Tíminn - 21.08.1980, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 21 ágúst 1980
17
Ferðalög
Sumarferð Frikirkju-
safnaðarins í Hafnar-
firði i Þjórsárdal.
Arleg sumarferö Frikirkju-
safnaöarins lHafnarfiröi veröur
aö þessu sinni farin austur i
Þjórsárdal á sunnudaginn kem-
ur, 24. ágúst. Hin óvæntu elds-
umbrot i Heklu gera feröalagiö
trúlega enn áhugaveröara. Gos-
iö blasir aö sjálfsögöu vel viö úr
Þjórsárdal og kann aö vera, aö
fariö veröi eitthvaö nær gos-
stöövum, en ekki veröur lagt i
neina tvisýnu til þess.
Lagt veröur af staö frá Fri-
kirkjunni i Hafnarfiröi kl. 9:30 á
sunnudagsmorgun. Ekiö veröur
upp Skeiö og skoöuö hin sér
stæöa veggmynd Baltasar I
Ólafsvallakirkju. Er komiö er
upp i Gnúpverjahrepp, mun As-
ólfur Pálsson á Asóífsstööum
taka á móti hópnum og veröa
leiösögumaöur um heimabyggö
sina.
1 Þjórsárdal veröur söguald-
arbærinn skoöaöur, svo og
Hjálparfoss, menjar aö Stöng og
sitthvaö fleira tÚ fróöleiks og
augnayndis.
Á heimleiöinni veröur hópur-
inn viö messu i Stóru-Núps-
kirkju. Séra Sigfinnur Þorleifs-
son er sóknarprestur Gniíp-
verja.
Þátttakendur eru beönir aö
taka meö sér nesti til hádegis-
veröar. Matast veröur Uti á fall-
egum staö ef veöur leyfir, ann-
ars veröur komiö viö I Ásaskóla.
Eftir messu veröur hins vegar
drukkiö kirkjukaffi i hinu
myndarlega samkomuhúsi
Gnúpverja, Arnesi. Komiö
veröur heim i tæka tiö fyrir
kvöldmat.
Væntanlegir þátttakendur eru
beönir aö skrá sig fyrir föstu-
dagskvöld hjá feröanefndinni,
en hana skipa: Arni AgUstsson
simi 50709, Höröur Guömunds-
son simi 53048, Kristbjörg Guö-
mundsdóttir simi 53036, Guö-
laugur B. Þóröarson simi 50303
og Elinborg-(Bibi) Magnúsdótt-
ir simi 50698.
harmonikku o.fl. Er ekki aö efa
aö hljómlist þeirra félaga verö-
ur meö nokkru ööru sniöi en fólk
á aö venjast úr Klúbbi eff ess og
er hljóöfæraskipunin til marks
um þaö. Klúbbur eff ess er til
húsa i félagsstofnun stúdenta
viö Hringbraut og þar er opiö
frá kl. 20.00-01.00.
Klúbbureff ess.
ur Þóröarson ritar um L.and-
helgismáliö og Jan Mayen. Þá
er fjallaö um tiöa skipsskaöa á
síöasta ári og sagt frá braut-
skráningu nemenda úr Vél-
skólanum. Er þá fátt eitt taliö af
efni blaösins, sem er hiö
vandaöasta.
Tímarit
Slgur í
Sahar
1 7. tbl. Sjómannablaösins Vik-
ings er rætt um menntun sjó-
manna aö þessu sinni og talaö
viö marga menn af þvi tilefni.
Benedikt Alfonsson spyr hvort
farmennskan sé aö missa aö-
dráttarafl sitt og dr. Gunnlaug-
Sjötta ársrit tJtivistar er komiö
Ut. í þessu hefti er ávarp Sigurö-
ar Blöndal vegna ,,Árs trésins,”
Hans Albrecht Schaefer skrifar
um „Tvær öræfajökulsgöngur”
og Guöjón Jónsson um „Skafta-
fellsfjöll. „Gönguleiö á Grænu-
dyngju”, nefnist grein eftir Jón
Jónsson, og „Geislar yfir
kynkvislum” heitir grein eftir
Haiigrim Jónasson. Þá skrifar
Þóröur Jóhannsson um „Þjóö-
leið um ölfus og Hellisheiöi.”
Bók nr. 4 i bókaflokknum um
S.O.S. (Special Operation Ser-
vice) er nýkomin Ut, og heitir
bókin „SIGUR I SAHARA”.
Ariö 1973 varö Spænska
Sahara aö fririki undir nafninu
Vestur Sahara, en nágranna-
löndin Marokkó og Máritania
lögöu landiö samstundis undir
sig. Frá þeim tima baröist þjóö-
ernishreyfingin „Polisario”
fyrir sjálfstæöi landsins. Mesta
vandamál þeirra er að vekja at-
hygli umheimsins á frelsisbar-
áttu þeirra. Þess vegna leitaöi
yfirmaöur „Polisario” til S.O.S.
Kaldur og yfirvegaöur hugur
Stangers majórs kom meö
snjalla og djarfa áætlun. Robert
Stacy var faliö aö framkvæma
verkið. Asamt fáeinum mönn-
um átti hann aö sigrast á
marokkanska hernum,
KGB-njósnurum og gagnnósn-
urum innan raba „Polisario”....
Minningakort
Minningargjöf um Guöfinnu
Gisladóttur frá Björk.
Kirkju Óháöa safnaðarins i
Reykjavik hefur borist 100.000
þúsund króna gjöf til minningar
um Guöfinnu Gisladóttur frá
Björk i Sandvikurhreppi sem
starfaöi frá upphafi I þessari
kirkju i Reykjavik og lést I sum-
ar. Gefendur eru Jón bróöir
hennar bóndi I Björk, Kristin
kona hans og böm þeirra.
Hafi gefendur heila þökk fyrir
ræktarsemi við minningu Guö-
finnu og hlýhug i garö kirkju
vorrar.
Emil Björnsson prestur.
Kvenfélag Hreyfils Minning-
arkortin fást á eftirtöldum
stööum: A skrifstofu Hreyfils
simi 85521, hjá Sveinu Lárus-
dóttur Fellsmúla 22, simi
36418, Rósu Sveinbjarnardótt-
ur, Dalalandi 8, simi ‘Í3065,
Elsu Aöalsteinsdóttur Staöa-
bakka 26, simi 37554 og hjá
Sigriöi Sigurbjörnsdóttur,
Stifluseli 14, simi 72276.
i
...SIMAR. 11.798 og 19T533.
Helgarferðir 22.-24. ágúst:
1. Þórsmörk — Gist i húsi
2. Landmannalaugar — Eldgjá.
Gist i húsi.
3. Hveravellir — Hrútafell —
Þjófadalir. Gist i húsi.
4. Alftavatn á Fjallabaksleiö
syðri. Gist I húsi.
5. Berjaferö i Dali. Svefnpoka-
pláss að Sælingsdalslaug.
Brottför kl. 08 föstudag.
Sumarleyfisferö:
28.-31. ágúst (4 dagar): Noröur
fyrir Hofsjökul. Gist i hUsum.
Allar upplýsingar og farmiöa-
sala á skrifstofunni öldugötu 3.
UTIVISTARFERÐIR
Föstud. ki. 20
Þórsmörk, gist i tjöldum i
Básum
Þórsmörk, einsdagsferö, á
sunnud. kl. 8
Hekla, feröir að gostöövunum
verða eftir þvi sem veöur og
þróun gossins gefa tilefni til.
Stóru-Dyrfjöll á sunnudags-
morgun.
Grænland, Eiriksfjöröur, 4.-11.
sept. Farseðlar á skrifst.
Útivistar, lækjarg. 6a, s. 14606
Útivist
Ýmis/egt
Klúbbur eff ess verður opinn
fimmtudaginn 21. ágúst. Þá sjá
þeirTómas Einarsson og Sigur-
björn Einarsson um tónlistar-
flutning. Tómas leikur á kontra-
bassa og harmoniku , en Sigur-
björn á tenor saxófón,