Tíminn - 30.10.1980, Page 1
Eflum
Tímann
Síðumúla 15 Pósthólf 370 - Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
■aniBgaBaBBBMw—■—mb
___ Starfsaldurinn í strand:
Taka flugmenn sér frí og
stöðva flug í nóvember?
AM/FRI — SamningaviðræOur
um starfsaldurslista flugmanna
hafa gengiO treglega en engir
fundir hafa veriO haldnir
undanfarna viku. Samkvæmt
heimildum sem Tlminn hefur
afiaO sér munu sáttasemjari og
ráOherra hafa bent forsvars-
mönnum Flugleiöa á aO náist
ekki fram úrslit I viöræöum
kunni deilan aö verOa lögö f
geröardóm.
Flugmenn FIA sögOu blaöinu,
aö þeir muni ekki vænta sér
góös af þeirri málsmeöferö og
hafa styggst viö þann þrýsting
sem i þessu geröardómstali er
fólginn og telja hann til ills, en
félag Loftleiöaflugmanna hefur
ekki veriö til viöræöu um annaö
en geröarddm aö undanförnu.
1 samtölum okkar viö FIA-
menn kom fram aö til margvís-
legra mótaögeröa gæti komiö á
næstunni a£ hálfu flugmanna, en
eins og kunnugt er, á. þaö aö til-
kynnast fyrir 1. nóvember
hverjir veröa endurráönir.
„Afleiöingar geröadóms, þar
sem menn úr Atlantshafsfluginu
yröu dæmdir inn á okkar leiöir,
gætu varla oröiö nema á einn
veg”, sagöi FIA flugmaöur viö
okkur i' gær. „Menn hljóta aö
geta sett sér fyrir hugskotssjón-
ir andrúmsloftið i flugstjórnar-
klefunum, þegar flugstjórarnir
eru frá okkar félagi, en aöstoö-
arflugmenn frá Félagi Loft-
leiðamanna.
Vilji löggjafarvaldiö dæma
yngri menn okkar úr sinum
stööum og setja Loftleiöamenn-
ina inn meö 200 milljón króna
kostnaði vegna endurþjálfunar,
er ekki óhugsandi aö okkar fé-
lagi geri samþykkt um aö neita
að fljúga meö þessum mönn-
um”.
Flugmenn FIA munu, sam-
kvæmtþvi, sem þeir sögöu blað-
inu,vera reiöubúnir aö grlpa til
einhverra aögeröa, ef til frekari
tiöinda dregur og minntust
menn á aö þeir kynnu aö krefj-
ast fullra launa i tvö ár eftir
uppsögnina, i samræmi viö á-
kvæöi I samningum um aö ekki
megi ráöa i störf manna, sé um
samdrátt að ræöa. Þá munu
allir flugmenn nú eiga inni orlof,
allt frá 17-25 daga og töldu menn
ekkert eölilegra en aö flugmenn
tækju þetta orlof nú i byrjun
nóvember, ýmist frá 5. eöa 12.
eftir starfsaldri og til mánaða-
mótanna nóvember/ desember,
en 1. desember er sá dagur sem
uppsögn allra flugmanna er
miöuö viö nú.
Flugmenn FIA sögöust hins
vegar reiöubúnir til samninga,
ef þeim væri tryggö atvinna á
sinum núverandi leiöum og
munu þeir enda hafa gert Flug-
leiöum tilboö um ýmis atriöi,
sem kæmu félaginu vel, yrði
mæst á þeim grundvelli. Hafa
þeirþá meöal annars I huga, aö
ef sagt yröi upp eftir gamla list-
anum, mætti taka upp svokall-
aöan aölögunartima, eöa þá aö
sagt yröi upp eftir þvi prósentu-
hlutfalli, sem menn hafa flogiö
undanfarin ár, eöa fyrir sam-
eininguna. Ættu Loftleiöamenn
þá f jóröung af Evrópufluginu og
Amerikurútuna, en FlA-menn
þrjá f jóröu af Evrópufluginu og
allt innanlandsflug.
FlA-menn sögöu aö ekkert
verkalýösfélag mundi nú svo
aumt á Islandi aö þaö ætti yfir
höföi sér aö menn yröu dæmdir
úr störfum sinum meö lögum
frá Alþingi og þaö á elleftu
stundu i þinginu þegar enginn
timi hefur gefist til aö athuga
málin nánar. Töldu þeir þessi'
vinnubrögö þvi verri þar sem
enginn samdráttur er á þeirra
leiöum.
— meðal nýunga í frumvarpstillögum
um lánamál námsmanna
AB — Eins og áður hefur
komið fram í Timanum er
margt um nýjungar í
frumvarpstiilögum nefnd-
ar þeirrar sem vann að
endurskoðun á lögum og
reglum um úthlutun lána
úr Lánasjóði íslenskra
námsmanna. Mennta-
málaráðherra hefur frum-
varpstillögurnar nú til at-
hugunar.
Auk nýjungarinnar aö lánaveit-
ing miöist nú við 100% fjárþörf,
má benda á aöra athyglisveröa
nýjung, en þaö er stofnun lifeyris-
sjóös námsmanna. Breytingar
þessar eiga aö gerast i áföngum,
þ.e. 100% fjárþarfarreglan á aö
ganga i gildi i áföngum á tveimur
árum, og vera oröin fullgild
haustiö 1982, en ári siöar eöa
haustiö 1983 er fyrirhuguö stofnun
lifeyrissjóösins.
Hugsunin á bak viö þennan lif-
eyrissjóö er sú aö námsmenn öðl-
ist þau réttindi sem lifeyrissjóöir
almennt veita á meöan þeir eru
enn i námi eöa fljótlega aö námi
loknu. Námsmenn munu greiöa
4% af „launum” sinum i þennan
lifeyrissjóö og Lánasjóöur is-
lenskra námsmanna 6%. Ekki er
reglugerö fyrir þennan lifeyris-
sjóö endanlega mótuö, en liklegt
er að 6% greiösla Lánasjóösins
veröi I formi láns, sem endur-
greiöist siöan meö þeim hætti
sem kveöiö er á um i frumvarp-
inu. Lifeyrissjóösgreiöslur þessar
eru hugsaöar sem svo aö báöir
aöilar, þ.e. námsmenn og Lána-
sjóöurinn reiöi greiöslur sinar af
hendi inn á Biðreikning lifeyris-
sjóös Rikisstarfsmanna og náms-
menn veröi þannig búnir aö afla
sér einhverra eöa fullra réttinda i
þeim sjóöi þegar námi lýkur. En
eins og áöur sagöi þá tekur þessi
möguleiki ekki gildi fyrr en
haustiö 1983.
Vegna ákvæðisins um aö náms-
menn fái nú greidda 100% fjár-
þörf sina snéri Tíminn sér til Ei-
riks Tómassonar formanns
nefndarinnar sem vann aö frum-
varpsdrögunum og spuröi hann
hvort nefndarmenn væru bjart-
sýriir á jákvæöa afgreiðslu Al-
þingis á þessum lið.
„Ég reikna meö aö Alþingi taki
fullt tillit til 100% reglunnar.
Samkvæmt þessu frumvarpi er
reiknaö meö þvi aö námsmenn
endurgreiöi lán sin aö visu I ein-
hverju samræmi viö tekjur aö
loknu námi en nú upp i 90%, en
ekki 65% eins og tiökast hefur. Til
þessa reiknum við meö aö Alþingi
taki tillit einkum og sér i lagi þar
sem lánin eru nú aö fullu verö-
tryggö” var svar Eirtks.
BST — Stefán Jóhann Stefánsson fyrrverandi alþingismaöur og ráöherra var jarðsunginn frá Dóm-
kirkjunni i Reykjavik I gær. útvarpaö var frá athöfninni. Séra Ólafur Skúlason dómprófastur jarösöng
en biskup islands, herra Sigurbjörn Einarsson fiutti bæn og blessun, orgelleikari var Marteinn Ilunger
Friöriksson, og lék hann preludiu eftir Jóhann Ó. Haraldsson, Ljóöakórinn söng og einsöng söng Ólöf K.
Haröardóttir.
Úr kirkju báru kistuna handhafar forsetavalds: þeir Gunnar Thoroddsen forsætisráöherra, Björn
Sveinbjörnsson forseti hæstaréttar og Jón Helgason forseti sameinaös þings, einnig Ólafur Jóhannesson
utanrikisráðherra, Eggert G. Þorsteinsson fyrrv. ráöherra, Benedikt Gröndal formaöur Alþýöuflokks-
ins, Baldvin Jónsson hæstaréttarlögmaöur og Sighvatur Björgvinsson alþingismaöur. Lögreglumenn
stóöu heiðursvörö fyrir utan Dómkirkjuna. (TimamyndGE)
Aðstoðin við Flugleiðir:
Landsbankinn í sömu
aðstöðu og stjórnin
— þar sem eignamat liggur enn ekki fyrir,
segir Steingrimur Hermannsson samgönguráðherra
FRI/JSG — Viö munum ræöa
þetta mál á ríkisstjórnarfundi I
dag en hinsvegar er Landsbank-
inn I sömu aöstööu og rikis-
stjórnin, þvi viö vitum ekki
hvers viröi eignir Flugleiöa eru
en skýrsla er væntanleg um þaö
á næstu dögum, sagöi Stein-
grimur Hermannsson sam-
göngumálaráðherra i samtali
viö Tímann er viö spuröum
hann um hugsanlega bráöa-
birgöaaöstoö Landsbankans viö
Flugleiöir þangaö til frumvarp-
ið um aöstoð viö félagiö næöi
fram aö ganga.
— Ég lit hinsvegar svo á aö
Landsbankinn eigi aö geta gert
þetta á grundvelli frumvarpsins
og yfirlýsingum allra þing-
flokka um stuðning viö máliö.
Þaö er ljóst aö þessi aðstoö
veröur veitt, þaö vantar ekki
annaö en samþykki rikis-
stjórnarinnar.
Aðspuröur um hvort rikis-
stjórnin heföi farið fram á
bráöabirgöastuöning viö Flug-
leiöir hjá Landsbankanum,
sagöi Steingrimur svo ekki vera
en hann heföi tvisvar rætt
óformlega við forráöamenn
bankans um máliö.
Jónas Haralz bankastjóri
Landsbankans vildi ekkert
segja um þetta mál annaö en aö
bankinn gæti ekki gert neitt
nema á öruggum grundvelli, en
þaö væri annaö mál hvaö væri
öruggur grundvöllur. Hann
sagöi máliö vera mjög flókiö og
þvi minna sem sagt væri um þaö
á þessu stigi þvi betra.
Hlynntari
skatta
lækkun
en fleiri
mála
pökkum
Sjá viðtai
bls. 2
Lífeyrissjóður
fyrir námsmenn