Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 3
3
Fimmtudagur 21 ágúst 1980
Stóreignir og fasteignamat:
Hvenær er skatt-
lagning skyn-
samlegust?
— Meðan eignín er arðlaus, eða
þegar eigendur fá fjárfúlgur við sölu?
HEI —1 sambandi viö sölu Fifu-
hvamms hefur m.a. oft boriö á
góma þann vanda eigenda aö
þurfa aö standa skil á háum ár-
legum sköttum af eigninni á
undanförnum árum, meöan
tekjur af henni hafa nánast eng-
ar veriö. Skattamir leggjast
sem kunnugt er á eftir fast-
eignamatiog voru t.d.iárum 20
millj. kr. eins og þegar hefur
komiö fram. Þarsem hinsvegar
umsamiö söluverö eignarinnar
nú er undir fasteignamati, mun
ekki koma til skattgreiöslna af
söluhagnaöi, samkvæmt núgild-
andi lögum.
Sú spurning vaknar þvi hvort
ekki væri kannski heppilegra
fyrir alla aöila slikra mála i
framtiöinni aö snúa þessu viö,
þannig, aö fasteignamatiö væri
lægra og miöaöist viö afnot og
tekjur, þar sem verömætin
veröa eiginlega ekki til fyrr en
aö sölu kemur. Riki og bær
fengjusiöan sinar skatttekjur af
þeim söluhagnaöi er myndast
viö söluverö umfram fasteigna-
mat. Þessi hugmynd var borin
undir forstjóra Fasteignamats
rikisins, Guttorm Sigurbjörns-
son.
„Vist má velta þessu fyrir
sér. Ég er hinsvegar ekki rétti
maöurinn til aö svara, þvi þetta
er mál löggjafans og ætti aö
beinast aö Alþingi og þingmönn-
um. Viö hjá Fasteignamatinu
förum aöéins eftir gildandi lög-
um, þar sem almenna reglan er
sú, aö matiö á aö vera sem næst
liklegu söluveröi”, svaraöi
Guttormur. Matiö á Fifu-
hvamminum heföi þó að visu
ekki veriö ákveöiö af Fasteigna-
matinu, heldur i svokölluöu
aðalmati, sem staöfest var af
ráöherra áriö 1971 og siöan aö-
eins veriö framreiknaö árlega
samkvæmt verölagi.
Guttormur benti á, aö hvorki
eigendur Fifuhvamms né Kópa-
vogskaupstaöur virtust hafa séö
ástæöu til aö kæra þaö mat er
þaö var lagt fram. Menn virtust
þvihafasætt sig viöþaö þá, þótt
fariö væri aö velta þvi fyrir sér
nú. Bæjarfulltrúar Kópavogs
mættu einnig minnast þess, aö
þeir hefðu skattlagt þessa eign
árum saman, og virtist hafa
þótt þaö ágætt.
Auk þess benti Guttormur á,
aö skattlagning söluhagnaöar i
þessu tilfelli heföi ekki veriö
möguleg fyrr en meö nýju
skattalögunum frá 1978. Þvi
mætti kannski segja, að meö
þeim lögum hafi skapast ný við-
horf i slikum málum og miöaö
viö þá breytingu væri kannski
vert aö skoöa hvort skynsam-
legt væri aö breyta lögum um
fasteignamat í þá átt sem hér
hefur veriö rætt.
1 þessari umræðu hefur veriö
minnst á Blikastaöi i Mosfells-
sveit. Guttormur sagöi Blika-
staöi ennþá metna sem bújörö,
þar sem jöröin væri enn nytjuö
sem bújörö. Um þaö giltu sér-
stök ákvæði, enda þar ekki fyrir
hendi sömu aöstæöur og i Fifu-
hvammi, þar sem búskapur
heföi lagst niöur fyrir lifandi
löngu og landiö eiginlega beðiö
eftir þvi aö vera nýtt undir þétt-
býli. Hinsvegar væri varla vafi
á, aö þaö sama ætti eftir aö
koma upp meö Blikastaöina á
sinum tima. En þangaö til gætu
liöiö áratugir.
„Eitt stærsta mál sem kaupstaðurinn hefur tekiö ákvöröun um til þessa”, sögöu bæjarfulltrúar á
bæjarstjórnarfundi I Kópavogi þar sem kaupin voru afráöin. Þessar myndir eru frá þeim fundi. A
þeirriefrieru: Þórólfur Kr. Beck, bæjarlögmaöur og bæjarfulltrúarnir Jóhann H. Jónsson, I ræöu-
stól, Jón Armann Héöinsson, Guöni Stefánsson og Richard Björgvinsson. A neöri myndinni eru
nokkrir af þeim bæjarbúum sem komu til aö fylgjast meö afgreiöslu málsins. Meöal þeirra má
þekkja Ingjald isaksson, einn af eigendum Flfuhvamms (á miöri mynd) og bróöur hans Guömund,
er fyrir löngu hefur selt systkinum slnum sinn hlut (fremst á myndinni). Timamynd Róbert.
Akvörðun Alþýðuflokksins í Kópavogi:
Slítur ekki
meirihluta-
samstarfinu
HEI — „Niöurstaöa fundarins
var sú, aö viö myndum ekki slita
meirihlutasamstarfinu” svaraöi
Guömundur Oddsson, bæjarfull-
Alþýöuflokksins I Kópavogi,
spurður um ákvöröun fundar
varöandi þetta mál, sem haldinn
var i fyrrakvöld.
Guðmundur sagöi aö ástæöan
heföi svo sem veriö ærin og þaö
heföi veriö þungt i mönnum á
fundinum vegna afgreiðslu Fifu-
hvammsmálsins. En ef menn ætl-
uöu aö vinna saman áfram, þá
þýddi heldur ekki aö vera meö
neinar stóryrtar yfirlýsingar og
skilyröi.
Stóri messudagurinn
— í Skálholti
Næsta sunnudag, þ. 24. ágúst,
veröur hinn svokallaöi „Stóri
messudagur” i Skálholti. Aö
þessu sinni veröur þess minnst,
aö 900 ár eru siöan Isleifur biskup
lézt og mun ísleifsreglan sjá um
helgihald þennan dag. Kl. 12
veröur sungin miömundatiö, kl.
17 veröur hátiöamessa, þar sem
sungiö veröur Ordinarium
„Missa de Angelis”, en uppruni
hennar veröurrakinn til samtiöar
Isleifs biskups. Handrit messunn-
ar veröur fáanlegt á staönum.
Strax á eftir messunni veröur
gengiö inn i Skálholtsskóla, þar
sem lsleifsreglan heldur opinn
fund fyrir þá, sem vilja kynnast
þessari starfsemi. Um kvöldiö
veröur siöan sunginn náttsöngur.
tsleifsreglan var stofnuö í Skál-
holti 8. júli s.l., en tilgangur regl-
unnar er aö efla, iöka og útbreiöa
Nýr fógetí
á Siglufirði
Hinn 31. júli 1980 skipaöi forseti
Islands, samkvæmt tillögu dóms-
málaráöherra, Halldór Þ. Jóns-
son, fulltrúa á Sauðárkróki,
bæjarfógeta á Siglufiröi, frá 15.
ágúst 1980 aö telja.
Gregorssöng og tibasöng meö
mótum, námskeiöum og útgáfu-
starfsemi. Félagar i reglunni eru
tæplega sextiu. Stjóm reglunnar
skipa: Séra Siguröur Pálsson
vigslubiskup formaður, Helgi
Bragason organisti varaformaö-
ur, Smári Olason kirkjutónlista-
maöur ritari, Glúmur Gylfason
organisti gjaldkeri og séra
Sigmar Torfason prófastur meö-
stjórnandi. 1 varastjórn eru séra
Valgeir Astráösson sóknarprest-
ur og Þorgeröur Ingólfsdóttir
kórstjóri.
Viðræðurvíð
Færeyinga
og Dani
Utanrikisráöherra hefur faliö
Hans G. Andersen, ásamt fulltrú-
um þingflokkanna á Hafréttar-
ráöstefnunni, aö taka upp viöræö-
ur viö Færeyinga og Dani um nýt-
ingu hafssvæöisins suöur af Is-
landi. Til greina kemur aö írar
komi inn i þessar viöræöur. Hans
G. Andersen hélt fyrsta fundinn
meö fulltrúum Færeyinga og
Dana i Genf á þriöjudag.
Skattstjórinn
í Austurlandsumdæmi
AUGLÝSING samkvæmt 1. mgr. 98. gr.
laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og
eignarskatt með siðari breytingum, um að
álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé
lokið á þá menn sem skattskyldir eru hér á
landi samkvæmt 1. gr. greindra laga, þó
ekki á börn sem skattlögð eru samkvæmt
6. gr. þeirra.
Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna
þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að
leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila
hafa verið póstlagðar.
Kærur vegna allra álagðra opinberra
gjalda sem þessum skattaðilum hefur
verið tilkynnt um með álagningarseðli
1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða
umboðsmanni hans innan 30 daga frá og
með dagsetningu þessarar auglýsingar.
Egilsstöðum, 21. ágúst 1980,
Skattstjórinn i Austurlandsumdæmi,
Bjarni G. Björgvinsson.
Vélaleiga E.G.
Hófum jafntn dl Mgu.
w
Traktongröfur. múrbrjóta,
borvélar. hjólsagir, vibratora,
sllpirokka, steypukrterivélar,
rafsuóuvélar, juöara. jaró-
vegsþjöppur o.jl.
Vélaleigan
Langholtsvegi 19
Eyjólfur Gunnarsson
— Simi 39150
FERÐAHÓPAR
Eyjaflug vekur athygli
feröahópa, á sérlega hag-
kvæmum fargjöldum milli
lands og Evja.
Leitið upplýsinga i simum