Tíminn - 13.09.1980, Side 2

Tíminn - 13.09.1980, Side 2
2 Laugardagur 13. september 1980 Borgarráð samþykkti að minnka lóð Sjómannaskólans: Framvellinum úthlutað Kás — Borgarráð samþykkti í gær tillögu frá Skipulagsnefnd um að lóð Sjómannaskólans yrði afmörkuð greini- lega, en Sjómannaskólinn hefur hingað til haft laus- legt fyrirheit um allt það landsvæði sem liggur í nánasta umhverfi hans. til fyrirtækja? Samtals mun það órækt- arsvæði sem Sjómanna- skólanum var gefið fyrir- heit um nema um 6.5 hekturum. Með samþykkt borgarráðs í gær, var það svæði minnkað um ca. tvo hektara. Borgarráö samþykkti að svæðiö noröan og neöan viö klettabeltiö sem Sjómannaskól- inn stendur viö yröi tekiö undan umsjá hans, og þvi úthlutaö væntanlega til fyrirtækja. Svæöi þetta mun kunnara undir nafn- ínu gamn r ram-völlurinn. Meö samþykkt sinni heggur borgarráö á þann Gordion-hnút eöa deilu, sem veriö hefur milli borgarinnar og rikisins um framtiöarskipulag þessa svæöis og skólans, sem staöiö hefur yfir i nærfellt tvö ár. Viö þessa samþykkt skapast möguleikar á að úthluta Parmaco lóð undir starfsemi sina, en það fyrirtæki hefur sótt mjög fast á um aö fá aðstööu á þvi svæði sem borgarráö tekur nú undan umsjá Sjómannaskól- Eitt ár frá upphafi áætlunarflugs Arnarflugs innanlands: Hefur flutt 20 þús. farþega — og 170 tonn af vörum, á þessum tíma JSS — A morgun, sunnudag, er eitt ár liöiö frá þvi aö Arnarflug hóf áætlunarflug innanlands. Hefur félagiö á þessum tima flutt tæplega 20.000 farþega og 170 tonn af vörum. Frá þvi að innanlandsflugiö hófst hafa verið farnar um 1300 ferðir til 9 staða vestan og norð- anlands. Fyrir skömmu bættist 10. staöurinn, Grundarfjörður, viö. Þá hafa vélar félagsins veriö notaðar til leiguflugs, samhliða á- ætlunarfluginu. Hefur veriö flogið með vörur og farþega innanlands og milli landa. 1 sumar hefur fé- lagið flutt i leiguflugi og útsýnis- flugi um 2200 farþega. Arnarflug á nú 4 vélar, sem not- aöar eru á leiðum innanlands, 2 Twin Otter vélar, sem hvor um sig tekur 19farþega, 1 PiperChief- tain 9 sæta, svo og skrúfuþotu af gerðinni Piper Cheyenne, sem einnig er notuð til leiguferða til nágrannalandanna. 1 frétt frá flugfélaginu segir, að það hafi reynt aö beita áhrifum sinum til að bæta flugvallarskil- yrði úti á landi. Eitt af aöalmál- unum i þvi sambandi hafi veriö að fá lýsingu á flugvellina. Þá sé ofarlega á óskalista félagsins að fá eldsneytistanka sem viðast á flugvelli, þar sem það skerði mjög burðargetu flugvélanna að þurfa alltaf að flytja með sér eldsneyti til heimferðarinnar. Loks segir, aö það sé mikið á- hugamálstarfsmanna Arnarflugs að auka flugsamgöngur sem mest, svo að sem flestir geti notið þess öryggis, sem flugið veiti landsbyggöinni. Oski félagið eftir sem bestri samvinnu við sveitar- stjórnir, svo og flugmálayfirvöld i þeirri baráttu. NAMSKEIÐ UM FELDFJÁRRÆKT HEI — „Ýmsir hafa áhuga á á feldfjárræktinni og ,/útlit er fyrir, að hún hefjist á 10-12 stööum nú I haust”, sagði Sveinn Haligrims- son, ráðunautur i samtali viö Tlmann i gær. Sveinn sagði ýmislegt hafa ver- ið gert i sambandi við þessi feld- fjárræktaráform, varðandi upp- lýsingamiðlun og skipulagsundir- búning. Mönnum hafi verið sýnd- ar valdar gærur sem Sláturfélag- iö hefur selt á uppboöi i London og nokkrir hafa farið út til Sviþjóöar til að kynna sér feldfjárrækt þar i landi. Nú hafi verið fenginn hing- að sænskur sérfræðingur i dóm- um á feldgæðum á lifandi fé, Thorsten Eklund, til að halda hér 4 námskeið á næstunni. Um er að ræða 3 tveggja daga námskeið og svo einsdagsnám- skeið i lokin. Fyrsta námskeiöið hefst að Hólum i Hjaltadal mánu- daginn 15. september, annað aö Kirkjubæjarklaustri föstudaginn 19. september og það þriðja i Króksfjarðarnesi miðvikudaginn 24. september. Aö lokum verður svo eins dags námskeið i Borgar- hreppi i Mýrasýslu, sem nánast er ætlaö heimamönnum og fram- haldsdeild Bændaskólans að Hvanneyri. Þeir sem taka á móti þátttökubeiðnum á hverjum stað eru: Grétar Geirsson, ráðsmaður að Hólum, Einar Þorsteinsson ráöunautur i Sólheimahjáleigu, Þórarinn Sveinsson ráöunautur á Hólum um Króksfjarðarnes og Bjarni Arason ráðunautur i Borgarnesi. Sveinn sagöi menn hafa mynd- að áhugahópa um feldfjárrækt og væru 1-2 úr hverjum hópi heimil- aö að taka þátt i þessum nám- skeiðum. Þá væri reiknað meö ráöunautum t sauðfjárrækt og einnig hefðu verið send boð til sláturleyfishafa ef þeir hefðu á- huga á að senda þá menn sina sem vinna i gæruhúsum eða sláturrétt. Einnig er gert ráð fyrir yfirgærumatsmönnum og mönnum Bændaskólans. Um tilgang þessara námskeiða Allsherjarþing S.Þ. Hefst á mið- vikudag Allsherjarþing Sameinuöu þjóöanna veröur sett miö- vikudaginn 17. þ.m. Ólafur Jóhannesson utan- rikisráöherra mun sækja þingiö. Hann fer héöan 18. þ.m. og er væntaniegur heim aftur 3. október. Hann mun taka þátt I umræöunum, sem fara fram i upphafi þingsins. Gert er ráö fyrir, aö hann flytji ræöu sina 22. þ.m. Asamt utanrikisráðherra mun Hannes Hafstein skrif- stofustjóri utanrikisráðu- neytisins fara vestur og veröa fulltrúi á þinginu. Auk þeirra verða svo fulltrúar á þinginu sendimenn Islands I New York. Þingflokkarnir eiga þess kost aö senda tvo fulltrúa á þingið og munu þeir mæta þar til skiptis. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur tilnefnt þá Lárus Jónsson og Birgi ísleif Gunnarsson. Framsóknar- flokkurinn hefur tilnefnt Jóhann Einvarðsson. öðrum tilnefningum er ekki lokiö. Gert er ráð fyrir, að full- trúar flokkanna mæti ekki á þinginu fyrr en upp úr miðj- um október, en þá er vænst þess, aönefndarkosningum á Alþingi verði lokið. sagði Sveinn, aö þaö fyrsta sem kenna þyrfti mönnum væri að meta hvaö átt væri við með feld- gæðum og að meta það á lifandi lömbum, þannig að hægt sé að framkvæma úrval eftir feldeigin- leikum i haust. Það væri grund- vallaratriðiö fyrir þvi að bændur gætu kynbætt þessa eiginleika. KL — 1 dag, laugardaginn 13. september, opnar Vilhjálmur Bergs- son málverkasýningu að Kjarvalsstööum. A sýningunni veröa 63 málverk og 10 teikningar. Þetta er 16. einkasýning Viihjálms hér á landi, en hann hefur sýnt viöa, m .a. haldiö einkasýningar á Noröur- löndunum, I HoIIandi og Bandarikjunum, og 5 einkasýningar hefur hann haldiö i Kaupmannahöfn. Hann hefur tekiö þátt I mörgum samsýningum viöa um heim. Siöasta einkasýning Vilhjálms var aö Kjarvalsstööum 1978. Sýningin nú, sem ber nafniö „Ljós og vlddir”, stendur til 21. september og er opin alla daga kl. 2-10. (Timamynd Róbert) I gær voru Iðngarðar Selfossi: Formlega afhentir fyrstu leigutökunum AB — Merkum áfanga I iönþróun- arsögu Selfossbæjar var náö i gær, er Selfossbær og Iönþróun- arsjóöur Selfossbæjar afhentu bygginguna Iöngaröa fyrstu leigutökunum, sem eru þrjú ung iönfyrirtæki. Byggingin, sem er 618 fermetr- ar (2900 rúmmetrar) er stál- grindarhús á steyptum metrahá- um veggjum. Byggingin er i eigu Selfossbæjar og hefur hún aðal- lega veriö fjármögnuö með fram- lögum úr bæjarsjóði. Fyrirtækin sem fá inni i húsinu til aö byrja meö, en ætlunin er að ekkertfyrirtækifái inni i Iöngörð- um lengur en i þrjú ár, eru Prjónastofan Björg h.f. sem fær helming húsnæðisins, Fossplast sem er fyrirtæki i trefjaplastiðn- aöi fær fjóröung hússins og þriðji aðilinn er svo Þorsteinn Bjarna- son bilamálari. Húsiö er afhent fullfrágengið að utan fulleinangrað og klætt að innan, og siöan innrétta leigutak- ar eftir þvi sem þeim hentar. Hafsteinn Þorvaldsson formað- ur byggingarstjórnarinnar tjáöi Timanum I gær aö tilgangurinn með byggingu þessari væri að laða til Selfossbæjar ungan iðnað og hlúa að honum. Það geröi Sel- fossbær meö þvi að hafa leigu- gjöld i Iðngörðum i algjöru lág- marki eöa jafnvel engin til að byrja með, þannig fengi Prjóna- stofan Björg h.f. t.d. fria leigu fyrstu sex mánuöina á meðan að hún væri aö koma undir sig fótun- um, og hinir leigutakarnir vænt- anlega einhvern tima lika „Erum ekki að reyna að knésetja Flugleiðir” Stjórn ABR vill harölega visa á bug staöhæfingum stórnarform. Flugleiöa h/f þess efnis aö Al- þýöubandalagiö stefni að þvf að knésetja Flugleiðir h/f. Svo segir i ályktun, sem blaðinu hefur borist frá Alþýðubandalag- inu. Hins vegar vill ABR taka skýrt fram aö fyrir 2 árum vakti Alþýöubandalagiö fyrst athygli á þeirri gifurlegu rekstrarhættu, sem allar flugsamgöngur lands- ins eru i. ABR vekur ennfremur athygli á að undanfarin ár hafa Flugleiðir h/f stundað umtalsverðan fjár- magnsútflutning i formi stofnun- ar erlendra dótturfyrirtækja, án eftirlits islenskra stjórnvalda. ABR er eindregið á móti þvi að einkaaðilarbraski meö samgöng- ur til og frá landinu og atvinnu- öryggi fjölda fólks, sér til efna- hagslegs ávinnings enætli siðan almennum skattgreiðendum að bera i sameiningu taprekstur fé- lagsins þegar á bjátar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.