Tíminn - 13.09.1980, Page 12

Tíminn - 13.09.1980, Page 12
16 Laugardagur 13. september 1980 hljóðvarp Laugardagur 13. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn.7.25 Tónleikar.Þul- ur vejur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjiiklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregn- ir). 11.20 Þetta erum viö aö gera. Vaígeröur Jónsdóttir for- vitnast um tómstundarstarf fyrir börn og unglinga á nokkrum stöövum úti á landi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- lcikar. 14.00 1 vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, Óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Hringekjan. Blandaöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Stjórnendur: Edda Björgvinsdóttir og Helga Thorberg. 16.50 Sfödegistónleikar. Triest-trióiö leikur Tríó nr. 4 I E-dúr eftir Joseph Haydn/Annelise Tothen- berger syngur lög eítir Schubert og Meyerbeer. Gunter Eissenborn, Gerd Starke og Norbert Hauprhann leika miö á pfanö, klarinettu og horn. 17.50 „Ýmsar veröa ævirnar”. Hjörtur Pálsson les kafla og kaflaupphaf úr handriti ó- prentaörar bókar eftir séra Bolla Þ. Gústavsson i Lauf- asi. 18.20 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Babbitt” saga eftir Sin- clair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les sögulok (41). 20.00 Harmonikuþáttur. Sig- uröur Alfonsson kynnir. 20.30 Þaö held ég nú. Hjalti Jón Sveinsson sér um þátt meö blönduöu efni. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 22.00 Þriöja bréf úr óvissri byggö. Hrafn Baldursson ræðir um nokkur atriöi byggöarþróunar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sætbeiska sjöunda áriö”, eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson þýddi. Halla Guömundsdóttir les (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. sjonvarp Laugardagur 13. september 16.30 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone í nýjum ævintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Shelley. Gamanþáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 A Everest án súrefnis- tækja. Tveir kunnir fjalla- garpar, Reinhold Messner og Peter Habeler, ákváðu aö reyna aö skera úr sextiu ára gömlu ágreiningsmáli: Er unnt að klífa hæsta fjall heims án þess aö nota súr- efnisgrímu? Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Guöni Kolbeinsson. 21.55 Hún var kölluö Snemma. (A Girl Named Sooner) Bandarísk sjónvarpsmynd fráárinu 1974. Aöalhlutverk Cloris Leachman Richard Crenna og Lee Remick. Atta ára stúlka elst upp hjá drykkfelldri ömmu sinni. Hún hefur gott lag á dýrum, og góð kynni takast meö henni og dýralækni nokkrum. Hann vill gjarn- an taka stúlkuna I fóstur, enþvf er kona. hans gersam- lega mótfallin. Þýöandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. Akureyringar — Bœjargestir Hótel KEA býður: Gistiherbergi, veitingasal, matstofu, bar Minnum sérstaklega á: VEITINGASALINN II. hæö Góöur matur á vægu veröi. Hinn landskunni Ingimar Eydal skemmtir matargestum öll kvöld i sumar. Dansleikir laugardagskvöld. SÓLNABERG, matstofa. Heitir og kaldir réttir allan daginn. Opið 08-23. Glæsileg matstofa VERIÐ Vi:LK()Mli\ Hótel KEA Akureyri Hafnarstræti 89 Simi (96) 22200 Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 12. til 18. september er i Borgar Apóteki. Einnig er Reykjavikur Apótek opiö til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga er opiö ki. 9-12 og sunnudaga er lokaö. Lögreg/a Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreiö sfmi 51100. Sjúkrahús Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur sími 51100. Sly savaröstofan : Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. „Hæ, hr. Wilson. Ég átti leið fram hjá”. — „Já, þakka þér fyrir inn- litiö, Denni”. DENNI DÆMALAUSI Hafnarfjöröur — Garöabær: vNætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarspltalinn. Heimsóknar- timi i Hafnarbúðum er kl. 14-19 alla daga, einnig er heimsókn- artimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heils uverndarstöö Reykja- vikur: önæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánuöögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meöferöis ónæmiskortin. Bókasöfn Frá Borgarbókasafni Reykja- vikur AÐALSAFN- útlánsdeild, Þing- hoitsstræti 29a, simi 27155. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 9-21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. Lokað á laugard. og sunnud. Lokaö júli- mánuö vegna sumarleyfa. SÉRÚTLAN — Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a, bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheim- um 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Lokað á laugard. til 1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 82780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraöa. BÚSTAÐASAFN — Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 9-21. BÓKABILAR — Bækistöö I Bú- staðasafni, simi 36270. Við- HLJ ÓÐBÓKASAFN — Hólm- garöi 34, si'mi 86922. hljóöbóka þjónusta viö sjónskerta. Opiö mánudaga-föstudaga kl. 10-16. HOFSVALLASAFN Hofsvalla- götu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bókasafn Kópavogs, Félagsheimilinu Fannborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga ki. 14-21 laugardaga (okt.-aprfl) kl. 14-17. Vfc .. . . . Bilanir. Vatnsveitubilanir simi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Gengið á hádegi 10. september 1980. i Bandarikjadollar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk rnörk 100 Franskir frankar 100 Belg.franskar 100 Svissn.frankar 100 Gyllini 100 V.þýsk mörk 100 Lirur 100 Austurr.Sch. 100 Escudos iöö Pesetar 400 Yen l Irskt puml' Kaup Sala 509.50 510.60 1222.80 1225.40 438.65 439.55 9245.15 9265.15 10577.15 10599.95 12273.40 12299.90 14012.60 14042.90 12305.30 12331.80 1785.60 1789.50 31.181.15 31248.45 26325.30 26382.10 28620.40 28682.20 60.19 60.32 4045.30 4054.00 1028.35 1030.55 697.25 699.75 235.31 235.82 1078.10 1080.40 Feröamanna gjaldeyrir. 560.45 561.66 1345.08 1347.94 482.52 483.51 10169.67 10191.67 11634.87 11659.95 13500.74 13529.89 15413.86 15447.19 13535.83 13546.98 1946.16 1968.45 34299.27 34373.30 28957.83 29020.31 31482.44 31550.42 66.21 66.35 4449.83 4459.40 1131.19 1133.61 766.98 769.73 258.84 259.40 1185.91 1188.44 Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upp- lýsingar 1 sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13:30-16. Asgrimssafn, Bergstaöarstræti 74 er opiö sunnudaga, þriöju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Ti/kynningar ’Áætlun AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8,30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17,30 Kl. 19.00 Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrifstofa Akranesi simi 10p5. Afgreiösla Rvik simar 16420 og 16050. Kvöldsimaþjónusta SÁÁ Frá kl. 17-23 alla daga ársins simi 8-15-15. Viö þörfnumst þin. Ef þú vilt gerast félagi i SAA þá hringdu i sima 82399. Skrifetofa SAA er i Lágmúla 9, Rvk. 3. hæö. Félagsmenn I SAA Viö biðjum þá félagsmenn SAA, sem fengiöhafa senda glróseöla vegna innheimtu félagsgjalda, vinsamlegast aö gera skil sem fyrst. SAA, Lágmúla 9, Rvk. simi 82399. Fræðslu og leiöbeiningastöö SAA. Viötöl viö ráðgjafa alla virka daga frá kl. 9-5. SÁA, Lágmúla 9. Rvk. simi 82399. SAA — SAAGIróreikningur SAA er nr. 300. R I Útvegsbanka Islands, Laugavegi 105, R. Aöstoð þin er hornsteinn okkar. SAA Lágmúla 9. R. Slmi 82399. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á viö þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja i okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. Reyndu hvaö þú finnur þar.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.