Tíminn - 06.07.1980, Side 32
Gagnkvæmt
tryggingaféfag
A fgreiðslutimi
1 til 2 sól-
arhringar Stímpiagerð
Félagsprentsmiðjunnar hf.
Spítalastíg 10 — Sími 11640
FIDELITY
HLJÓMFLUTNINGSTÆKI
Pantiö myndalista.
Sendum í póstkröfu.
C ihMUAI Vesturgötull
OUUnfAL su«j2i600
A öræfum — feröafólkiö býr sig undir aö ryöja snjó af veginum.
„Faöir minn átti fagurt
iand”, segir einhvers staöar.
Viö eigum einnig fagurt land,
þótt viö höfum ekki ævinlega
fariö sem bezt meö þaö. En þaö
eru ekki nema sumir, sem
þekkja landiö sitt aö neinu ráöi.
Sumum hefur aldrei auönazt aö
skynja, hvaöa nautn þaö er aö
vera samvistum viö þaö, fjarri
glaum, gný og þrasi. Þeir, sem
lært hafa aö njóta þess, telja þaö
aftur á móti sina beztu sálubót
aö komast út i náttúruna, reika
um fjörur, -fá aö vera í friöi úti
um grundir og brekkur, njóta
kyrröar um fjöll og hraun og
sanda, komast i kynni viö öræfin
og þögnina miklu, sem þar rikir.
Einmitt um þetta leyti er
skriöur kominn á feröalög innan
lands. Feröafélögin eru i fullum
gangi meö feröir sinar vitt um
landiö, leiöir um öræfin eru aö
opnast, skiöafólkiö er komiö upp
i Kerlingarfjöll og fólk i sumar-
leyfi hefur skipulagt feröir slnar
og sumt hafiö þær.
Um siöustu helgi var Fjalla-
baksleiö nyröri opnuö, og þá
bjuggu Feröafélagsmenn hús
sin á þeim slóöum undir sumar-
iö.
A undanförnum vikum hafa
veiöimenn veriö aö vitja lax-
ánna og veiöivatnanna, og þar
er sá timi aö hefjast, er aösókn
er mest.
Þannig býöur landiö hverjum
þaö, sem hugur hans girnist, ef
fólk hefur færi og vilja á aö
njóta þess. Þó aö oft geti brugö-
izt til beggja vona um veöurlag-
ið og ekki á visan aö róa um sól-
skin og hlýviðri. En þar á móti
segja lika feröagarparnir, sem
fara langar leiöir gangandi, aö
gönguför veiti ánægju, þótt á
ýmsu velti um veður, ef hún er
farin meö réttu hugarfari og
fararbúnaður af þvi tagi, sem
hentar.
Samvistir við landið
og náttúru þess:
Sálubót
í friði
og
kyrrð,
fjarri
skarkala
og erli
Hús Feröafélags tslands i Landmannalaugum. — Ljósmyndir: Einar Hannesson.
Norskir stjórnmálaflokkar fylgja sænska fordæminu:
Sameiginleg herför
gegn áfengisnegzlu
Norsku stjórnmálaflokkarnir
hafa ákveöiö að fara aö dæmi
Svia og hefja mikla herferö
gegn áfengisneyzlu f Noregi.
Avarp til þjóöarinnar hefur ver-
iö samiö, og er þaö meöal ann-
ars sögulegt fyrir þær sakir, aö
þetta er i fyrsta skipti, sem allir
stjórnmálafiokkar f Noregi
standa saman aö slfku plaggi.
Einn helzti forgöngumaöur
þessa er Kjell Bohlin, forseti
stdrþingsins norska. Hann telur
sighafa ærna ástæöu til þessara
athafna.
— Sérhver maöur, sem ekki
er blindur, hlýtur aö sjá, aö
áfengisneyzla Norðmanna er
oröin slik, aö hún skilur eftir sig
ljót spor, segir Bohlin. Þess
vegna er brýnt aö draga úr
áfengisneyzlunni i heild. Ég er
sannfærður um, aö allir stjórn-
málaflokkarnir eru heilir i
þessu máli og hafa gert sér fulla
grein fyrir þvi, aö viö höfum
lentá villigötum. Þaö hlýtur aö
vera þungtá metunum, aö sam-
staöa er yzt frá hægri til yzt til
vinstri um þær aögeröir, sem
viö munum beita okkur fyrir.
Þar aö auki gerum viö ókkur
vonir um aö njóta liösinnis fjöl-
mennra samtaka — verkalýös-
hreyfingarinnar, Iþróttahreyf-
ingarinnar og margvislegra
mannúöar- og menningarfé-
laga.
— Þaö er auövelt, segir
Bohlin enn fremur, aö kasta sök
á æskufólk fyrir drykkjuskap
þess. En sökin er eigi aö siöur
okkar, sem eldri erum. Afengis-
neyzla okkar leggur okkur
ábyrgö á heröar gagnvart þeim,
sem yngri eru. Þaö, sem viö
höfum fyrir augum, er ekkert
annaö en ávöxtur af venjum og
geröum eldri kynslóöarinnar.
Afengisneyzlan er nú oröin
erfiöasta félagslega vandamál-
iö, sem viö Norömenn eigum viö
aö glima, og okkur er skylt aö
gera okkur grein fyrir þvi,
hvaöa skakkaföllum viö veröum
fyrir viö meöhöndlun okkar á
áfengi — hvaö mikiö af glæpum,
ofbeldisverkum, umferöarslys-
um og öörum banaslysum er af-
leiöing ölvunar. Þaö veröur llka
Kjell Bohlin, forseti stórþings-
ins.
aö draga fram i dagsljósiö, hvaö
áfengiö kostar okkur I pening-
um taliö — hversu þungur skatt-
ur það er i þjóöfélaginu, beint og
óbeint.
— Sjálfur er ég ekki neinn
predikari, sagöi Bohlin aö lok-
um. En ég veit, hversu mikiö er
i húfi, aö áfengisneyzla 1 landinu
minnki, og þaö þýöir aftur, aö
allir, sem áfengis neyta, veröa
aö draga þaö viö sig — hver og
einn aö minnka neyzlu sina. Þaö
er markmiöiö meö þessum
samtökum okkar.