Tíminn - 10.09.1980, Síða 16
Gagnkvæmt
tryggingaféJag
Slmi: 33700
l
A NÖTTU OG DEGI ER VAKA A VEGt
Nýja
fasteignasalan
Ármúla 1. Sími 39-400
Wmtm Miövikudagur 10. september 1980
99
ASI hvetur félögin til að afla sér verkfallsheimildar:
Verkf allsvopninu verður
JSG — Fundur aöalsamninga-
nefndar Alþýöusambandsins
samþykkti i gær aö hvetja öll
verkalýösfélög sem ekki hafa
aflaö sér verkfallsheimildar aö
gera þaö sem fyrst. 1 ályktun
fundarins segir aö atvinnurek-
endur hafi frá þvi viöræöur hóf-
ust i janúar neitaö aö ganga aö
sanngjörnum kröfum verka-
lýðssamtakanna, á sama tfma
og kaupmáttur hafi fariö þverr-
andi. Þeir telji þaö hag sinn aö
draga samningaviöræöur á
langinn og ijóst sé aö þeir muni
ekki ganga til samninga nema
þeir mæti auknum þrýstingi frá
launafólki.
Haukur Már Haraldsson,
blaðafulltrUi ASl, sagöi i sam-
taliviðblaðiö i gær, að það hefði
komiö skýrt fram . hjá samn-
inganefndarmönnum i gær, að
verkfallsheimildirnar yröu ekki
aðeinsnotaðar til að auka þrýst-
ing á atvinnurekendur, heldur
yrði verkfallsvopninu beitt af
fullri hörku ef afstaða vinnu-
veitenda breyttist ekki mjög
fljótlega.
Sáttanefnd hefur boðaö á ný
til nýs sáttafundar i dag eftir
nokkurt hlé. Aö sögn Asmundar
Stefánssonar hafa fulltrUar Al-
þýðusambandsins staðið i
óformlegum viöræðum viö
sáttanefnd aö undanförnu, og
kvaðst Ásmundur bjartsýnn á
að hreyfing yröi á samninga-
máiunum næstu daga. „Það er
beitt af hörku”
náttúrlega von okkar að það
veröi hreyfing sem færi okkur
áfram, en þetta eru lfka orð sem
ég hef áöur sagt, og þvi miður
hafa þau ekki hingaö til reynst
raunhæf i þessari deilu”, sagði
Asmundur.
Þaö var vei mætt á fund stóru samninganefndar ASt fhúsakynnum sáttasemjara I Borgartúni f gær.
Tfmamynd G.E.
Skýrsla Flugleiða mætir harðri gagnrýni
99
Ofært að ábyrgir aðilar
kveði upp áfellisdóma”
áður en álit rikisendurskoðenda hefur borist, segir Steingrimur Hermannsson, samgönguráðherra
JSS — „Þessi skýrsla
um eiginfjárstöðu Flug-
leiða, sem við höfum
fengið i hendur er nú i
endurskoðun aðila frá
rikisendurskoðun og ég
geri ráð fyrir þvi að við
fáum álit þaðan á morg-
un. Áður en það hefur
borist er að mínu mati
alveg ófært að ábyrgir
aðilar séu að kveða upp
slika áfellisdóma, eins
og gerðist i gær”, sagði
Steingrimur Hermanns-
son samgönguráðherra i
viðtali við Timann i gær.
Skýrsla sú, um eiginfjárstöðu
Flugleiða, sem unnin var af
endurskoðendum fyrirtækisins og
send samgönguráðherra f gær,
hefur hlotið harða gagnrýni.
Baldur Oskarsson, annar af
stjórnskipuðum eftirlitsmönnum
með fjárreiöum félagsins gagn-
rýndi skýrsluna mjög I útvarps-
viötali i gær og dró jafnframt
mjög i efa upplýsingalegt gildi
hennar. Þá sagði ólafur Ragnar
Grimsson alþingismaður i blaða-
viötölum I gær, að þarna sé um
falskt og ómerkilegt auglýsinga-
plagg að ræöa. Flugvélakostur
fyrirtækisins sé allt of hátt met-
inn og sama máli gegni um fast-
eignir fyrirtækisins hér. Sé þarna
um margra milljarða ofmat að
ræöa, eða a.m.k. rúmlega 10
milljöröum króna.
Þá telur hann, að rekstraráætl-
un fyrirtækisins, sem i skýrslunni
ertalin skila 900milljóna hagnaði
næstu 12 mánuöina, sé byggð á ai-
gjörlega óraunsærri farþegaáætl-
un. Væri áætlunin byggð á for-
sendum sem Sigurður Helgason
hefði látiö endurskoöendum i té.
,,Ég vfsa þessu frá sem algjörri
endalevsu og tel aö viö höfum
einmitt fariö mjög varlega I þess
ar áætlanir”, sagði Siguröur
Helgason forstjóri Flugleiöa, er
Timinn ræddi viö hann i gær.
„Þegar við erum búnir að losa
okkur við áhættuþáttinn i
rekstrinum, eru engin vandkvæði
fyrir okkur að gera spár um aöra
þætti hans, þvi þar hefur ekki
fariö neitt verulega úrskeiðis hjá
okkur aö undanförnu”.
„Ég heid aö þaö sé enginn vafi
á þvf, aö endurmat á flugvélum er
mjög umdeilanlegt”, sagði
Ragnar Arnalds fjármálaráð-
herra m.a. þegar Timinn spurði
hann áiits á skýrslu endurskoö-
enda Flugleiða.
„Við höfum notað lægra verö á
DC-8 vélunum I matinu, en verið
hefur i þeim sölum, sem farið
hafa fram nú á undanförnum
mánuðum”, sagði Sigurður
Helgason varðandi mat á flug-
vélakosti félagsins.
Varöandi þá athugasemd, að
DC-10 vélin væri i skýrslunni talin
eign Flugleiða, en bandariskir
endurskoðendur Flugleiðasam-
steypunnar væru á ööru máli,
JSS — „Það er ljóst, að
eiginf járstaða Flugleiða
er um 3 milljónir
dollara, án endurmats.
Með endurmatinu er
eiginf járstaðan færð
sagði hann að Flugleiðir væru
með kaupleigusamning á vélinni,
sem jafngilti kaupsamningi.
Þetta þýddi, að Flugleiðir gætu
eignast hana með þvi að nýta sér
það ákvæði sem væri f samningn-
upp i rúmlega 25
milljónir dollara”, sagði
Ragnar Arnalds fjár-
málaráðherra i viðtali
við Timann i gær, vegna
skýrslu stjórnar Flug-
„Varðandi fasteignamatiö, þá
er það eitt að segja, að það fer
fram með aðferðum endurskoð-
enda. Mér er kunnugt um að þeir
hafa farið mjög varlega i sakirn-
ar miðað við mat á öðrum eign-
um” sagði Sigurður Helgason.
leiða til samgönguráð-
herra, um eiginfjár-
stöðu fyrirtækisins.
Þær tölur, sem þar eru birtar
um fjárhagsstöðu fyrirtækisins
hafa sætt harðri gagnrýni og hef-
Framhald á bls 19
um.
Endurmat á fjárhagsstöðu Flugleiða:
BÆTTI HANA UM
LIÐLEGA 22
MILLJÓNIR D0LLARA