Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 8. júlt 1980. 7 Haraldur Ólafsson: ÞRIÐJUDA6SÞANKAR llaraldur ólafsson. Fylgjum lögum um Þjóöleikhús ÞjóöleikhiisiB fer meB mikiB hlutverk á sviBi Islenzkrar menningar. Um þaB voru ný- lega sett ný lög. Nokkur atriöi I þeim lögum hafa ekki enn komiB til framkvæmda vegna þess, aö fjárveitingar hafa ekki fengizt. Þaö er ef til vill partur af almennum slappleika og eftirgjöf viö sjálfan sig og aöra, aö samþykkja lög, en láta siBan dankast hvort þau verBa annaB en málsgreinar i Stjdrnartiöindum. ViB ættum aö sameinast um þaB, aö gera lögin um Þjóöleikhús aö veruleika i staB þess aö birta villandi hug- leiöingarum „niöurgreiBslur” á aögöngumiBum. ÞaB á aö koma á föstum óperusýningum i leik- húsinu meB fastráBnum söngvurum. Þar á einnig aö starfa fólk, er aöstoöi leikrita- skáld og þýöendur i starfi sinu — og þará aöstarfa atvinnufólk i ballettdansi. Verkefnaval leikhúss hlýtur alltaf og alls staöar a& vera um- deilt. Mistök eiga sér lika alltaf staö i einu og öBru. En leikhúsiö á aB fá tækifæri til aB starfa og þröast, vera lifandi og fjörug stofnun, sem hiklaust tekur áhættu, af hinu nýja, jafnframt þvi, sem hún kynnir sigilda list I orBum, tónum og hreyfingum. ÞaB á aB vera vettvangur skap- andi starfs listamanna á öllum sviöum. Leikhúsiö á ekki aö vera afþreyingarstofnun þeirra, sem geta greitt hátt verö fyrir aö sitja einiraö hinu frambæri- legasta i list, heldur staöur þar sem allir geta komiB og notiö gleBi og endurnýjunar. ÞaB er gæfa leikstarfsemi á tslandi aö hún hefur náö til fjöldans, og vonandi veröur séö um, aö svo veröi áfram, en villandi saman- burBur og neikvæB afstaöa til leikhússins ekki látin draga úr starfsemi þess. Höfum viöefni á menrmigunm? Leikári Þjóöleikhússins lauk 21. júní s.l. I því tilefni fylgdi ÞjóBleikhússtjóri gamalli hefö og kallaöi blaBamenn á sinn fund og gerBi grein fyrir starf- seminni á liBnu leikári. Hann sagöi m.a., aö sýningar heföu veriö nokkru færri en undanfar- in ár, og stafaöi þaö af lakari fjárhag hússins, og þá sérstak- lega af þvf aö framlög hins opin- bera hefBu ekki hækkaö I hlut- falli viB verBbólgu. Þetta kemur hart niöur á öllum rekstri leik- hússins, og má sýna fram á, aö lækkuB framlög draga beinlinis úr tekjumöguleikum hússins. Þetta hefir allt komiö i frétt- um, og eins hitt, aö ný Islenzk verk nutu meiri vinsælda en erlend og er sótzt eftir aö fá þau til sýninga á listahátiBum erlendis. Ennfremur sóttu hvorki meira né minna en 91.000 manns sýningar hússins, eöa nánast einn af hverjum tveimur landsmanna. Ekki veröur Timanum þó tiö- rætt um þessi atriöi. Þess I staö birtist I blaöinu s.l. laugardag hugleiöing blaöamanns' um stöBu leikhússins undir fyrir- sögninni: ÞjóBleikhúsiB: Yfir 9 þús. kr. styrkur úr rikissjóöi — á hvern aögöngumiöa I ar? Þar kemst bla&ama&urinn aö þeirri niöurstööu, aö rikiö greiBi nú hvern aBgöngumiöa niBur um 6400 kr., en á næsta leikári muni niöurgreiöslan nema 9350 kr. ef reiknaö er meB sömu aBsókn og á s.l. leikári. Reikningslist er bæöi nytsam- leg og skemmtileg. En eins og allir vita, sem hafa leikiö sér aö tölum, þá er auövelt aö fara þannig meö þær, aö fremur verBi til aö rugla fólk I riminu en aB sýna þvi hiö rétta. NiBur- staöan úr dæminu I Timanum er nánast sú, aö selja eigi aö- göngumiBa aö sýningum Þjóö- leikhússins á 11.800 kr. næsta vetur. Ég vil alls ekki halda þvi fram aö þaö sé rangt I sjálfu sér. Hins vegar segir þaö ekkert um rekstur leikhússins né hvernig þaö bezt geti gegnt hlutverki undanfömum árum hefir leik- húsiö notiö minni styrks en rikisstyrkt leikhús i nágranna- löndum okkar. Og þar talar enginn um „niöurgreiöslu” á aögöngumiöum. Islendingar veröa aB venja sig af aö tala um framlög til menningarmála eins og um ölmusu eBa sóun sé aB ræöa. Framlög til skapandi menningarstarfsemi skila sér margfaldlega i betra og auö- ugra mannllfi, aukinni sjálfs- virBingu og gleöi. Þegar fariö er aö ræ&a um leikhús, eBa sin- fóniuhljómsveit, eöa óperu eins og bagga á rikissjóöi, þá er hætta á feröum. ÞjóBin ,,al- heimtir ekki daglaun aö kveldi” af menningarstarfi, en arBurinn af þvi ávaxtast betur en allir þeir verö- og vaxtaaukareikn- ingar, sem eiga aB bjarga ein- hverju af gildi seölanna okkar (sem reyndar á aB nota til aB kynda áramótabálin I vetur). Ég heföi ekki minnzt á þessa grein i Timanum nema vegna þess, aö Timinn og forystumenn Framsóknarflokksins áttu sinn stóra þátt i, aö ÞjóBleikhúsiB varbyggt, á krepputimum. Þaö er von min, aö útreikningar Timans um Þjóöleikhúsiö séu ekki geröir I þeim tilgangi aö vekja hjá tslendingum efa- semdir um starfsemi þess. Samanburöurinn viö Rikisút- varpiö vekur þvi miöur þær grunsemdir, aö veriö sé aö leitast viB aö sýna leikhúsiö i óþægilegu ljósi. sinu. Þaö er meira aö segja lik- legt, aB svo hátt miöaverB mundi raska verulega starfs- grundvelli hússins. Leikhús „borgar sig” aldrei Þjóöleikhúsiö. Engum dettur I hug, aö ÞjóB- leikhús standi undir sér sem kallaB er. Þaö hlýtur aB njóta styrks úr almannasjóBum. Vegna mikillar aösóknar á Höfuð í sandi borgarstjórn og lýðræði Bæjarstjórinn á Seltjarnar- nesi lætur svo um mælt aö ibúar Seltjarnarness hafi stungiö höföinu I sandinn þar sem þeir afbáöu áfengisútsölu hjá sér. Þetta oröafar aö stinga höfBi i sand mun byggt á þeirri gömlu blaöamannalýgi aB strúturinn stingi höföi sinu I sandinn þegar hættu ber aö höndum I trausti þess aö enginn sjái hann ef hann byrgir augu sin. OrötakiB merkir þvi aö loka augum sinum fyrir aösteöjandi hættu, byrgja skynfæri sin svo aB þau greini ekki staöre > ndir og veru- leika. Hverjir eru þaö þá sem nú hafa stungiö höföihu i sandinn? ÞaB er staöreynd aö áfengis- nautn vex viB hverja vinbúB og veitingastaö. Það vita þeir sem vilja vita skil á þessum málum. Þeir sem loka sig úti frá þeirri vitneskju má kalla aB stingi höföi sinu i sandinn. Vegna þessara staöreynda aö fjölgun sölustaöa og veitinga- húsa eykur heildarneysluna hefur heilbrigöisstofnun Sameinuöu þjóöanna heitiö á okkur eins og alla aBra þátt- takendur og aBila þessa alþjóB- lega samstarfs aö standa gegn öllu sliku og vinna aB fækkun dreifingar staöanna, þvi aö Sameinuðu þjóBirnar telja þaö miklu skipta aB unnt veröi aB minnka drykkjuna. Þaö munu I I vera aBrir fremur en heil- brigðisstofnun Sameinuöu þjóÖ- anna sem geyma vit sin i sandi þegar aö þessum málum kemur. Borgarstjórn Reykjavikur hefur veriö beöin um aö unna Breiöholtsbúum þess réttlætis aB láta i ljós álit sitt um áfengis- verslun I hverfi sinu en slikan 'rétt hefur fólkiö á Seltjarnar- nesi aö lögum. BreiöholtiB er ekki sérstakt sveitarfélag og þvi getur borgarstjórnin og ÁTVR þröngvaö upp á fólkiö þar áfengissölu hversu almennt og ákveöiö sem þaö vildi vera laust viö slikt ef borgarstjórn vill beita haröræöi og þrælatökum 1 þjónustu áfengissölunnar. Borgarstjórninni er þaB hins vegar útlátalitiB aö leyfa BreiB- holtsbúum aö láta vilja ?inn koma fram. Sé borgarstjórn svo lýBræöislega þenkjandi að hún vilji unna Breiöholtsbúum þess réttar sem seitjarnarnes ’húar hafa aö lögum sem sjáitstætt bæjarfélag verBur þaö næstu at- riöi þessara mála aö eína til .1- mennrar atkvæBagreióslu eöa skoBanakannanar un áfengis- ‘útsölu i Breiöholtinu Þetta er einföld sp'; '’ing um þaB hvort virBa skui; tlja mennings eöa ekki. ViB sjáum hvernig borr.-.r- stjórn Reykjavikv svsar þeirri spurningu 1980. Halldór Kristjánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.