Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 4
4 Miövikudagur 27. ágúst 1980 ( í spegli tímans j Tómstundagamanið er fjársöfnun til líknarmála Leikarinn Peter Ustinov hefur tvisvar hlotiö hin eftirsóttu Óskarsverölaun. Þeir verölaunagripir, sem hann hefur mestar mætur á, eru þó engan veginn tengdir þeim 40 kvikmyndum, sem hann hefur leikiö f. Annar þeirra er gullstytta, sem Barnahjáip Sameinuöu þjóöanna veitti honum f viöur- kenningarskyni fyrir mikil og vei unn- in störf i þágu hennar. Ustinov, sem nú er 59 ára, hefur um 10 ára skeiö komiö fram fyrir hönd Barnahjálparinnar um viöa veröld, haldiö ávörp og falast eftir framlögum til hennar. Styttan er af fulloröinni manneskju og barni, sem hafa krækt saman örmum. Þessi viöurkenning er sjaldan veitt. Sá, sem siöast hlaut hana, er Danny Kaye. Hinn verölaunagripurinn, sem er i miklu afhaldi hjá Ustinov, er gjöf frá Hussein Jórdanfukonungi. Þaö er svo- nefnd sjálfstæöisoröa sem Ustinov hlaut eftir aö hafa gert kvikmynd fyrir Menningarstofnun Sameinuöu þjóö- anna i Jórdaniu fyrir tveim árum. Á meöfylgjandi mynd sjáum viö Usti- nov, þar sem hann er aö safna fé fyrir blinda. — Ég hef yndi af þvf aö leggja góöum málefnum liö, segir hann. bridge Eitt sjaldgæfasta afbrigöi blekkispila- mennsku er gerviþvingun. Hér á eftir fer ein slik sem breski snillingurinn Harri- son-Gray náði á Evrópumótinu 1966 I leik gegn Noregi. Vestur. S. G863 H.K1087 T. G1042 L.G Noröur. S. 972 H.G3 T. KD93 L. A1072 Suöur. H. AD5 T. 8 L.KD854 Austur. S. D5 H.9642 T. A765 L. G96 Lj ótt athæfi atama! Mark Hamill munum við eftir úr Stjörnustríðum og þar var hann ósköp Ijúfur og indæll. En eitthvað annað á hann til virðist vera. Ein- hvern tíma var haft eftir honum: —Ég tek eftir því, hvernig persónuleiki minn breytist í veislum í Holly- wood og er alls ekki hrifinn af þvi. Það er ekki von, ef hann á við likt athæf i og við sjáum til hans á meðfylgj- andi mynd! Reyndar er hann þarna að úthluta verð- launum fyrir kvikmyndir, sem byggjast á vísinda- skáldskap og fórnarlambið er leikkonan Caroline Munro, sem annaðist verð- launaveitinguna með hon- um. Hún er því reyndar ekki alls óvön að vekja ómót- stæðilega bitlöngun með karlmönnum, þar sem hún hefur leikið í myndum eins og Dracula A.D. '72 og Kronos kafteinn: Blóðsugu- veiðimaðurinn. krossgáta 3389 Lárétt 1) Steinar. 6) Orkoma. 10) Svei. 11) Greinir. 12) Fjandi. 15) Visa. Lóörétt 2) Deig. 3) Gruni. 4) Hestur. 5) Korn. 7) Röö. 8) Mann. 9) Óþrif. 13) Dá. 14) Verk- Ráöning á gátu No. 3388 Lárétt 1) Kjóll. 6) Makkinn. 10) Ys. 11) Óa. 12) Nistinu. 15) Ageng. Lóörétt 2) Jók. 3) Lúi. 4) Ómynd. 5) Anauö. 7) Asi. 8) Ket. 9) Nón. 13) Sýg. 14) Iön. Harrison-Gray spilaöi 6 lauf i suöur og vestur spilaöi út hjartasjöu. Gosinn i boröi átti slaginn og sagnhafi spilaöi nú laufi á drottningu og siöan tigli á kóng. Austur drap á ás og spilaöi hjarta til baka sem var tekið áás. Gray trompaði nú hjarta I boröi, tók laufás og spilaöi laufi heim. Þá var staöan þessi: Vestur. Noröur. S. 972 H. — T. K93 L. — Austur. S. G863 S.D5 H. — H. 9 T. G10 T. 765 L. — L. — Suöur. S. AK104 H. — T. — L. 85 Gray spilaði nú báöum laufunuiH, og vestur, sem ekki datt i hug að suöur heföi skiliö tigulkónginn eftir i blindum, henti tveim spööum. Harrison-Gray lagöi þá niöur ás og kóng i spaöa og þegar hann féll átt hann afganginn. með » morgimkaffittu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.