Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 21 ágúst 1980 „Athuga verður hvort Heklu- vikurínn er ekki söluvara” Viðvaranír til Heklu-fara Heklueldar liggja nú niðri og rikir óvissa um framhald goss. MeB hli&sjón af sögu Heklu eru likur á endurteknu gosi, án þess aóunnt sé aB fullyrBa nokkuB um tima né stærB, eBa hvort úr verBi. Þar sem ógerningur er að að- vara fyrirfram um gos, sem haf- ist getur skyndilega meB sprengingum, öskuskriBi og grjótflugi, er alvarlega varaB viB þvi aB fólk hætti sér upp i hlIBar Heklu eBa i kulnaBa giga eBa sprungur frá þessu gosi. Enn minnum viB fólk viB Hdtlu á eftirfarandi; VeriB ávallt vind- megin viB eldstöBvar. VeriB þar sem vindur blæs, en ekkii' lygnum lautum og lægðum vegna mögu- legrar gasmengunar. VeriB vel útbúin til gönguferða, haldiB hóp- inn og látiB einhvern vita hvert þiB fariB. VeriB ekki á ferli um hraunin I náttmyrkri. AM - Eins og viB sögðum frá I gær smöluöu bændur I Landmanna- hreppi fé sinu ofan frá Valafelli, Sölvahrauni og Skjólkvium i fyrradag og I gær var veriö aB fin- kemba þessar slóðir. Að sögn As- geirs Auöunssonar, bónda á Minni Völlum, hefur enn ekki veriö ákveöið hvenær smaiaö verður austar á afréttinum, viö Landmannahelli, Jökuigil og Kýlinga, en þangað nær afréttur- inn austast. Þegar viö ræddum viö Ásgeir var norðaustan strekkingur á gossvæðinu og öskumóBa yfir Heklu. Ekki heyrðust lengur neinar drunur, né sáust merki um virka eldgiga. Vegna rykkófsins sást mjög illa til Heklu i gær, en frá Minni-Völlum sér ella á vesturhlið fjallsins. Oskufall á af- réttum Skag- firðinga og Húnvetninga Fáir ferðuðust að Heklu í gær og fyrradag AM —Nú hefur aö mestu dregiB úr feröamannastraumnum á gos- stöövarnar viö Heklu, enda gos litiB og slæmt skyggni. I gær og I fyrradag kl. 18 fór BSl meö eina rútu austur en Flugleiöir hafa ekki flogiö útsýnisflug frá þvi á mánudag, þegar mikill fjöldi fór meö félaginu til þess aö sjá eld- ana.Hjá BSlfengum viB þær upp- lýsingar aB á sunnudag heföu um 500manns farið austur, enum 250 manns á mánudag. Meöal þess fólks voru margir þeirra, sem lentu i villum aöfaranótt þriöju- dags, en þeir hjá BSI sögöu aö viö sliku heföi ekki veriö gott aö gera, þar sem erfitt heföi veriö aö ætla aB til sliks kæmi, enda ekki fyrri reynsla af þannig uppákomum. Skyldi hnefafyllin sem ungi maðurinn er meö vera skaBvaldur eöa söluvara? Timamynd Róbert Gó Sauöarkróki. Ösku gætti litillega um allan Skagafjörð eftir aö Heklugosið hófst, en aðallega fram I dölum, Austurdal og Vesturdal og Kjálka. Siðustu fréttir af heiðalöndunum, bæði Eyvindarstaöaheiði, Hofsafrétt og Silfrastaðaafrétt að hreinsa verði þær alveg af sauðfé. Bæöi erþað að fé hefur runnið að girð- ingum og ám og talið er að hagar séu gjörspilltir af öskufalli. Hafa afréttir veriö smalaðar og er enn verið að reka fé i heimahaga. 5-10 sentimetra vikurlag inn- an landgræðslugirðingarinnar samt trú á þvi aö mikið muni koma upp úr vikrinum þegar frá liður, þótt öskulagið sé viða 5-10 sentimetra þykkt. Annars staðar finnast kaflar þar sem það er 20 sentimetra þykkt, en það er við Sölvahraun, þar sem minna hefur verið unnið að landgræðslu.” AM — I gær fór Sveinn Runólfs- son, landgræðslustjóri rikisins, um landgræðslugirðinguna á Landmannaafrétti ásamt fleiri mönnum og sagði hann þegar blaðið ræddi við hann i gær að óneitanlega litist sér illa á ásig- komulag svæöisins. „Þarna hefur fallið talsvert mikil aska og vikur,” sagði Sveinn, ,,og er það helst meígres- ið sem upp úr stendur og þaö sem flugvélin hefur sáð. Við höfum Landið innan landgræðslu- girðingarinnar er friðað, en nokk- uð af fé var þar þó i gær og stugg- uöu menn við þvi i ferðinni. — segir dr. Sigurður Þórarinsson væri, en vikur úr gosinu 1104. hvita vikurinn, sem viöa hefði safnast i stóra skafla. Meginskilyrði þess að borgaði sigaö nema vikurinn sagöi Einar vera það, aö hann væri hægt aö taka i miklu magni og þá án þess að þurfa að leggja vinnu i að sópa honum saman, þar sem markaðs- verð væri ekki hátt á honum er- lendis. Enn væri það að vikurinn yrði að vera mjög hreinn, en við moksturá ekki þykkara lagi væri hætta á að annar jarðvegur blandaöist saman við hann. AM — ,,Ég tel aö athuga ætti þeg- ar I staö hvort vikurinn frá gosinu gæti ekki oröið söluvara, þvi ég get trúað að þetta sé góður vikur tilmargra nota” sagöi dr. Sigurð- ur Þórarinsson, jaröfræðingur i viðtali við Timann i gær. „Þess- um vikri mætti auðveldlega ýta saman I bingi af gróðurlandinu og fá um leiö auða bletti, sem gróður gæti komiö upp á á næsta ári.” Sigurður sagöi að’ þetta yröi að gerast fljótt, ef úr ætti að verða, áöur en vikurinn tekur að siga niður i svörðinn. Með léttum tækjum taldi hann aö auövelt ætti að vera aö ná saman miklu magni, sem geyma mætti I bingj- Frá Almannavörnum: unum, þar til tök yrðu á aö selja vikurinn, en hann er sumsstaðar i 20 sentimetra þykkum lögum. Við bárum tillögu Sigurðar undir Einar Eliasson forstjóra, sem er stjórnarmaöur I Jarðefna- iðnaöi hf. Einar sagði aö til þessa hefði ekki verið vitað um annan Hekluvikur, sem nýtanlegur Öskukóf yfir Heklu í NA strekk — Enn ekki ákveðið um smölun af eystri afréttum 1947 hjaðnaði gosið á 5. degi, en sótti í sig veðrið 10. daginn AM — „Næstu dagarnir og vik- urnar munu skera úr um það hvaða stefnu þetta gos tekur,” sagði dr. Siguröur Þórarinsson, jaröfræðingur i viötali við okkur i gær, en hann hefur lýst þvi yfir að einstætt væri ef Heklugos stæði ekki lengur en fáa daga. Við spurðum Sigurð um hegðun Heklugossins 1947 og hvernig það hegöaðisér þá. Sigurður sagði að fyrst 1976 hefði komið út siðasta samantektin sem hann vann að um gosið 1947 og nefnist það „Course of Events,” eða „At- burðarásin”. Samkvæmt þessu riti minnkaði gosið mikið fjórða daginn og þann fimmta gaus að- eins mjög litiö i tveimur gigum. Sjötta daginn mátti segja að fyrsti kafli gossins væri um garð genginn. A 10- 11 degi tók gosið aftur að aukast. Að þessu sinni hefur gosið sem kunnugt er dvinað aö mestu á þriðja degi og er þvi alla vega augljóst hve miklu lengra var i einstökum þáttum gossins 1947. Þó var hraunflóðið 1947 á þriðja degi aðeins brot af þvi sem þaö var i upphafi og hafði minnkaö úr , 6000 tengingsmetrum niður i tiu teningsmetra. Hraunrennslið stöðvaðist aldrei alveg, meðan gosið stóð yfir 1947, en ekki tók að verða öskufall að nýju, fyrr en að mánuöi liðnum frá þvi er þaö hófst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.