Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 ■ Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
ARNARFLUG MUN FESTA
KAUP Á BOEING 737
— um leið og örugg verkefni finnast
AM — ,,Viö erum þess fullvissir
aö Boeing 737 vélin er sií hent-
ugasta, sem viO gætum fengiö
fyrir okkar rekstur og viö blöum
ekki eftir öðru en aö okkur skap-
ist nógu örugg verkefni, þá
munum viö kaupa vélina”,
sagöi Magnús Gunnarsson, for-
stjóri Arnarflugs, i viötali viö
Timann f gær.
Magnús sagði aö Arnarflug
heföi fyrir all nokkru fengiö raö-
númer á nýrri 737 þotu hjá Bo-
eing verksmiöjunum, en verö
hennar nýrrar gæti veriö um 11
milljónir dollara nú. Þá er um
leið vandlega fylgst meö hvaö er
aö gerast á erlendum mörkuö-
um meö kaup á notaöri vél i
huga. Notuðvél gæti kostaö frá
6-11 milljónir dollara, allt eftir
þvi hve mikiö er f hana lagt,
hvað vöruflutningaútbúnaö
snertir og fleira.
Magnús sagði aö úr þessum
kaupum kynni aö veröa innan
skamms ef vel gengi, en eins
kynnu þau aö dragast, ef miöur
gengur aö leita verkefna.
Arnarflug á nú tvær þotur af
eldri Boeing gerö, 707-320 C og
707-320 B. „Eins og allir aörir
veröum viöaöhugsa tilframtiö-
arinnar”, sagöi Magnús „og viö
teljum að þetta veröi næsti á-
fangihjáokkur.Samthöfum við
ekki i hyggju aö fjölga flugvél-
um hjá okkur heldur mundi nýja
vélin koma i staö annarrar
hinna eldri”.
Aö endingu sagöi Magnús aö
þaö væri allra hagur aö Arnar-
flug næöi eignarhaldi á sem
hentugustum tækjakosti, þvi
bæðí auöveldaöi það félaginu
verkefnaöflun erlendis og um
leiö næöist meö slikum kaupum
fram verulegur eldsneytis-
sparnaöur, vegna þess hve Bo-
eing 737 eru eldsneytisgrannar.
Blaöiö vill láta þess getiö aö
Boeing 737 eru meö aöeins tvo
hreyfla, en islenskir flugmenn
hafa lýst þvi yfir aö þeir telji
rétt a-f öryggisástæöum aö hafa
þriggja hreyfla vélar i notkun á
flugi yfir úthafiö. Þetta atriöi
hefurboriöá góma, þegar þeirri
hugmynd hefur veriö hreyft aö
Flugleiöir keyptu 737, svo og þvi
atriði aö vélum af þessari teg-
und er viöa flogiö meö aöeins
tveimur flugmönnum i staö
þriggja, en svo fámenn áhöfn
hefur veriö gagnrýnd af al-
þjóöasamtökum flugmanna og
er mikiö baráttumál erlendis.
Bægisá:
100 hestar af
heyi brunnu
AM — 1 gærmorgun kl. 11.45 var slökkviliö Akureyrar.'hvatt aö bæn-
um Bægisá i Eyjafirði, þar sem eldur haföi kviknað i súgþurrkunar-
kiefa, sem áfastur var heyhlööu.
Slökkviliö Akureyrar fór til hjálpar á tveimur slökkviliðsbilum,
en stundarfjóröungsakstur er inn aö Bægisá. Þegar þangaö var
komiö var súgþurrkunarklefinn alelda og logaöi I hlööunni, aö sögn
Gisla Lorenssonar, slökkviliösstjóra, I gær. Tókst aö ráöa niöurlög-
um eldsins á svo sem tveimur stundum, en þaö var þó ekki fyrr en
klukkan 18, sem tekist haföi aö komast fyrir hann aö fullu, þvi miklu
af heyi varö aö moka út úr hlööunni áöur og voru tveir heyblásarar
af næstu bæjum notaöir viö þaö starf.
1 hlööunni voru 6-700 hestar af heyi og munu um 100 hestar hafa
brunnið, svo og eyöilagöist súgþurrkunarklefinn alveg. Annar
slökkviliðsbilanna var til taks aö Bægisá i gærkvöldi til alls vara,
þótt ekki væri lengur talin glóö i heyinu.
Fullvist þykir, aö eldsupptök hafi orðiö vegna bilunar i mótor hey-
blásarans, en hann var gangsettur kl. 10 i gærmorgun.
Kás —Oskar Fischer, utanrikisráöherra Austur-Þýskalands, hefur
verið I opinberri heimsókn hér á landi undanfarna tvo daga. Hefur
hann átt Itarlegar viöræöur viö ólaf Jóhannesson, utanrikisráö-
herra, auk þess sem hann hefur hitt forseta lslands, Vigdfsi Finn-
bogadóttur, og embættismenn hjá riki og borg, aö máli.
Aö sögn ólafs Jóhannessonar, utanrikisráöherra, er ekki neinn
sýnilegur árangur af viöræöum þeirra.þ.e. meö viöskiptalegu tilliti,
enn sem komiö er.
A mánudag heimsótti Oskar Isbjörninn i Keykjavik og Arnastofn-
un. t hádeginu í gær sat hann hádegisveröarboö hjá borgarstjórn
Reykjavikur aö Iiöföa, og var þá meöfylgjandi mynd tekin af G.E.
Ijósmyndara Timans.
Fjármálastjóri
Rafmagnsveitunnar:
EIRÍKUR
BRIEM
RÁÐINN
Kás — Endir er fenginn á þá
löngu sögu sem ráöning i
stööu fjármálastjóra Raf-
magnsveitu Reykjavikur
hefur veriö. Borgarráö hefur
nú samþykkt meö fjórum
samhijóöa atkvæöum aö fara
aö tillögu meirihluta stjórn-
ar veitustofnana og ráöa Ei-
rik Briem til starfans.
Sem kunnugt er hefur af-
greiðslu þessa máls veriö
frestaö si og æ i borgarráöi
aöundanförnu. Atkvæöi meö
ráöningu Eiriks greiddu Al-
bert Guðmundsson, Björgvin
Guömundsson, Guörún
Helgadóttir og Páll Gislason.
Sigurjón Pétursson sat hjá.
Þess má geta aö borgarráös-
mennirnir Birgir isleifur
Gunnarsson og Kristján
Benediktsson voru fjarver-
andi á fundinum. Varamenn
þeirra voru Páll Gislason og
Guðrún Helgadóttir.
Suðurgata 7 flutt
á Árbæjarsafn
ingskostnaöur sé áætlaöur um 4,7
millj. kr. veröur útlagöur kostn-
aöur borgarsjóös vegna flutning-
anna vart meiri en ein milljón kr.
Eigendur hússins Suöurgötu 7
gefa Reykjavikurborg það, i þvi
ástandi sem þaö nú er i.
Kás — A fundi borgarráös i gær
var samþykkt aö taka tilboöi eig-
enda húseignarinnar Suöurgötu 7
hér i Reykjavfk um aö flytja þaö
upp í Arbæjarsafn. Veröur þaö
væntaniega gert strax i haust, og
er taliö aö kostnaður viö flutning-
inn nemi um 4,7 millj. kr.
Þaö var snemma á þessu ári,
sem erindi barst frá eigendum
húseignarinnar Suöurgötu 7 þess
efnis hvort þcim væri heimilt aö
rifa húsiö meö þaö fyrir augum aö
byggja nýtt hús á staönum.
Umhverfismálaráð fjallaði um
máliö og lagöist þaö eindregiö
gegn þvi aö húsiö yröi rifið. Taldi
Nanna Hermannson borgar-
minjavörður mikinn feng af þvi
aö fá húsiö I Árbæjarsafn, enda
nær 140 ára gamalt og tilheyrandi
elsta byggöakjama borgarinnar.
Borgarverkfræðingsembættiö
var siöan fengiö til aö gefa um-
sögn um hversu mikiö kosta
myndi aö flytja húsiö upp I Ár-
bæjarsafn. Niðurstaöan var i
stuttu máli sú, aö miöaö viö aö
allt gangi aö óskum, þá ætti flutn-
ingurinn ekki aö kosta meira en
4,7 millj. kr. Nú hefur hann verið
samþykktur.
Þaö veröa liklega starfsmenn
Arbæjarsafnsins sem koma til
meö aö losa húsiö af grunni og
fjarlægja eldstæöi sem er i húsinu
miðju. Siöan veröur þvi lyft af
sökkli og lyft upp á flutningavagn
og flutt upp I Arbæ. Vegna á-
stands hússins, en gólf þess eru
t.d. mjög fúin, gæti þaö skemmst
nokkuð i flutningunum.
Stefnt er aö þvi að flytja húsiö
strax I haust. Þótt heildarflutn-