Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 10
14 ÍÞRÓTTIR IÞROTTIR Miðvikudagur 27. ágúst 1980 Fjögur ný héraðsmet á Blönduósi Föstudaginn 22. ágúst sl. fór fram á Blönduósi Sýslukeppni USAH — UMSS — og USVH i frjálsum iþróttum. Veð- ur var hið ákjósanleg- asta og ástand vallar mjög gott. Góður árang- ur keppenda lét þvi ekki standa á sér og voru hvorki meila né mihna en 4 ný héraðsmet sett og 1 metjöfnun. Helgi Þór Helgason USAH MATTHIAS SKORAR MEST... Matthias Hallgrimsson — mið- herjinn marksækni hjá Val, er ná markahæstur i 1. deildarkeppn inni. Matt'i.1 hefur skorað 13 mörk, en næstur á blaði er lands- liðsmaðurinn ungi hjá Breiðabliki — Sigurður Grétarsson, sem hef- ur skorað 9 mörk. Þeir sem hafa skorað flest mörkin — eru: Matthias Hailgrimss.,Val.....13 SiguröurGrétarss.,Breið......9 Sigurlás Þorleifss.,Vestm.ey ... 8 Pétur Ormslev.Fram...........7 Ingólfur Ingólfss., Breiö....6 Sigurður Halldórss., Akranes .. .6 Sigþór ómarsson, Akranes ....6 HelgiRagnarsson, FH..........5 LárusGuðmundsson, Vikingi ...5 Magnús Teitsson, FH..........5 Allt bendir til að Matthias verði markakóngurinn 1980, en hann var siöast markakóngur 1. deild- ar 1975. Matti var einnig marka- kóngur 1969, eða fyrir 11 árum. — þegar sýslukeppni USAH, UMSS og USVH fór fram þar í frjálsum íþróttum hefur veriö íðinn viö aö bæta sýslumet i kringlukasti i sumar og lengdi það nú i 44.08 m. Birna Guðmundsdóttir USAH bætti metið i 400 m hlaupi, hljóp vega- lengdina á 66.4 sek. Kolbrún Viggósdóttir USAH setti nýtt sýslumet i kúluvarpi varpaði kúlunni 9.30 m. Hafdis Steinars- dóttir UMSS bætti sýslumet þeirra Skagfirðinga i spjótkasti, kastaði 30.39 m. Ein metjöfnun átti sér stað, en það var i 4x 100 m boöhlaupi kvenna. Þessi boö- hlaupssveit var frá USAH og Guörúnu Berndsen. Þær hlupu vegalengdina á 55.8 sek. Þessi sýslukeppni er tviskipt. Annars vegar er stigakeppni milli sýslnanna þriggja. 1 þeirri keppni urðu úrslit þau að USAH sigraöi, hlaut 183 stig. 1 öðru sæti UMSS með 172stig og i þriðja sæti USVH með 82 stig. Hins vegar er svo stigakeppnin aðeins milli USAH og USVH, en þannig byrjaði þessi keppni upphaflega og siðar bætt- ust Skagfirðingar við i keppnina. Milli USAH og USVH fóru leikar þannig að USAH sigraði með 133 stig en USVH hlaut aðeins 65 stig. I sumar hefur starfið verið mjög erilsamt hjá USAH og mótahald i hámarki. Miklum fjármunum hefur þvi verið varið til kaupa á verölaunum og i kaffi- boðsem svooft eru samfara þess- um Iþróttamótum. Fjárhagsstaða USAH er þó ekki svo slæm vegna þess aö hin ýmsu fyrirtæki og félagssamtök hafa stutt starfsemi USAH svo dyggilega nú i sumar eins og svo oft áöur. Verðlauna- peningar til þessarar keppni gaf fyrirtækiö Pólarprjón hf. Blöndu- ósi.— TRAUSTI HARALDSSON. Traustí löglegur Fram og Vestmannaeyjar leika á sunnudaginn til úrslita i bikarkeppninni DÓMSTÓLL K.S.t. tók fyrir á- frýjun FH-inga i „Trausta-mál- inu” I gær og kvaö upp sama úr- skurð og iþróttadómstóll Hafn- arfjarðar, aö Trausti Haralds- son, landsliðsmaöur úr Fram, hafi verið löglegur með Fram gegn FH. Úrslitaleikur bikarkeppninn- ar fer þvi fram á sunnudaginn, eins og fyrirhugað var og verða það bikarmeistarar Fram og Is- landsmeistarar Vestmannaey- inga, sern leiða þá saman hesta sina. ( Verzlun U Pjónusta ) ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Ér/Æ^ \ EKnwnÐLunm \ t ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 i, SÍMI27711 J f Sölustjóri Sverrir Kristinsson ^ jí Unnsteinn Beck hrl. Sími 12320 ^ ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Framleiðum eftirtaldar gerðir hringstiga: Teppastiga, tréþrep, rifflað járn og úr áli. Pallstiga. Margar gerðir vÁ af inni- og útihandriðum. Vélsmiðjan Járnverk Ármúla 32 Sími 8-46-06 Haukur og Ólafur h.f. Ármúla 32 — Simi 3-77-00. NYTT Brautir fyrir viðarloft Original Z-gardinubraut- irnar Útskornir trékappar Kappar fyrir óbeina lýsingu Orval ömmustanga Q Gardínubmutir hf Skemmuvegi 10 Kóp. Simi 77900 mr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/S^ Ódýr gisting € Erum stutt frá miðborginni. f ^ Eins manns herbergi frá kr. 8.800,- 1) é • Tveggja manna herbergi frá kr. 9.800,- á f Morgunverður á kr. 2.000,-. Fri gisting j ý, fyrir börn yngri en 6 ára. ^ Ú Gistihúsiö Brautarholti 22, Reykjavík ^ 4 Simar 20986 og 20950. 4 %r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/*/ÆSÆ/*/*'/Jt ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ interRent car rental ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦ Skipa- og húsa- j þjónusta ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ MALNINGARVINNA Tek að mér hvers konar máiningar- ^ vinnu, skipa- og húsamálningu. Ut- ^ vega menn I alls konar viðgerðir, múr- ♦ 1 Eikarparkett Modul-panell Greni-panell Veggkrossviður „Klúbbstólar” H U S T R Armúla 38 — Reykjavik 81818 verk, sprunguviðgeröir, smiðar ofl. 30 ára reynsla Verslið við ábyrga aðila \ Finnbjörn X Finnbjörnsson ♦ málarameistari. Simi 72209. Í| Arm simi mw# Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvallö, besta þjónustan. Vlö útvegum yður atslátt - á bilaleigubílum erlendis. W/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A Bilasala Búvélasala ^ Bændur: , é Vantar notaðar landbúnaðarvélar á Ú söluskra . Hhöfum söluumboö fyrir é nýjar landbúnaöarvélar. Umboðssala p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ i ^ Loftpressur | v * w é Gerum föst verðtilboð. g r ” & ^ Vélaleiga Simonar Símonarsonar ^ !? ^ á notuðum bílum og búvélum. örugg é þjónusta. Ú Opið kl. 13-22 virka daga og einnig um ^ helgar. ^ Bilasala Vesturlands ^ Borgarvlk 24 Borgarnesi simi 93-7577. ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æí'Æ/Æ/Æ/já ^ Kriuhólum 6 — Simi 7-44-22 ^r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æz \ r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A 'æ/A Viljugurþræll sem hentarþínum bíl! p’/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ 'é ð Verksmiðjusala ' I r/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/A. p/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ i MOTOFtOLA Æ~k\ t Alternatorar ( ii W í bíla og báta ) \í 6, 12, 24 og 32 volta. Platinu- Ú lausar transistorkveikjur I S % flesta bfla. Hobart rafsuðuvélar. .... J Á bifreiöum nútimans eru þurrkuarmarnir af mórgum mismunandi stæröum og geröum. Samt sem áöur hentar TRIDON beim ollum. Vegna frábærrar hönnunar eru pær einfaldar i asetningu og víðhaldi. Meö aöeins einu handtaki öðlast þu TRIDON öryggi. TRIDON ►► þurrkur- timabær tækninýjung Fæst á óltum bensinstöövum Svona einfalt er það. Olíufélagiðhf i Æafoss Opiö þriöjudaga kl. 14-18 Fimmtudaga kl. 14-18 Eftirfarandi jafnan fyrirliggj- andi: Flækjulopi Væröarvoöir Flækjuband Treflar Aklæöi Faldaöar mottur Fataefni Sokkar Fatnaöur o.m.fl. át ^llafoss MOSFELLSSVEIT y/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/A

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.