Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 6
6
Miðvikudagur 27. ágúst 1980
ÍMiim
Útgefandi Framsóknarflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Ritstjórar: Þórarinn
Þórarinsson, Jón Helgason og Jón Sigurðsson. Ritstjórnarfull-
trúi: Oddur ólafsson. Fréttastjóri: Eirfkur S. Eirfksson. Aug-
iýsingastjóri: Steingrimur Glslason.
Ritstjórnarskrifstofur, f ramkvemdastjórn og auglýsingar
Sfðumúla 15. Sfmi 86300. — Kvöldsfmar blaftamanna: 86562,
86495. Eftir kf. 20.00: 86387. Verft f lausasöiu kr. 250
Askriftargjald kr. 5000 á mánufti. Blaftaprent.
v-------------------—_______________________J
Hvað vakir
fyrir þeim?
Stjórnarandstæðingar virðast ekki sjá neitt ein-
kenni á liðnum áratug annað en óðaverðbólgu. Slik
er flokkspólitisk blinda þeirra að þeir taka ekki
eftir atvinnuuppbyggingunni, framkvæmdum i
orkumálum, byggðamálum, margháttuðum félags-
legum umbótum, eða sigrinum i landhelgismálinu.
Meginvandamál áratugarins hefur verið hin
mikla verðbólga. En stjórnarandstæðingar taka
auðvitað ekkert eftir þvi, sem gerst hefur i ná-
grannalöndunum. Þar hefur geisað verðbólga, en
auk hennar verið mikið og varanlegt atvinnuleysi.
Og i áróðri stjórnarandstæðinga er vitanlega ekki
heldur neitt rúm fyrir umfjöllun um þær verð-
sprengingar sem orðið hafa á þessu árabili i
alþjóðaviðskiptum með oliuvörur.
Illgjarnir menn gætu farið að spyrja sem svo:
Þætti stjórnarandstæðingum þá betra að byggða-
flóttinn hefði haldið áfram? Að atvinnuleysi hefði
verið hér varanlegt? Að ekki hefði verið lagt i stór-
framkvæmdir i atvinnu- og orkumálum?
Auðvitað dettur engum manni i hug að svara slik-
um spurningum játandi. Ástæður þessa blinda á-
róðurs eru aðrar. Mistök stjórnarandstæðinga eru
hins vegar þau að almenningur kann að meta þann
árangur sem náðst hefur og vill ekki að honum
verði kastað fyrir róða.
í gærmorgun gerðu tviburarnir, Morgunblaðið og
Alþýðublaðið, sér siðan litið fyrir i þessum áróðurs-
tilraunum sinum og héldu þvi fram i forystugrein-
um, — eða svo var helst að skilja —, að verðbólgan
og visitölukerfið væru fyrst og fremst Framsóknar-
flokknum að kenna!
Meiri öfugmæli hafa ekki lengi heyrst. — Eða
hvað hafa fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Alþýðu-
flokks verið að gera, t.d. i launþegasamtökunum á
um liðnum árum — þegar flokkar þeirra hafa verið
i stjórnarandstöðu?
Hvemig stóðu Sjálfstæðismenn sig vorið 1974
þegar Framsóknarmenn lögðu fram róttækar til-
lögur um sókn gegn verðbólgunni? Þá sáu þeir ekk-
ert annað en stundarhag flokksins með þvi að krefj-
ast kosninga án aðgerða.
t
Og hvernig stóðu kratar sig á siðasta ári þegar
mikið lá við að þeir stæðu i istöðin i vinstri stjórn-
inni og legðust á eitt með Framsóknarmönnum um
að knýja fram róttækar aðgerðir til að vinna bug á
óðaverðbólgunni? Þá guggnuðu þeir og lyppuðust
niður, en settust siðan dáðlitlir i ráðherrastólana
upp á náð ihaldsins.
Og hvað um Sjálfstæðisflokkinn eftir desember-
kosningarnar nú siðast? Meirihluti forystu flokks-
ins taldi það mikilvægara að standa i hjaðningavig-
um innan flokks heldur en taka höndum saman við
aðra um markvisar aðgerðir i efnahagsmálum.
Þvi miður hefur ekki tekist samstaða i islenskum
stjórnmálum um nauðsynlegar kerfisbreytingar,
einkum varðandi hina sjálfvirku visitölu, til þess að
brjótast út úr vitahring verðbólgunnar. En þeir sem
mikla ábyrgð bera á þeirri pólitisku sundrung eiga
ekki að reyna að skella mistökum sinum og istöðu-
leysi á aðra.
Framsóknarmenn hafa haft alla forystu um að
berjast fyrir róttækum aðgerðum i þessum málum.
Og þá forystu hafa þeir enn.
JS
Kjartan Jónasson:
Erlent yfirlit
Pólitískir flóttamemi eða
atvúinuumsækj endur
Breska lögreglan tekur einn innflytjandann úbliftum tökum.
Hlutskipti flóttamannsins er
visast eitthvert hift ömurlegasta
sem um getur og er þá nokkuft
sama hvort um pólitiska flótta-
menn er aft ræfta efta hina sem
flýja örbirgft og hungur. Þaft er
þvi ekkert fagnaöarefni aft
siftustu misserin hefur flótta-
mannastraumurinn yfir hin
ýmsu landamæri og heimsálfa á
milli verift meiri en venjulega.
Á sama tima hafa margar rikis-
stjórnir, ekki sist á Vesturlönd-
um, gripiö til ýmissa ráftstafana
til aö draga úr innflutningi fólks
til landa sinna. Samtimis hafa
aftstæftur erlendra námsmanna
til aft stunda nám i þessum lönd-
um verift gerftar ólikt verri og
má rekja þessar aögerftir allar
til versnandi efnahags aft
minnsta kosti aft hluta til.
Þau lönd sem skipa þennan
hóp eru til dæmis Bretland, V-
Þýskaland, Frakkland Norftur-
lönd og Bandarikin.
Áfturnefndar aftgerftir hafa I
þessum sömu löndum verift
mjög umdeildar og meftal ann-
ars um þaö deilt hvort lögin og
reglugerftirnar sem settar eru
til aft takmarka fólksinnflutning
eru „litblindar” eftur ei. Telja
forsvarsmenn andófsmanna aft
lögin mismuni mjög hvitum og
svörtum eöa gulum og aft þau
séu fyrst og fremst sett til
höfufts þriöja heiminum.
Harftast hefur stjórn Marga-
retar Thatcher i Bretlandi
gengift fram i þessum takmörk-
unum og endurspegla þær bæfti
slæman efnahag landsins og
vaxandi sambúöarvandamál
millikynþátta. Samkvæmt nýju
lögunum er þeim einum veittur
rikisborgararéttur sem hafa
„mjög náin tengsl” vift Bretland
og er túlkun þessarar greinar
sögft mjög i hag hvitum ibúum
fyrrum breskra nýlendna en
aftur telst mjög erfitt fyrir
svertingja aft hafa „náin
tengsl” vift land „járnfrúar-
innar”. Fyrir 1960 voru bresk
ákvæfti um innflutning fólks og
rikisborgarrétt mjög rúm og
afar auftvelt, aft minnsta kosti
fyrir ibúa fyrrum breskra ný-
lendna, hvita sem svarta, aft
flytjast til og setjast aft i Bret-
landi. En ekki lengur.
Nú hæfir þaö ekki Islendingi
aö vera aft skammast yfir þess-
um „verndaraftgerftum ”
Vesturlandamanna þvi óviöa er
eins erfitt fyrir annaö fólk en
hvitt aö fá rikisborgararétt og á
tslandi. Þá kom þaft og i ljós
fyrir nokkrum árum i banda-
riska þinginu aft Islendingum
haffti tekist aft koma inn i
varnarsamning sinn vift Banda-
rikin ákvæfti er stangaöist á viö
bandarisk lög um jafnrétti
hvitra og svartra og varft þvi aft
afnema þá ágætu reglu tslend-
inga aft hér væri hvitur her og
ekki svartur.
Hitt er jafnvist aft þessar aft-
geröir Vesturlandamanna tala
skýru máli um þaft aft andstæft-
urnar i heiminum eru hættar aft
snúast um kommúnisma og
kapitalisma og snúast nú um
norftur og suftur, milli þróaftra
landa og vanþróaftra. Þaft er svo
annaft mál aft vörumerkift
„kommúnismi” er i æ rikari
mæli tekift upp af vanþróuftum
rikjum sem eins konar táknmál
um aft þau séu i varnarstöftu
gagnvart þeim hluta mannkyns
sem best hafa kjörin. Skiptir þá
engu máli hversu andkommún-
isk stefna viftkomandi rikis-
stjórna er. Svo mikift er vist aö
Karli Marx heffti þótt þaft fróö-
legt, heffti honum gefist færi á
aft kikja upp úr gröf sinni, aft
lesa skrif Maó formanns I nafni
þeirrar hugmyndafræfti er vift
hann (Marx) er kennd, svo ekki
sé talaft um náttúrudýrkendur-
na, Rauftu Khmerana, Gaddafi
eöa alla hina.
Og þó liggur manni vift aö efast
um hvort sé betra aft búa viö,
samvisku hvita mannsins efta
hungur svarta mannsins. Vist er
þaft aft V-Þjóftverjar hafa ekki
gófta samvisku i þeirri viftleitni
sinni aft bægja óæskilegum inn-
flytjendum frá landinu. Þar i
landi fóru 70.000 útlendingar
fram á hæli til lengri efta
skemmri tima á fyrra helmingi
þessa árs en 52.000 allt siftast-
liftift ár. 1 stjórnarskrá landsins
frá 1949 eru skýr ákvæfti um aft
pólitiskir flóttamenn skuli
ávallt eiga vist hæli I V-Þýska-
landi. Þeir sem settu þau
ákvæfti voru minnugir nasist-
Iskrar fortiftar sinnar en órafti
ekki fyrir þvi hvernig komiö
yrfti annó 1980.
Nú segja V-Þjóftverjar, meö
miklum rétti, aö meirihluti inn-
flytjenda séu atvinnuleitendur,
leitendur veraldlegra gæfta og
ekki pólitiskir flóttamenn.
Margir koma inn i V-Þýskaland,
um einar 70 neftanjaröarjárn-
brautaleiftir i Berlínarborg sem
engin landamæravarsla er vift.
Þar sem þessir og mun fleiri
„flóttamenn” eru raunar iöu-
lega i atvinnuleit hafa V-Þjóft-
verjar tekift upp þann háttinn aö
meina innflytjendum um vinnu
fyrsta árift i landinu. Þeir munu
fá lágmarksdagpeninga, fæfti og
húsaskjól og standa vonir til aft
aftgerftir þessar dragi úr
straumnum.
Þá hafa V-Þjóöverjar tekiö
upp þá háttu aft greifta t.d. Paki-
stönum og Tyrkjum er koma til
landsins fargjaldiö heim aftur
og slatta aö peningum aö auki ef
þeir afteins fallast á aö snúa
aftur heim.
En rétt eins og Bandarikja-
menn eru V-Þjóftverjar ginn-
keyptari fyrir austantjalds-
flóttamönnum og veita póli-
tiskum flóttamönnum þaftan
nær undantekningarlaust hæli.
Mikil brögft eru þó aft þvi aft til
dæmis Austur-Þjóöverjar kjósi
aft snúa aftur heim innan
skamms tima enda flótta-
mannshlutskipti þeirra iitt
bærilegra en annarra flótta-
manna. Fáir hafa þó gengift eins
langt og Kúbumennirnir sem aft
undanförnu hafa framift hvert
flugránift á fætur öftru aöeins til
aft komast aftur heim til Castró.
Hafa Bandarikin aftekift aft
greifta fargjaldift fyrir þá sem
vilja snúa attur til Kúbu enda
þótt flóttamennirnir þaftan séu
þeim mest til óþurftar nema aft-
eins I áróftursskyni.
Kúbanskir flóttamenn koma til Bandarikjanna. Er nú svo komift aft erfiftara er aft komast
til Kúbu en frá henni?