Tíminn - 10.09.1980, Qupperneq 13
Miðvikudagur 10. september 1980
17
Kvenfélag Háteigssóknar: Fót-
snyrting verður veitt eldra fólki
i sókninni eins og undanfarið að
Flókagötu 59. Upplýsingar
gefur Guðbjörg Einarsdóttir á
miðvikudögum kl. 10-12. Simi
14491.
Bridgefélag Breiðholts.
Þriðjudaginn 9. september
næstkomandi hefst vetrarstarf
Bridgefélags Breiðholts með
eins kvölds tvimenningskeppni.
Spilaðerihúsi „Kjöts og Fisks”
að Seljabraut 54 eins og undan
farna vetur. Keppnin hefst kl.
20.00.
Allt bridgefólk velkomið.
Stjórnin
Söfn
Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er
opið samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 milli kl. 9
og 10. f.h.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið alla daga nema mánudaga
kl. 13:30-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðarstræti
74 er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
13.30-16. Aðgangur ókeypis.
Ferðalög
Efl
UT1VISTARFER0IR
Utívistarferöir
Föstud. 12.9. kl. 20
1. Þórsmörk, Gist i tjöldum i
Básum, einnig einsdagsferð á
sunnudagsmorgun kl. 8.
2. Snæfellsnes, góð gisting á
Lýsuhóli, sundlaug, aðalbláber
og krækiber, gengið á Hel-
grindur og Tröllatinda, fararstj.
Erlingur Thoroddsen.
Farseðlar á skrifst. Lækjarg.
6a, s. 14606.
Útivist.
Minningarkort
MINNINGARKORT kvenfé-
lagsins Seltjarnar v/kirkju-
byggingarsjóðs eru seld á bæj-
arskrifstofunum á Seltjarnar-
nesi og hjá Láru i sima : 20423.
Minningarkort Styrktarfélags
vangefinna fást á eftirtöldum
stöðum:
A skrifstofu félagsins Lauga-
vegi 11.
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Lækjargötu 2.
Rókaverslun Snæbjarnar,
Hafnarstræti 4 og 9.
Bókaverslun Olivers Steins,'
Strandgötu 31. Hafnarfirði.
Vakin er athygli á þeirri þjón-
ustu félagsins að tekið er á móti
minningargjöfum i sima skrif-
stofunnar 15941 en minningar-
kortin siöan innheimt hjd send-
anda með giróseðli.
Mánuöina april-ágúst verður
skrifstofan opin frá kl. 9-16 opið i
hádeginu.
Minningarspjöld Slysavarnafé-
lags tslands, fást á eftirtöldum
stöðum i Reykjavik, Kópavogi
og Hafnarfirði.
Ritfangaverzlun Björns
Kristjánssonar, Vesturgötu 4,
Reykjavik.
Bókabúð Vesturbæjar, Viðimel
19, Reykjavik.
Bókabúð Glæsibæjar, Alfheim-
um 74, Reykjavik.
Arbæjarapóteki
Arnarvali — Breiðholti — Bóka-
búð Fossvogs, Efstalandi 26.
Veda, bóka- og ritfangaverslun,
Hamraborg 5, Kópavogi.
Verzlunin Lúna, Kópavogi.
Skrifstofu Slysavarnafélagsins,
Grandagarði 14, simi 27000.
Bókabúð Oliver Steins, Strand-
götu 31, Hafnarfirði.
Einnig eru þau til sölu hjá öllum
slysavarnadeildum á landinu.
Minningarkort. Kirkjubygging-
arsjóðs Langholtskirkju fást á
eftirtöldum stöðum; Hjá Guö-
rlði, Sólheimum 8, simi 33115..
lElínu, Alfheimum 35, slmi
34095, Margréti, Efstasundi 69,
slmi 34088, bókabúðinni Álf-
lheimum 6, Holtablóminu, Lang-
lholtsvegi 126.
1 „milljarðakönnun” hjá SÍF:
GERMI GRHN FYRIR
47 2 Mn iJflRIHlM
HEI — Tómas Þorvalds-
sori/ formaður SIF vill
hafa það sem sannara
reynist/ eins og réttilega
var tekið fram í frétt i
Tímanum í gær. Starfs-
dagurinn á Tímanum var
því ekki fyrr hafinn en
hann hringdi í fullri vin-
semd og bauð //saltfisk-
f réttamanninum" á
stefnumót til að finna 10-
12 milljarðana sem lýst
var eftir í Tímanum í
gær.
Og vissulega tindust milljarð-
arnir til úr ýmsum áttum þegar
farið var að glugga i málin ná-
kvæmar en greinargerðin frá
SIF — sem birt var I blaðinu I
gær — gaf tækifæri til.
Útgangspunktur Timans i gær
var 34,4 milljaröar I júlilok.
Fyrst bættist þar við 1,5 mill-
jarður fyrir útfluttan þurrkaðan
fisk. Þá var útflutningurinn I
ágúst sagður vera 5.600 tonn að
verðmæti 7 milljarðar i stað
3.600 tonn fyrir 4 milljarða eins
og giskað var á i Timanum. Þar
eru sem sagt fundnir 4,5 mill-
jarðar, og heildartalan komin i
42,9 milljarða. Að lokum bentu
SIF menn á, aö Hagtiöindi birti
fob-verð, en við það megi siöan
bæta um 10% til að-fá cif-verö,
eða um 4,3 milljöröum og þar
meö er heildartalan komin I 47,2
milljarða króna. Nálægt 50 mill-
jarða útflutningsverðmæti sem
sagt var frá I greinargerð SIF
var hins vegar sagt þannig til
komið, að búið væri að flytja út
saltfisk fyrir um 100 milljónir
dollara og miðaö við gengi eins
og það var I gær væru það jú um
50,7 milljarðar.
Þeir SÍF-menn tóku fram, að
tölur þeirra I greinargerðinni
um útflutning til einstakra
landa hafi verið nokkuð laus-
lega áætlaðar, enda fyrst og
fremst hugsaðar sem grófar
upplýsingar, og þvi ekki nógu
nákvæmar til að fara út I sam-
anburðarútreikninga við Hag-
tiðindin eins og Timinn geröi i
gær. Að upptalningunni lokinni
segir hins vegar i greinargerð-
inni „Verömæti þessa útflutn-
ings er nálægt 50 milljaröar,
sem að sjálfsögðu geröi það að
verkum að blaöamaður sleppti
t.d. þurrfiskinum sem þar var
ekki minnst á sérstaklega.
Ilafið þér eitthvað
\/ Minniháttar uppreisn
áríöandi að tilkynna, ráð-J i Mingó! Ming er hræddur
v herra? A um líf sitt!
(/" —n r'