Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 11
Þriöjudagur 8. júli 1980. ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR Svartur ___nsi í Vaísbúningi? • Roy John „kynnll” sig fyrir Valsmönnum i gærkvöldi i Valsheimilinu og sýndi góð tilþrif # Tim Dweyer leikur i Frakklandi næsta vetur „Þegar ég fór frá tslandi varö þaö að samkomulagi á milli min og körfuknattleiksdeildar Vals aö ef ég léki einhvers staðar annars staðar en á tslandi næsta keppnistimabil þá myndi ég gera Hér koma þeir til Valsheimilisins I gærkvöldi Roy John til vinstri og umboðsmaöur hans McDaniels til hægri. Forráðamenn Vals voru ánægöir með Roy John I gærkvöló i og ef að likum lætur var hann ekki að ganga að Valsheimilinu i slðasta skipti i gær. Tlmamynd Tryggvi. mitt tii að útvega Val annan leik- mann. Roy John er mjög góður leikmaöur og ég hcld að hann sé sá rétti fyrir Val”, sagöi Tim Dweyer sá sami og lék með Val hér I vetur i körfunni en hann er nýkominn til landsins ásamt há- um svörtum leikmanni og banda- riskum umboðsmanni McDaniels að nafni. „Ég er með mjög góöa leik- menn og vonast til að liðin sem leika körfuknattleik geti haft not fyrir þá”, sagði McDaniels í sam- tali við Timann i gærkvöldi. Roy er mjög sterkur leikmaður. Hann hefur undanfarin tvö ár leikið i Frakklandi og árið 1977 lék hann með bandariska atvinnumanna- liðinu Golden States I NBA keppn- inni sem er einhver besta körfu- knattleikskeppni i heimi. Hann er aBeins 25 ára gamall og er 2,04 m á hæB og ég vona aB hann geti orB- iB Val liBsauki i vetur”, sagBi McDaniels. Valsmenn fengu aB lita á grip- inn i Valsheimilinu i gærkvöldi. Þar var skipt i liB og kappanum gefinn „sjens” á aB sýna getu sýna. Greinilegt var aB þar fór leikmaBur sem kann mikiB fyrir sér en úthaldslaus var hann meB öllu og auk þess þreyttur þvi aö sögn umboösmannsins hefur ver- iö mikiö um feröalög hjá þeim fé- lögum og litiö um svefn upp á sIB- kastiö. Þaö var á forráöamönnum Vals aB heyra I gærkvöldi aö allar likur væru á aö frá samningi yröi gengiö mjög fljótlega. Þeir kváö- ust ánægöir meö Roy John og þaö er þvi liklegt aö þessi reyndi leik- maöur klæöist Valspeysunni næsta vetur. Af Tim Dweyer er þaö aö frétta aö hann leikur I Frakklandi næsta vetur meö liöi i 2. deild sem heitir Toulouse. ViB spuröum Tim (sem þó nokkuö hefur veriö upp á kven- höndina hér) hvort hann myndi ekki sakna islensku stelpnanna. „Ég verö aB segja alveg eins og er aö ég veit ekki hvort ég sakna meira, körfuboltans eöa stelpn- anna”, sagöi Tim sem lék á alls oddi i Valsheimilinu I gærkvöldi. -SK. Steinunn skíðum • og einbeitir sér að golfinu „Ég hef ákveðið að hætta á skíðum," sagði fremsta skíðakona okkar um lang- an tíma Steinunn Sæmundsdóttir í sam- tali við Timann i gær. Ég er önnum kaf in í skóla á veturna og finn einfaldlega ekki tíma til skíðaiðk- ana. Þetta stangast allt saman á og einn- ig spilar inní að áhugi minn á golf inu er mikill og ég hef ákveðið að einbeita mér að því." Þaö þarf vart aö fara um þaB mörgum oröum hversu mikill missir þaö er fyrir sklöalþróttina aö Steinunn skuli hætta aö keppa. Hún hefur um árabil veriö okkar fremsta skiBakona og eru þau ófá mótin þar sem hún hefur boriö sigurorö af öörum kemm- endum. Steinunn hefur veriö nefnd skiöadrottning Islands sökum þess sérflokks sem hún hefur veriö 11 iþrótt sinni en engu aö sIBur veröa sklöaáhugamenn aB horfast I augu viö þessa dapurlegu staBreynd. -SK Úrslit í 2. deild Orslit I 2. deild Islandsmótsins I knattspyrnu, þeim ieikjum sem leiknir voru um helgina urðu þessi: Armann og IBI geröu jafntefli á IsafirBi 4:4. KA rótburstaöi Austra frá Eskifiröi 11:1 og Þór frá Akureyri sigraöi Hauka i Hafnarfiröi 3:1. Þá sigraöi Fylkir Völsung á Laugardalsvelli 2:0. —SK. hættir á Danny Shouse, besti ertendi körfuknattleiksmaðurinn sem hér hefur leikið hcfur ákveðið að Ieika með UMFN I úrvalsdeiidinni næsta vetur. Mun hann örugglega lara langt meö aö gera Njarðvikinga að lslandsmeisturum. •Leikur með UMFN á næsta keppnis* tímabili í úrvalsdeildinni í körfuknattíeik Danny Shouse með Njarðvík „Jú það er ákveöið að Danny Shouse leiki meö okkur næsta vetur,” sagði JúIIus Valgeirsson formaður körfuknattleiksdeild- ar UMFN i samtali viö Timann um helgina. „Við erum búnir aö gera samning viö Danny en hann á aöeins eftir að skrifa undir hann,” sagöi Július. Þaö þarf varla aB fara um þaö mörgum oröum hversu mikiö Dannv Shouse mun styrkja liö Njarövikinganna. Þeir hafa undanfariö veriö I toppbarátt- unni en einhvern veginn hefur gamla herslumuninn alltaf vantaö. Ted Bee sem lék meö liöinu siöasta keppnistimabil mun þvi ekki leika hér á landi næsta ár. Bee átti marga góöa leiki fyrir UMFN en þess á milli datt hann niöur og var oftsinnis slakur, tapaði jafnvel leikjum fyrir liö sitt. Danny Shouse nýi leikmaöur- inn hjá UMFN vakti óskipta at- hygli hér slöast liöinn vetur er hann lék meö Armanni og kom þeim upp i úrvalsdeildina. Hittni hans og allra handa lip- urö var meö eindæmum og tókst engum leikmanni aö stööva hann. Var oftast sem einhver töframáttur fylgdi honum, svo snjall var hann. En það á svo eftir aö koma i ljós hvernig Shouse fellur inn I liö UMFN. Þaö veröur framtiö- in aö skera úr um en einhvern veginn hefur maöur þaö á til- finningunni aö hann eigi eftir aö gera þaö gott syöra. _sk ■ ■■■■ na KR tók Fram í kennslustund og gjörsigraði toppliðið 4:1 í gærkvöldi „Minir menn hittu á mjög góðan leik í kvöld og Framararnir á mjög léleg- an leik,"sagði þjálfari KR Magnús Jónatansson eftir að menn hans höfðu tekið toppliðið í 1. deild Fram og hreinlega rúllað þeim upp. Lokatölur urðu 4:1 eftir að staðan i leikhléi hafði verið 1:1. „Ég óttast bara mest aö næsti leikur okkar veröi ekki jafn góöur þar sem aö ekki eru nema fjórir dagar þangað til viö leikum næst. Væri lengri timi til næsta leiks gæti ég veriö bjartsýnni,” sagöi Magnús. „Betra liöiö vann. Það er allt sem ég hef aö segja,” sagöi Hólmbert Friöjónsson þjálfari Fram eftir leikinn og hefur aö þvl er virtist margoft veriö kátari. Framarar skoruöu fyrsta markiö. Pétur Ormslev tók auka- spyrnu og Trausti náöi aö skora úr þröngu færi frá markteig. KR-ingar jöfnuöu leikinn á slö- ustu sekúndum fyrri hálfleiks og var það mark mjög glæsilegt. Hálfdán örlygsson gaf þá vel fyrir mark Fram þar sem Sæ- björn Guðmundsson var óvaldaö- ur og þessi knái leikmaöur skor- aöi af öryggi. Síöari hálfleikur var i stuttu máli eign KR-inga. Engu aö siöur tókst þeim ekki aö skora fyrr en á 24. min. Elias Guömundsson gaf þá vel fyrir markiö á Jón Oddsson sem skoraöi. Þriöja mark KR kom á 31. minútu. Agúst Jónsson gaf þá fyrir markiö. Sverrir lét knöttinn fara og Ellas sem var 1 góöu færi fyrir aftan hann skoraöi meö góöu skoti. Sverrir Herberts- son skoraöi slöan slöasta markiö eftir aö Július Marteinsson haföi misst knöttinn klaufalega frá sér.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.