Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.08.1980, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. ágúst 1980 < * t i ' 1 * ÍÞRÓTTIR ÍÞROTTIR 15 Hverjir taka stöður Ásgeirs og Þorsteins? — í LANDSLEIKNUM GEGN RÚSSNESKA BIRNINUM? — Þaö bendir allt til að við leikum með sama lið gegn Rússum, sem lék gegn Svium i Halmstad — nema hvað Asgeir Sigur- vinsson og Þorsteinn ólafsson geta ekki leikið með, sagði Helgi Daníels- son, formaður landsliðs- nefndar í stuttu spjalli við Tímann, en nú eru 7 dagar þar til landsliðið glímir við rússneska björninn á Laugardalsvellinum. Helgi sagöi aö landsliöið yröi tilkynnt fyrir helgina og það færi siðan i æfingabúðir á sunnudag- inn. Nú er spurningin hver tekur sæti þeirra Asgeirs og Þorsteins i landsliðinu. Þrir leikmenn koma til meö að berjast um markvaröarstöðuna — þeir Bjarni Sigurðsson (Akranesi), Guðmundur Baidurs- son (Fram) og Þorsteinn Bjarnason (Keflavik). Spurningin er — hver tekur stöðu Ásgeirs? Skagamennirnir Arni Sveinsson og Kristján Olgeirsson koma þar sterklega til greina. 9 leikmenn, sem léku gegn Svi- um i Halmstad, eru tilbúnir i slaginn — þaö eru þeir Marteinn Geirsson, Fram .Sigurður Halldórsson, Akranesi, Trausti Haraldsson, Fram, Orn óskars- son, örgryte, Albert Guðmunds- son, Val, Janus Guðlaugsson, Fortuna Köln, Guðmundur Þor- björnsson, Val, Pétur Ormslev, Fram og Sigurlás Þorleifsson, Vestmannaeyjum. Þeir leikmenn sem eru ofarlega áblaðiyfirvaramenn.eru: óskar Færseth, Keflavik, Ottó Guö- mundsson, KR, Dýri, Guðmunds- son, Val, Magnús Bergs, Val og Sigurður Grétarsson, Breiöa- bliki. Allir þessir leikmenn tóku þátt I feröinni til Noregs og Svi- þjóöar, nema Dýri Guðmunds- son. —SOS • JANUS GUÐLAUGSSON • ÖRN ÓSKARSSON Janus og drn koma í slaginn — leika með landsliðinu gegn Rússum Aðeins tveir „útlendingar” þýska liðinu Fortuna Köln, og landsliðinu i æfingabúðir til geta leikiö með isienska lands- örn óskarsson, sem leikur með Þingvalla. Þaö er mikill styrkur liðinu i knattspyrnu gegn Rúss- sænska liöinu örgryte. að fá þá Janus og örn til leiks, um á Laugardalsvellinum 3. þvi að þeir stóöu sig mjög vel september. Það eru þeir Janus Þeir félagar koma til landsins gegn Svium I Halmstad. Guölaugsson, sem leikur með v- um helgina og fara þá með —SOS STAÐAN 1. DEILD: Staðan er nú þessi i 1. deildar- keppninni i knattspyrnu: Valur......... 15 10 2 4 36:13 22 Fram.......... 15 9 2 4 19:18 20 Akranes ......15 7 4 4 25:16 18 Vlkingur.......15 6 6 3 20:17 18 Breiöablik .... 15 7 1 7 23:19 15 Vestm.ey...... 15 4 5 5 21:25 1 3 KR .......... 15 5 3 7 14:23 13 Kefiavik.......15 3 6 6 14:20 12 FH.............15 4 3 8 19:30 11 Þróttur....... 15 2 4 9 10:20 8 Leikimir sem 1. deildarliðin eiga eftir aö leika — eru þessir: VALURr-Akranes (Ú),Keflavik (Ú) og Vikingur (H). FRAM :-FH (H), KR (Ú) Og Breiöablik (H). AKRAN ES :-Valur ( H ), Breiöablik (Ú) og Keflavik (H). VIKINGUR :-Vestm.ey. (Ú), Þróttur (H) og Valur (Ú). BREIÐABLIKíKR (H),Akranes (H) og Fram (Ú). VESTMANNAEYJAR:-VIkingur (H), FH (Ú) og KR (H). KRJ Breiðablik (Ú), Fram (H), Vestm.ey. (Ú). KEFLAVIK:— Þróttur (Ú). Val- ur (H) og Akranes (Ú). FH:-Fram (Ú), Vestm.ey. (H) og Þróttur (Ú). ÞRÓTTUR:-Keflavik (H), Vik- ingur (Ú) og FH (H). Þrír leikir í 1. deild verða leiknir i kvöld ÞRIR mjög þýöingarmiklir leikir verða leiknir I 1. deildar- keppninni i kvöld. Framarar leika gegn FH á Valbjarnarvelli kl. 19, Breiöa- blik og KR leiða saman hesta sina I Kópavogi og í Vestmanna- eyjum leika Eyjamenn gegn Vflungum á sama tima. 2. deild — og Þróttur frá Neskaupstað vinnur hvern leikinn á fætur öðrum STAÐAN er nú þessi I 2. deildar- keppninni I knattspyrnu: KA..............14 11 1 2 47:11 23 Þór.............14 9 2 3 29:12 20 Þróttur N....... 14 6 4 4 20:20 16 Haukar.........14 5 4 5 24:28 14 Selfoss....... 14 54 5 22:26 14 Fyikir ........14 4 3 6 20:14 13 tsafjörður.....13 4 5 4 26:28 11 Armann.........14 3 5 6 21:28 11 Völsungur......13 3 3 7 12:20 9 Austri........ 15 1 5 9 16:44 7 Þrjú efstu liðin eiga eftir að leika þessa leiki I deildinni: KA: — Selfoss (H), Austri (Ú). Armann (H) og Völsungur (Ú)f; ÞÓR: — Þróttur N. (Ú), Hauk- ar (H), Fylkir (ú) og Isafjörður (H). ÞRÓTTUR NES.: — Þór (H), Selfoss (Ú), Haukar (Ú) og Fylk- ir (H). ^ MAGNÚS JÓNATANSSON... knattspyrnuþjálfarinn snjalli. Magnús gerir það gott með Selfoss Magnús Jónatansson, fyrrum þjálfari KR-liðsins, hefur gert mjög góða hluti hjá Selfossi — en hann gerðist aðstoðarþjálfari Sel- fyssinga fyrir stuttu og siöan hann kom I herbúöir þeirra, hafa þeir hlotiö 7 stig af 8 mögulegum i 2. deildarkeppninni. Selfyssingar geröu sér litiö fyr- ir um helgina og lögöu Akur eyrarliðið Þór að velli á Sel- fossi —2:1. Amundi Sigmundsson skoraði bæði mörk Selfyssinga, en Hafþór Helgasonskoraði fyrir Þór. ÞRÓTTUR... frá Neskaupstaö, undir stjórn iþróttakappans kunna Sigurbergs Sigsteinssonar úr Fram, hefur gert það gott að undanförnu og eiga Norðfirðingar nú möguleika á að vinna sér sæti i 1. deildarkeppninni — fyrstir Austfjarðaliða. Þróttur vann öruggan sigur (3:0) yfir Völsungi um helgina og skoruöu þeir Val- þórÞorgeirsson(2) og NjállEiös- son mörk liðsins. Úrslit leikja I 2. deildarkeppn- inni urðu annars þessi um helg- ina: KA-tsafjörður................4:0 Þróttur N.-Völsungur.........3:0 Selfoss-Þór..................2:1 Austri-Fylkir................0:0 Óskar Ingimundarson (2) Og Gunnar BIöndal(2) skoruöu mörk KA-liðsins, sem þarf nú aðeins 2 stig til að tryggja sér sæti aftur i 1. deildarkeppninni. Það bendir allt til að Akureyringar eignist tvö 1. deildarlið næsta keppnis- timabil, þar sem Þór á mikla möguleika á að fylgja KA upp — Þórsarar veröa þá að leggja Þrótt að velli á Neskaupstað um Magnús náði góðum árangri með KR-liðið KR var í toppbaráttu þegar hann var látinn hætta - nú er KR í fallbaráttu Eins og kemur fram hér annars staðar á siðunni, þá er Magnús Jóna- tansson að gera góða hluti hjá Selfoss-liöinu i 2. deildarkeppninni. Það vakti mikla athygli fyrir stuttu, þegar KR-ingar létu Magnús fara frá félaginu. KR-ingar hafa aðeins hiotið 3 stig af 10 mögulegum — siðan Magnús hætti. Þegar Magnús tók við KR-liðinu 1978 — var KR falliö niöur i 2. deild, eftir að KR-ingar höfðu verið i mikilli fallbaráttu þrjú ár á undan — frá 1975-1977, en árangur KR-liösins á þessum árum var ekki til aö hrópa húrra fyrir. Viðskulum lita nánar á þann árangur: 14 3 4 7 13:18 10 16 3 5 8 20:23 11 18 3 4 11 24:34 10 48 9 1326 26 57:75 31 Eins og sést á þessu þá er árangur KR-liösins aðeins 32,2% á þessum þremur árum — liðið vann aðeins 9 leiki á þessum árum, en tapaði 26 leikjum. En hver var svo árangur Magnúsar hjá KR? 1978: 18 13 4 1 48:9 30 1979: 18 9 4 5 29:24 22 1980: 10 4 2 4 10:11 10 46 26 10 10 87:44 62 Þetta er mjög góður árangur hjá hinu unga KR-liði. Undir stórn Magnúsar ná KR-ingar 67,3% nýtingu út úr leikjum sinum. 1978 leikur KR-liðið i 2. deildog 1979 i 1. deildarkeppninni — þá vinnast 9 leikir, eöa jafn margir og KR-ingar unnu i deildinni þrjú slöustu árin, sem liðið lék I deildinni (1975-1977), áður en það féll i 2. deild. Það er vitað mál aö Magnús náði miklu meira út úr KR-liðinu sl. keppnistimabil en vonir stóðu til — KR-ingar voru þá aðeins tveimur stigum frá Islandsmeistaratitlinum. Magnúsi tókst að rlfa KR upp úr þeim öldudal, sem félagiö var i. Nú þegar Magnús er farinn frá Vestur- bæjarliðinu, er komin upp sama staðan og á árunum 1975-1977 — félagiö er i fallhættu! —SOS 1975: 1976: 1977:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.