Tíminn - 03.08.1980, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.08.1980, Blaðsíða 13
Sunnudagur 3. ágúst 1980, 13 Helgi Eggertsson fékk Sleipnis- skjöldinn fyrir efsta hest i A-flokki. Efstu hestar f B-Flokki frá Smára. Foreldrar eBa forráöamenn unglinga undir 16 ára aldri verBa aB skrifa undir ábyrgBarskjal svo aB unglingarnir megi hleypa i kappreiBunum. Sigfús GuBmundsson fær koss frá formanni Smára Rosmarie Þorleifs- dóttur en Þytur Sigfúsar stóB efstur i A-flokki gæBinga frá Smára. Margrét Einarsdóttir frá Litla-Hrauni fær afhent knapaverBlaun Sleipnis. Gunnar Agústsson handhafi verBlaunanna frá i fyrra afhendir bikar. Dómarar i unglingakeppninni samræma dómsmálin. 1. Annie Sigfúsd. á Stjörnu eink. 7.88 2. Haraldur Snorras. á Glóblesa eink. 7.69 3. Steinn Skúlas. á Bangsa eink. 7.58 13-15 ára. 1. Gfsli GuBmundss. á Þrym eink. 8.45 2. hlín Pétursd. á Kötlu eink. 8.15 3. Steinþór Birgiss. á Þrumu eink. 8.06 Riddarabikar Sleipnis hlaut Mar- grét Einarsdóttir Gamla-Hrauni Sveinsmerki Smára hlaut Þorl. Sigfússon Vestra-Geldingaholti. SkeiBbikar Murneyrarmóts hlaut Atli Lilliendahl fyrir bestan árangur félagsmanns I 250 metr. skeiBi á Stapa. 24,4 sek. GTK. Þorlákshafnarkrakkarnir sleiktu sólskiniB og skemmtu sér vel. Dómarar i gæBingakeppninni búa til ey&ublöB til aB skrifa á. Þetta er nyja tæknin frá Fella. Heyþyrlan er mjög sterklega byggð og viðhaldskostnaður þvf sáralítill. ^'//£^""/A v/, í£Cvtr Jéíía GERÐ TH 46a Vinnslubreidd 4,60 m og breidd í flutningsstöðu 2,75 m. Vélin hefur fjórar snúningsstjörnur og sex arma á hverri stjörnu. Dreifir því mjög vel úr múgunum og tætir heyið. Vinnur alveg út að skurðköntum og fylgir vel eftir á ójöfnum. Afkastamikil heyþyrla sem hentar flestum. GERÐ TS 300 Vinnslubreidd 2,80 m. Hentar mjög vel til að raka saman í garða fyrir heybindivélar. Fljótvirk og skilar múgunum jöfnum og loftkenndum, sem tryggir jafnari bagga og betri bindingu- Einnig FELLA sláttuþyrlur Vinnslubreidd: 1,65 m. Hafið samband við sölumenn okkar sem gefa allar nánari upplýsingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.