára, Fanney Oddsdóttir, 62 ára, Ást- riöur O. Gunnarsdóttir, 41 árs, Sigrföur Erna Valgeirsdóttir, 22 ára, og Astriöur Anna Steinþórsdóttir, 3 mánaöa. Sölustofnun lagmetis: Sumarferð Sumarferö Framsóknarfélaganna i Reykjavik veröur aö þessu sinni farin i Þórsmörk sunnudaginn 27. júli. Nánari upplýsingar veröa auglýstar siöar. Tekiö á móti pönt- unum aö Rauöarárstig 18 og i sima 24480. Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna I Reykjavik. Viðtalstími Veröum til viötals á skrifstofu Framsóknarfélaganna I Egilstaðahreppi, aö Furuvöllum, iaugardaginn 5. júli frá Stjómvöld grípi til gagnráðstafana — vegna styrktaraðgerða opinberra aðila í helstu samkeppnislöndum íslensks lagmetis kl. 9-12. (s.1584) Tómas Arnason, viöskiptaráöherra Halldór Asgrimsson, alþingismaöur. FRI— „Stjórn Sölustofnunar lag- metis skorar á stjórnvöld aö gripa til gagnráöstafana vegna Fólksbíll Station Á FERÐ UM LANDIÐ Sýnum og kynnum Wartburg á eftirtöldum stöðum: Sauðárkrókur: Við kaupfélagið mánudaginn 7. júli kl. 10-11 Stykkishólmi: Við kaupfélagið þriðjudaginn 8. júli kl. 9-10 Borgarnesi: Við kaupfélagið þriðjudaginn 8. júli kl. 16-18 Notið tækifærið og kynnist þessum Austur-Pýzka lúxusbil styrktaraögeröa opinberra aöila i helstu samkeppnislöndum islensks lagmetis”. Á þessum oröum hefst ályktun sem stjórn Sölustofnunar lagmetis geröi þann 2. júli s.l. og sendi Iönaöarráöuneytinu, Félagi Islenskra iönrekenda og fjölmiöl- um. Ennfremur segir i ályktun- inni: „Telja veröur aö aögeröir þess- ar séu farnar aö hafa veruleg áhrif á alla samkeppnisstööu iön- aöarins. Nærtækt dæmi er aö- geröir Noröurlandaþjóöa eins og t.d. Norömanna, sem nú greiöa niöur hráefni (einkum sardfnur), taka þátt f launakostnaöi fyrir- tækjanna viö framleiösluna bæöi viö umbúöagerö og sjálfa niöur- suöuna og hafa nú nýlega gripiö til styrktaraögeröa meö endur- skipulögöu miöstýröu sölukerfi. Hér eru í tafli hagsmunir fleiri iöngreina en lagmetisiönaöar. Fundurinn fagnar ákvöröun F.t.I. um aö láta fara fram alhliöa rannsókn á styrktar- og verndar- aögeröum til stuönings iönaöi hinna ýmsu landa og vcnar, aö stjórnvöld hagnýti sér væntanleg- ar upplýsingar til aö ná sambæri- legri aöstööu viö helztu keppi- nauta”. — Allar opinberar styrkveit- ingar i sambandi viö útflutnings- iönaö striöa gegn anda friversl- unarsáttmála sem þjóöir hafa gert sin á milli og sömuleiöis gegn sérstökum verslunarsamningum viö Efnahagsbandalag Evrópu, sagöi Heimir Hannesson nýráö- inn forstjóri Sölustofnunar lag- metis i samtali viö Timann. — Eftir síöustu ollukreppu tóku ýmis lönd upp á þvi aö brjóta i raun innbyröisreglur friverslunar meö alls konar opinberum aö- geröum sem hafa haft alvarleg áhrif á samkeppnisstööu is- lenskra iöngreina, meöal annars lagmetisiönaöarins, i þessum löndum. — F.I.L. hefur haft visst frum- kvæöi aö þvi aö óska eftir aö fram færi úttekt á þessum verndaraö- geröum og rlkisstyrkjum sem eru 1 gangi innan EFTA og viö teljum þaö fagnaöarefni aö þessi samtök skuli hafa frumkvæöi aö þessu. Ennfremur sagöi Heimir aö þaö væri nauösynlegt aö fá réttar upplýsingar frá viöskiptalöndum okkar þvi ekki væri nóg aö af- nema tolla ef samkeppnin færi siöan fram á röngum grundvelli vegna beinna og óbeinna styrkt- araögeröa. Aöspuröur um hverjar þær aö- geröir væru sem þeirfæru fram á viö islensk stjórnvöld sagöi Heimir: — I fyrsta lagi óskum viö eftir þvi aö Islensk stjórnvöld fari fram á aö staöiö sé viö þaö fri- verslunarsamkomulag sem i gildi er milli landanna. — Viö teljum styrktaraögeröir óæskilegar en ef önnur lönd breyta ekki afstööu sinni þá er þaö óhjákvæmilegt fyrir islensk stjórnvöld aö endurmeta sina af- stööu. Eiginmaður minn og faöir okkar Haukur Jónsson hæstaréttarlögmaöur sem andaðist 29. júni veröur jarösunginn frá Fossvogs- kirkju þriðjudaginn 8. júli kl. 13.30. Lilja Þórólfsdóttir, Heimir Hauksson, Ragnar Hauksson, Jón Haukur Hauksson. TRABANT/WARTBURG UMBOÐIÐ Vonorlondi v/Sogoveg — Simor 33560-07710

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.