Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.07.1980, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 8. júli 1980. HljJl!|i j(ij 13 Út er komiö 6. tölublaö Eiö- faxa. Blaöiö er efnismikiö og skemmtilegt aö venju. Þar er m.a. grein eftir Björn Sig- urösson, „Gripiö i horn a' tim- anum” og bréfkorn úr Biskups- tungum. Erla Björnsdóttir hús- stjórnarkennari ritar leiöbein- ingar um hvernig best muni aö útbúa nestispakkann, áöur en lagt er upp I langferö og Þorkell Bjarnason ritar um afkvæma- prdfaöa stóöhesta 1980. Sagt er frá Hvltasunnukappreiöum Fáks I máli og myndum, svo og Degi hestsins á Melavellinum 31. mai auk fleira efnis. Crt er komin Árbók Nemenda- sambands Samvinnuskólans, sjötta bindi. 1 þessu bindi eru nöfn, æviatriði og myndir af þeim nemendum sem útskrifuð- ust úr Samvinnuskólanum árin 1925, 1935, 1945, 1955, 1965 og 1975. Er það rúmlega 200 manns. Jafnframt eru i bókinni valdir kaflar úr fundargerðum skólafélagsins á hverjum tima. Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráð- herra skrifar I bókina grein sem heitir Hvers vegna Samvinnu- skóli? Ásamt þessu eru I bókinni ýmsar myndir sem tengjast Samvinnuskólanum fyrr og nú. Bókin er afgreidd til áskrif- enda og félagsmanna Nem- endasambands Samvinnuskól- ans gegn greiðslu giróseöils sem sendur var út til viðkomandi fyrir nokkru. Einnig fæst bókin aö Hamragörðum, Hávallagötu 241 Reykjavik og þar geta menn gerst áskrifendur. Ritstjóri Ar- bókar Nemendasambands Sam- vinnuskólans er Guðmundur R. Jóhannsson. Út er komið 4. tölublaö Faxa. Meöal efnis er viötal viö bæjar- stjórann I Keflavik, rætt er viö Ingólf Aöalsteinsson fram- kvæmdastjóra Hitaveitu Suöur- nesja og sagt frá Útgerðarfélagi Vatnsleysustrandar. Þá eru birtir þankar um þróunarsögu Keflavikur og sagt frá tveim svipmyndum úr lifi sjómanna á árunum kringum 1920. Loks er sagt frá skólaslit- um Fjölbrautaskóla Suöur- nesja, auk frekari fróöleiks I blaöinu. Komiö er út ársrit Sögufélags Isfirðinga 1980 og er þetta 23. árgangur ritsins. A kápu er lit- mynd frá Sæbóli á Ingjalds- sandi. Margbreytilegt efni er I þessu hefti, er hefst á minningargrein um Jóhann Gunnar Olafsson fyrrv. bæjarfógeta, er var i rit- stjórn ársritsins og formaður Sögufélags Isfiröinga I 26 ár, forystumaður Byggðasafns Vestf jaröa og mikilvirkur fræðimaður. Af ööru efni má nefna grein Guömundar Bernharðssonar um Sæbólskirkju og ritgerö Olafs Þ. Kristjánssonar um Sæ- ból og Sæbólskirkju aö fornu og er þaö meginmál þessa ársrits. Jóhannes Daviösson skrifar um Bjöm Guömundsson á Núpi og séra Sigtryggur GuÖlaugsson segir frá sönglifi I Dýrafiröi 1 byrjun aldarinnar. Eyjólfur Jónsson skrifar um Kristján Guöriöarson, litt kunnan Súg- Torfi Sigurðsson um Semball og gitar í Norræna húsinu Þóra Johansen, semball Wim Hoogewerf, gitar Tvennir tónleikar eru fyrir- hugaðir I Norræna húsinu á veg- um ofangreinds listafólks. Fyrri tónleikarnir verða miðvikudag- inn 9. júli n.k. og hinir siðari þriöjudaginn 15. júli og hefjast báöir tónleikarnir kl. 20.30. Fyrri hluti efnisskrárinnar' eru verk eftir John Dowland, Jan P. Sweelinck, Joh. Seb. Bach, Dom. Scarlatti og Luigi Boccherini. Eftir hlé verður einvöröungu flutt samtimatónlist, verk eftir Stephen Dodgson f. 1924, Joel Bons f. 1952, Walter Hekster f. 1938 og Þorkel Sigurbjörnsson f. 1938. Verk Þorkels, sem nefnist FIORI, er samið sérstaklega fyrir Þóru og félaga hennar og er þetta frumflutningur verks- ins. Listamennirnir hafa hlotiö styrk frá „Konunglega hollenska tónlistarmannafélag- inu” til þess að halda þessa tón- leika svo fjarri frá heimilum sinum. Þóra Johansen semballeikari erbúsett I Hollandi, en þar hefir hún stundaö framhaldsnám um margra ára skeið. Hún lauk prófi frá Tónlistarskólanum i Reykjavik áriö 1970 og út- skrifaðist frá Sweelinck Kon- servatorium i Amsterdam 1979. — Þóra kennir semballeik við tónlistardeild háskólans I Amsterdam og einnig kennir hún við tónlistarskólana i Utrecht og Beverwijk. Hún hefir haldiö marga tónleika I Hol- landi, bæöi einleikstónleika og meö öðrum. Þetta eru fyrstu opinberu tónleikar hennar á Is- • landi. Gitarleikarinn Wim Hooge- werf er Hollendingur. Hann hóf nám i klasslskum gitarleik ’71 og innritaöist þrem árum siöar I Sweelinck Konservatorium, en þaðan lauk hann einleikaraprófi á s.l. vori. Hann hefir haldið fjölda tónleika, bæöi i heima- landi sinu og i Frakklandi, komiö fram i útvarpi og sjón- varpi og hlotiö mikið lof fyrir leik sinn, einkum flutning á nú- timatónlist. . Minningarkort .byggingar- sjóðs Breiöholtskirkju fást hjá: Einari Sigurössyni Gils- árstekk 1, simi 74130 og Grét- ari Hannessyni Skriöustekk 3, simi 74381. Menningar- og mtnningar- sjóöur kvenna. Minningar- spjöld fást I Bókabúö Braga Laugavegi 26, Lyfjabúö Breiö- holts Arnarbakka 4-6, Bóka- versluninni Snerru, Þverholti Mosfellssveit og á skrifstofu sjóösins aö Hallveigarstöðum viö Túngötu alla fimmtudaga ■ kl. 15-17, simi 11856. Minningaspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd i Bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68, simi 22700, Guðrúnu, Stangar- holti 32, simi 22501, Ingibjörgu, Drápuhliö 38, simi 17882. Gróu, Háaleitisbraut 47, simi 31339, Úra og skartgripaversl. Magnúsar Ásmundssonar, Ingólfsstræti 3, simi 17884. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka gegn astma og ofnæmi, fást á eftir- töldum stöðum: Skrifstofu sam- takanna S. 22153. A skrifstofu SIBS. S. 22150, hjá Magnúsi S. 75606, hjá Maris S. 32345, hjá Páli S. 18537. 1 sölubúöinni á Vifilstööum S. 42800. Kristjánssonar frá Kirkjubóli er flutt var i minningu Kollabúöa- funda og erindi séra Gunnars Björnssonar um Eyrarkirkju i Skutulsfiröi. Margt fleira efni er i ritinu, bæöi greinar, visur og fróöleiks- molar. Nokkrar myndir eru i þessu hefti og sumar þeirra lit- prentaöar. Tilkynningar Sundhöll Selfoss er opin alla virka daga frá kl. 07.00-12.00 og 13.00-22.00 laugar- dagakl. 07.00-12.00 og 13.00-18.00 sunnudaga kl. 10.00-12.00 og 13.00-17.00 Mánudaga lokaö Mánuöina júni, júli og ágúst er opiö I hádeginu (12-13). Söfn Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Asgrimssafn Bergstaöarstæti Sumarsýning, opin alla daga, nema laugardaga, frá kl. 13:30- 16. Aögangur ókeypis. Arbæjarsafn er oþiö samkvæmt umtali. Simi 84412 • kl.9-10 virka daga. — Minningarkort Kvenfélag Háteigssóknar. — Minningarspjöld Kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Gróu Guöjónsdóttur Háa- leitisbraut 47 s. 31339 og Guö- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. S. 22501. Minningarkort Frikirkjusafn-' aöarins i Reykjavik fást hjá eftirtöldum aöilum: Kirkju- veröi Frikirkjunnar f Frikirkj- unni. — Reykjavikur Apóteki. — Margréti Þorsteinsdóttur Laugavegi 52, simi 19373. — Magneu G. Magnúsdóttur Lang- holtsveg 75 simi 34692. Minningarkort Breiöholts- kirkju fást á eftirtöldum stöö- um: Leikfangabúðinni Lauga- vegi 72. Versl. Jónu Siggu Arnarbakka 2. Fatahreinsun- inni Hreinn Lóuhólum 2-6. Alaska Breiðholti. Versl. Straumnesi Vesturbergi 76. Séra Lárusi Halldórssyni Brúnastekk 9. Sveinbirni Bjarnasyni Dvergabakka 28. MINNINGARKORT kvenfé- lagsins Seltjarnar v/kirkju- byggingarsjóös eru seld á bæj- arskrifstofunum á Seltjarnar- nesi og hjá Láru I sima :20423. Minningarspjöld Félags ein- stæöra foreldra fást i Bókabúö Blönaals, Vesturveri i skrif- stofunni Traöarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi- björgu s. 27441, Steindóri s. 30996 i Bókabúö Olivers I Hafnarfirði og hjá stjórnar- meðlimum FEF á Isafirði og Siglufiröi. Minningarkort Sjúkrahús- sjóðs Höföakaupstaöar, Skagaströnd fást á eftirtöld- um stööum: Blindravinafélagi tslands, Ingólfsstræti 16 simi 12165. Sigriöi ólafsdóttur s. 10915. Reykjavik. Birnu Sverrisdóttur s. 8433, Grinda- vik. Guölaugi Óskarssyni skipstjóra, Túngötu 16, Grindavík simi 8140. Onnu Aspar, Elisabet Árnadóttur, Soffiu Lárusdóttur/Skaga- strönd.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.