Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 21 ágúst 1980 Minning Axel Ólafsson lögfræðingur og innheimtustjóri rikisútvarpsins Fæddur 21. janúar 1917 Dáinn 13. ágúst 1980 Axel Oskar Ólafsson, lögfræð- ingur og innheimtustjóri Rikisút- varpsins, SkaftahlíB 8, i Reykja- vik, lést a&faranótt 13. ágúst s.l. Hann veröur borinn til grafar frá Dómkirkjunni i dag. Axel Ólafsson fæddist aö Brekku i Fljótsdal 21. jan. 1917, sonur ólafs Lárussonar, héraös- læknis, siöar lengi í Vestmanna- eyjum, og Sylviu Nielsinu Guö- mundsdóttur, kaupmanns á Stóru-Háeyri áEyrarbakka. Axel varð stúdent frá Menntaskólan- um á Akureyri 1940 og lauk lög- fræöiprófi viö Háskólann 1947. Eftir þaö var hann fulltrúi viö bæjarfógetaembættiö i Vest- mannaeyjum hálft þriöja ár og siöan við málflutningsstörf i Eyj- um til 1951. Eftir þaö fluttist Axel til Reykjavikur og réöst til starfa i skrifstofu tollstjóra, þar sem hann vann i tiu ár, 1953-63, en þá varö hann fulltrúi viö borgarfó- getaembættiö i Reykjavik og gegndi þvi starfi til ársloka 1965.1 ársbyrjun 1966 tók hann viö starfi innheimtustjóra Rfkisútvarpsins oggegndiþvitil dauöadags. Hann gegndiymsum trúnaöarstörfum I félagsmálum á þessum starfsferli ogmá nefna.aöá háskólaárunum var hann formaöur Vöku, félags lýöræöissinnaöra stúdenta, eitt ár og siöar lengi I stjórn Bygginga- samvinnufélags starfsmanna rik- isstofnana og um árabil formaöur félgsins. Axel kvæntist 3. nóv. 1951 Þor- björgu Andrésdóttur, hjúkrunar- konu, frá Siöumúla i Borgarfiröi, dóttur Andrésar Eyjólfssonar oddvita og alþingismanns og Ingibjargar Guömundsdóttur. Böm þeirra eru þrjú: Ólafur óskar, arkitekt. Haitkona hans er Svana Vikings- dóttir, píanóleikari, Ingibjörg, norrænufræöingur, gift Sæmundi Rögnvaldssyni sagnfræöingi, Anna, sjúkraliöanemi, ógift i heimahúsum. Axel átti viö þrálátt heilsuleysi aö striöa allt frá skólaárum og gekk ekki heill til skógar, en fáir aörir en hinir nákomnustu vissu gerla um sjúkleika hans, þvi aö hann bar hann með óbrigöulli karlmennsku og bar ekki á torg, heldur gekk aö störfum og tók vinum og kunningjum glaöur og reifur, þótt sjúkdómsbyröin lægi oft þungt á heröum hans. Hann átti þor og dug til þess aö lifa meöan stætt var og lét ekki okiö beygja sig. En ef til vill stytti þaö hlfföarleysi ævi hans, þótt enginn geti um þaö dæmt. Axel ólafsson var um margt óvenjulega mikilhæfur og aðlaö- andi maöur, enda saknar nú margur vinar i staö. Hann var góöum gáfum búinn, fjölmennt- aöur af lestri um fram sérgrein sina, fróöur, viðsýnn og frjáls- huga. Ahugi hans um lif, menn og málefni var sivökull og liklega sterkasta vörn hans. Glögg- skyggni hans og skýrleiki I álykt- unum varö mörgum feginsfengur I samræðu. Alúö hans, skopskyn og glaöværð laöaöi menn aö hon- um. Heimili Axelsog Þorbjargar var fjölsóttur gestareitur vina og kunningja.þar semsamvaliö viö- mót húsbændanna geröi hverjum stundina glaöa. Saumaklúbbur- inn hennar Boggu, og þeir sem komu þangaö i beislum viö hann, var oft glaövær hópur I stofunni þeirra, og húsbóndinn lagði sitt til þeirrar ánægju meö hnyttni sinni og umhyggju. t spjalli viö Axel var stundin flogin frá manni áöur en varöi, svo skemmtilegur og viöræöugóöur var hann. Til þess- ara stunda er nú horft meö trega og þakklæti i ljúfri minningu um manninn, sem er horfinn, og heitri samúö meö eiginkonu og börnum þeirra viö þungbæran missi. Viö kveöjum góöan dreng, mikilhæfan atgervismann fallinn um aldur fram. Mann sem gaf sinum nánustu hiö bezta af sjálf- um sér og bar bros og yl á veg kunningjanna en bar eigin byröar einn og hugstyrkur. Hans er gott aö minnast. Andrés Kristjánsson. Minning Þorsteinn Ásgeirsson Fæddur 22. júlí 1902 Dáinn. 13. ágúst 1980 Allir spinna sinn æviþráö. 1 þrjátiu ár höfum viö i fjölskyld- unni spunnið og spunniö. Þráöur- inn er oröinn æöi margþættur og mikiö á snældunni. Þar eiga margir sinn þráö, en frá upphafi má finna þar óslitinn þráö vinar okkar Þorsteins Asgeirssonar. Hann er þar, hann verður þar, honum breytir enginn, hann máir enginn burt. — Allt tekur enda, þráöurinn veröur ekki lengri. Steini var horfinn og i stofunni okkar stendur auöur stóll. — Hann var læröur gullsmiöur, vann lengst af sem leigubilstjóri, var stoltur af bilnúmerinu en leiö- ur á starfinu. Hugurinn var á allt öörum staö. Aö feröast og skoöa, skoöa og rannsaka alla skapaöa hluti meö myndavélina á lofti. Finna „mótiv” eins og hann sagöi og festa þau á filmu. Aðstoðarframkvæmdastjóra Verksvið: Yfirumsjón og stjórnun á dag- legum rekstri fiskvinnslu og togaraút- gerðar. Framleiðslustjórn, framleiðniút- reikningar og rekstrareftirlit eru mikil- vægir þættir i starfinu. Menntun: Viðskipamenntun og reynsla af stjórnunernauðsynleg. Þekking á fiskiðn- aði er æskileg. Æskilegt er að starfsmaður sem ráðinn verður geti tekið til starfa sem fyrst, en þó er það ekki skilyrði. Umsókn- ir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf þurfa að hafa borist okkur eigi siðar en föstudaginn 5. september 1980. Allar nánari upplýsingar veita Gylfi Aðalsteins- son og Árni Benediktsson. FRAMLEIÐNI SF. Suðurlandsbraut 32 Sími 85414 105 Reykjavík Vissi hann af einhverju, sem hann vildi láta myndvélina geyma, kom enginn mannlegur máttur i veg fyrir framkvæmd, hvorki fatlaður fótur, stiflaöar kransæöar eöa nærri áttatiu ára aldur. Ég tel þaö afrek hjá sjálfum mér aö hafa elt hann uppá Lang- jökul sjötiu og fimm ára meö skrokkinn i þessu ástandi. Og myndirnar hans Steina, þær eru ekkert rusl. Þúsund eftir þúsund og alltaf fallegri og fallegri, enda hafa bæði innlendir og erlendir sem vilja vanda verk sin gefiö þær út. Hann þekkti Island frá fjöru til fjalla, mundi örnefni, þekkti gróöur, þekkti steina, þekkti fugla, þekkti yfirleitt alla skap- aöa hluti og sá alltaf þaö sem var fallegt. Fyrir nokkrum dögum heyröi ég hann helsjúkan segja ungum vini sinum til vegar i fjarlægu héraöi. Svo var hugurinn sterkur og hugsunin skýr. Hann varö aldrei gamall. Svo var þaö áráttan aö grúska og gera viö, helst eitthvaö sem faglærðir menn höföu gefist upp viö. Hann haföi einstakar hagleiks- hendur og mjög skemmtilegan haus til þess aö stýra þeim, enda var þaö viökvæöi hjá okkur þegar eitthvaö eyöilagöist. „Viö veröum aö hringja til Steina”. Og Steini kom og geröi viö og þaö var fjarska gaman og kannski mest gaman aö sjá hvernig hann fór aö þvi. Já — þaö er oft búiö aö vera gaman, allt frá þvi aö hann keyröi elstu dóttur mfna til þess aö fæö- ast, — þegar hún ung læröi aö segja Steini og siöan börnin min koll af kolli, þegar yngsta dóttir min, uppáhaldiö hans, spuröi hann hvers vegna guö látti á hann svona lítiö hár, þegar hann dró mig meö sér á alla kosningafund- ina o.s.frv. o.s.frv. Þráöur hefur slitnaö. Heimilis- vinur er horfinn. Honum fylgir þakklæti fyrir samveruna, honum fylgja óskir, óskir um þaö, aö augu hans haldi áfram aö sjá allt þaö góöa og fallega sem guö hefur skapaö. Meö allra bestu kveöju til Nönnu og Héöins, til Hrefnu syst- ur hans til allra afabarna og vina. Jón Bergþórsson. Hjá Bændasambandi Norðmanna ( Norges Bondelag) urðu fram- kvæmdastjóraskipti þann 1. júli. Hans Haga (t.v.) tók við af Paul M. Dalberg, sem gegnt hefur starfinu um langa áraröð. Norskur landbúnaður Jafnvægisþál þjóðarinnar 1 lok júnimánaöar sl. sendi norsk blaöaþjónusta frá sér eftir- farandi grein, sem hér er nokkuö stytt I þýöingu. Fjallar hún um þátt landbúnaöarins í þjóöarbú- skapnum og viðhorf nútimans i þeim efnum. G. Þrátt fyrir aö aöeins 3-5% af flatarmáli Noregs er ræktaö eöa/ og ræktanlegt, fæst eftirtekja bú- vöru sem fullnægir 38% af þörfum þjóöarinnar. Markmiöiö er nú, aö áriö 1990 veröi sú tala 42%. Til þess að svo megi veröa er innflutningur hliöstæörar vöru takmarkaöar á vissum timum árs. I ööru lagi eru meginatriði framleiöslunnar skipulögö meö samningum milli rikisins og fé- lagssamtaka bænda. Framleiöslumál landbúnaöar- ins eru meö samningum skipu- lögö þannig, aö tekjur þeirra, er landbúnaö stunda, séu sem næst eins og hinna, sem vinna viö iön- greinar. Þetta viöhorf skapar öryggi fyrir þvi, aö landsvæði haldist i byggö, er annars mundu i auön falla vegna fólksflótta. Landbúnaðurinn er sérlegur þáttur i þróun efna- hagsmálanna. Þeir, sem stunda landbúnaö i Noregi, eru liklega hinir fyrstu í heiminum, sem efnahagslega og félagslega njóta jafnréttis viö iönaöarstéttirnar. Yfirlitstölur sýna og sanna, aö á öllum sviöum hefur jafnrétti mótast, meöal annars meö þvi aö þjóöfélagiö sér fyrir fritimum, sjúkrahjálp og sumarfrii vegna búandfólks til þess aö jafna metin móts viö aörar stéttir. Þjóöfélagslega eru mótuö þau viöhorf, sem á hverjum tima ber aö laga viö hæfi til að minnka stéttarleg misræmi, og aörar stéttir hafa fallist á aö fjárfram- lög hins opinbera séu veitt til landbúnaöar svo aö þeir, er bú- skap stunda, hafi lifsskilyröi á borö viö aöra þegna þjóöfélags- ins. Þannig er tilveruréttur land- búnaöarins viðurkenndur. Hlutverk landbúnaöarins er sjálfsagt aö framleiöa matvöru, og i ööru lagi timbur sem hráefni til fjölþætts iðnaöar. Ræktaö land telst nú vera um 930 þúsund hektarar og þaö gefur umrædd 38% af neyslu- þörf þjóöarinnar fyrir búvöru. Enda þótt ræktaöa landiö sé stöö- ugt aukiö er ékki hægt aö ætla aö þörfum fyrir matvöru veröi nokk- urn tima unnt að fullnægja með heimafengnum neysluvörum. Annar þáttur landbúnaðarins er viö þaö miöaöur, aö skapa at- vinnuöryggi og dreiföa búsetu til þess aö geta nytjaö landiö á eöli- legan hátt og samhæfa sem best framleiöslu og vinnslu hráefn- anna. Dragist landbúnaöurinn saman er búseta fólks viöa I hættu svo aö viö auðn liggi. Til þess aö viöhalda atvinnu, og notkun og nýtingu auðlinda náttúrunnar, er viöa lögö stund á mótun mis- stórra búa þannig, aö ýmsir bændur geti gegnt öörum hlut- verkum utan búskapar á ýmsum timum árs. I þriöja lagi eru stjórnmál land- búnaöarins þannig skipulögö, aö þau 113.500 bændabýli, sem nú eru starfrækt til búskapar, geti veitt bændum og fjölskyldum þeirra efnahagslegt og félagslegt öryggi. Fyllilega helmingur norskra bænda hefur nú landbúnaö sem einustu eöa aöal atvinnu, en um 50 þúsund bændur hafa bústörf sem aukavinnu. Þeim fækkar stööugt sem vinna viö landbúnað, en sú þróun er miklu hægari en gerðist fyrstu árin eftir lok síö- ustu styrjaldar. Ariö 1946 töldust 28% þjóöarþegna starfa viö land- búnaö, en áriö 1970 11% og 1978 aöeins 8%. Litlu búin Þar eö minna en 5% landsins telst ræktanlegt má segja, aö jafnvel torræktað land sé eftirsótt og skipting þess I smá einingar vel skiljanleg, enda er land bú- jaröa i Noregi yfirleitt miklu minna en i flestum öðrum lönd- um. Meðal landstærö býlis er tæplega 8 hektarar og 110 þúsund býli hafa minna en 0,5 ha ræktaö land. Viö þaö bætist svo skóglendi sem flest hafa I nokkrum mæli, en meöalstærö skóglendis er talin um 50 ha á hverja bújörö. I mörgum tilvikum er vandséö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.