Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 14
ÍB Besta og hlægilegasta mynd Mel Brooks til þessa. Hækkaö verö. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Rock Hudson Mia Farrow Frábær ný stórslysamynd tekin I hinu hrlfandi um- hverfi Klettafjallanna. tslenskur tcxti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. w Símsvari sími 32075. Rothöggið ‘ - ' ■ mz-m. í j. •> trr-i Ný spennandi og gamansöm einkaspæjara mynd. Aöalhlutverk: Richard Dreyfuss (Jaws, American Graffiti, Close Encounters, ofl. ofl.) og Susan Anspach. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára. INGMAR BERGMAN’S NYEMESTERVÆRK ^©stsonaten INGRID BERGMAN LIV ULLMANN LENA NVMAN HALVAR BJORK . F*rrt*t«x\ (VfjDrvitim Urfcf w«;i © Haustsónatan Nýjasta meistaraverk leik- stjórans Ingmars Bergman. Mynd þessi hefur hvarvetna fengiö mikiö lof bíógesta og gagnrýnenda. Með aöalhlut- verk fara tvær af fremstu leikkonum seinni ára, þær Ingrid Bergman og Liv Ul- man. tslenskur texti. + + + + + + Ekstrablaðið. + + + + + B.T. Sýnd kl. 7. ÚTBOÐ Vegna fyrirhugaðra framkvæmda 1981 óska Rafmagnsveitur rikisins eftir tilboð- um i eftirtalið efni: 1/ Aflspennar (Power Transformers) tJtboð RARIK 80032 2/ Rafbúnaður (Outdoor Equipment) tJtboð RARIK 80033 Útboðsgögn fást keypt á skrifstofu Raf- magnsveita rikisins og kosta kr. 10.000,- hvert eintak. Tilboð samkvæmt lið 1/ verða opnuð á skrifstofu Rafmagnsveita rikisins að Laugavegill8, Reykjavik, miðvikudaginn 15. okt. nk. kl. 14.00 og tilboð samkvæmt lið 2/ verða opnuð á sama stað mánudag- inn 22. sept. nk. kl. 14.00. Tilboðin verða þvi að hafa borist fyrir áðurgreindan tima. RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS Innkaupadeild. Samtök gegn astma og ofnæmi Árlega skemmtíferðin Veröur aö þessu sinni farin upp i Borgarfjörð á sunnudaginn 24. ágúst. Lagt verður af stað frá Suðurgötu 10 kl. 10.00 og frá Norðurbrún 1 kl. 10.30 . Sameiginlegt borðhald á leiðinni. Tilkynnið þátttöku í síma 26979 eða á skrifstof u samtakanna kl. 16.00 til 18.00 í síma 22153. stjórnin ( " " 'N Auglýsið í Tímanum v__________________________) 3*1-89-36 LÖGGANBREGÐUR ALEIK tslenskur texti. Bráöskemmtileg, eldfjörug og spennandi ný amerisk gamanmynd I íitum, um óvenjulega aöferö lögregl- unnar viö aö handsama þjófa. Leikstjóri: Dom DeLuise. Aöalhlutverk: Dom DeLuiese, Jerry Reed, Luis Avalos og Suzanne Pleshette. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*16-444 \ Rauð sól Afar sérstæöur „vestri’", hörkuspennandi og viö- buröarhraöur, meö Charles Bronson, Ursuia Andress, Toshird Mifuni, Alan Delon. Leikstjóri: Terence Young Bönnuö 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. ■BORGAR^ DíOiO SMIOJUVEG11. KÓP. SIMI 43500 (ÚKnrtnlfMilmi •mMmI (K4o**ogi) ÖKUÞÓR DÁUÐANS Ný amerlsk geysispennandi, bila- og mótorhjólamynd um ökuþóra er leika hinar ótrú- legustu listir á ökutækjum sinum, svo sem stökkva á mótorhjóli yfir 45 manns, láta bíla sina fara heljar- stökk, keyra i gegn um eld- haf, láta bilana fljúga log- andi af stökkbrettum ofan á aöra bila. Einn ökuþórinn lætur jafnvel loka sig inni i kassa meö tveim túpum af dýnamiti og sprengir sig siöan i loft upp. Okuþórar dauöans tefla á tæpasta vaö I leik sinum viö dauöann og viö aö setja ný áhættumet. Hér eri,,stundt- mynd” ( „stunt " = áhættuatriöi eöa áhættusýn- ing) sem engonn má missa af. Hlutverk: Floyd Reed, Rusty Smith, Jim Cates, Joe Byans, Lany Mann. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tslenskur texti. Aövörun: Ahættuatriöin I myndinni eru framkvæmd af atvinnumönnum og eru geysihættuleg og erfiö. Reyn iö ekki aö framkvæma þau! Vl'2-21-40 Flóttinn frá Alcatras Hörkuspennandi ný stór- mynd um flótta frá hinu al- ræmda Alcatraz fangelsi i San Fransiskóflóa. Leikstjóri: Donald Siegel. Aöalhlutver: Clint East- wood, Patrick McGochan, Roberts Blossom. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuö innan 14 ára. Hækkaö verö. iTURBÆJAI Sími 11384 ÆÐISLEG NÓTT MEÐ JACKIE Sa er han \ her igen - \ „oen heje lyse" -denne qanq ien faníast.sn festiig og forrggende farce mín (mci rjÆCKiE! PIERRE RICHARD JANE ÐIRKIN 'ámM Sprenghlægileg og viöfræg, frönsk gamanmynd i litum. Blaðaummæli: Prýðileg gamanmynd sem á fáa slna lika. Hér gefst tæki- færiö til aö hlæja innilega — eöa réttara sagt: Maður fær hvert hlátrakastið á fætur ööru. Maöur veröur aö sjá Pierre Richard aftur Film-Nytt 7.6. ’76. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tönabío .3*3-11-82 Þetta er 4ja myndin um Inspector Clouseau, sem Peter Sellers lék i. Leikstjóri: Blake Edwards, Aöalhlutverk: Peter Sellers, Herbert Lom, Christopher Plummer. Endursýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. Fimmtudagur 21 ágúst 1980 og leikin ný ensk kvik- myndun á hinni víöfrægu og sigildu sögu eftir Victor Hugo Richard Jordan Anthony Perkins Leikstjóri: Glenn Jordan. Sýnd kl. 3,6, og 9. ialur Ruddarnir Hörkuspennandi „vestri” meö WILLIAM HOLDEN, ERNEST BORGNINE. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. —■-salur ELSKHUGARBLÓÐ- SUGUNNAR /fcsispennandi hrollvekja, meö PETER CUSHING. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■salur ‘ DAUÐINNI VATNINU ný bandarlsk lit- mynd, meö LEE MAJORS, KAREN BLACK. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Aliurakstur krefst ^ varkárni Ytum ekkl barnavagnl á undan okkur við aðstæður sem þessar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.